Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.s. 19637. Handmenntaskólinn Simi27644. Aðstoða námsfólk i islensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason, magister, Hrannarstíg 3, simi 12526. I.O.O.F. 11= 167103814 3E 90. □HELGAFELL 59851037 VI — 2 □ St.:St : 59851037 VII I.O.O.F.= 1671038^ = 9.0 ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferöir sunnudaginn 6. okt. KL. 08.00. Þórsmörk, haustlitir. Síöasta dagsferöin í Þórsmörk. Verö650kr. KL. 10.30. Þórðarfell — Haugs- vöróugjá — Sýrfell. Ný göngu- leiö um stórbrotiö landslag. Gíg- ur Sandfellshæöar skoöaöur. Verð450kr. KL. 13.00. Hðleygjabunga — Reykjanes. Létt ganga um elna fjölbreyttustu strandlengju Reykjanesskagans. Valborgargjá og Valborgarvilpa meö náttúrulegri volgri laug skoöaöar. Ath.: Um helgina stefnír í aó þátttakendur i Útivistarferóum ársins verói 5000. Útivistarfar- þegi nr. 5000 fnr sárstök feröa- verðlaun. Brottför í feróirnar frá BSÍ, bensínsöiu. Myndakvöld á þriöjudagskvöld- ið 8. okt. kl. 20.30 i Fóstbræöra- heimilinu. Mætið vel á fyrsta myndakvöld vetrarins. Nánar auglýst um helgina. Útivist.feröafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Fyrsta myndakvöld vetrarins veröur þriöjudaginn 8. okt. og hefst kl. 20.30 á Hverfisgötu 105 (risinu). Efni: .Úr leik og starfi Feröafélags Islands." Ólafur Sig- urgeirsson sýnir myndir og segir frá. Eftir hló sýnir Tryggvi Halldórs- son myndir úr feröum sl. sumar. Notiö tækifæriö og kynniö ykkur feröir og starf Feröafólagsins. Allir velkomnir.félagar og aörir. Aögangseyrir kr. 50.00. Feröafélag Islands. fomhjólp Almenn samkoma i Þríbúöum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Mikill söngur. Vitnisburöir. Samhjálparkórinn tekur lagiö. Ræöumaöur Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. wr / /1 \ ftfal Ik'Mll ■ «1 ll.V'l \ V 1 / m w Kynningarfundur veröur haldinn fimmtudaginn 3. október á Hótel Esju kl. 20.30. Þetta er tækifæri til aö kynnast uppbyggjandi og skemmtilegu fólagsstarfi. Komdu — sjáóu — og vertu meö. Landsamtök málfreyjaá íslandi. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 4.-6. okt. 1. Jökulheimar — Veiöivötn, haustlitir. Gist í húsi. Göngu- feröir. Kynnist perlu íslenskra öræfa. 2. Þórsmörk, haustlitir. Góö gisting í Utivistarskálanum Bás- um. Gönguferöir. Síöasta haust- litaferöin. Haustiö er einn skemmtilegasti feröatiminn. Uppl. og farmlöar á skrifst. Lækj- arg. 6A, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist.feröafélag. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Svanur Magn- ússon. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 4.-6. okt. 1. Landmannalaugar — Jök- ulgil. Gist í sæluhúsi F.i. Laugum (hitaveita — góö aöstaöa). 2. Tröllakirkja á Holtavörðu- heiöi. (Gist í Munaöarnesi). Brottför kl. 20.00 föstudag. 3. 5.-6. okt. — Þórsmörk — haustlitir (2 dagar). Gist i Skag- fjörösskála (miöstöövarhitun, svefnpláss stúkuö niður, setu- stofa). Brottför kl. 08.00 laugar- dag. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Hjálpræðisherinn Kirkjustræti 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allirvelkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 6. okt. 1. Kl. 10.30. Gengiö milli hrauns og hlíða á Hrómundartind og niöur Grafning. Verö kr. 400.00. 2. Kl. 13.00. Jórukleif í Grafningi. Verðkr. 400.00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ath.: Myndakvöld þriöjudag 8. okt. á Hverfisgötu 105. Feröafélag íslands. MetsötuHad ú hverfum degi! atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Gangavörður óskast í Gagnfræðaskólann í Mosfellssveit í hálft starfnú þegar. Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson skólastjóri í síma 666186 eða 666153 og Einar Georg Einarsson yfirkennari í síma 666586 eða 30457. Laun skv. kjarasamningi STAMOS. Fyrirsætur Myndlista- og handíðaskóli Islands óskar eftir körlum og konum í ful.lt starf í vetur. Uppl. áskrifstofu skólans. Byggingarverkakonur og — menn Óskum að ráða nú þegar verkafólk til bygging- arstarfa. Góð laun. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 34788 og 685583 í dag fimmtudag, föstudag og alla næstu viku frá 09.00-16.00. Byggingarverktaki (?S)Stemtak hf. Bíldshöfða 16 — 110 Reykjavík. Búsáhaldaverslun Óskum eftir starfskrafti til afgreiöslustarfa í búsáhaldaverslun. Umsækjendur leggi inn umsókn á augl.deild Mbl. merkta: „B — 8383“ fyrir 6. október nk. ■L > raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hestamenn - Hestamenn Jörð til sölu Til sölu er jörö í Ölfushreppi, Árnessýslu. Til- valin fyrir hestamenn eöa smærri búskap. Uppl. veitir Bakki sf. í síma 99-1265 Selfossi, Hlööver Örn Rafnsson viðskiptafræðingur, heimasími 99-2394. húsnæöi óskast f Fólk utan af landi óskar eftir einbýlis- eða raðhúsi á leigu með bílskúr. Upplýsingar milli kl. 5 og 7 í síma 42813. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð eða einstaklings- íbúö fyrir starfsmann. Uppl. í síma 687868 og 687896. E. Thorsteinsson. auglýsir eftir íbúö fyrir einn starfsmann sinn. Upplýsingar í síma 685252. Útgáfustarfsemi Bæjaryfirvöld hafa í undirbúningi útgáfu á upplýsingabæklingi um starfsemi og þjónustu Hafnarfjarðarbæjar. Ákveðið hefur veriö að kanna hvort áhugi er hjá einstaklingum um samstarf um gerð bæklingsins og útgáfu hans. Auk efnis um starfsemi bæjarins má vera í bæklingnum upplýsingar og auglýsingar frá fyrirtækjum í Hafnarfiröi. Þeir aðilar, sem hafa áhuga á samstarfi þessu, eru beönir að tilkynna það skriflega til bæjar- ritara fyrir 15. október nk. Fylgja skulu með upplýsingar um það, hvernig áformaö er að standa að útgáfunni. Bæjarstjórinn íHafnarfirði. Veitingahús Til leigu veitingahús í Reykjavík. Staðurinn er meö vínveitingaleyfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. okt. 1985, merkt: „Veitingahús — 3035“. Til sölu Volvo 244 GL sjálfskiptur, árgerö 1982, vel- meðfarinn. Uppl. í síma 93-8276 eftir kl. 19 á kvöldin. Skipasala Hraunhamars Höfum verið beðnir að leita eftir 150-250 tonna skipi fyrir góðan kaupanda. Erum með á söluskrá 30-12-8-6-5 tonna þilfarsbáta. Úr- val opinna báta. Kvöld- og helgarsími 51119. Hraunhamar fasteigna- og skipasala, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími54511.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.