Morgunblaðið - 03.10.1985, Síða 45

Morgunblaðið - 03.10.1985, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 45 Stjörnurnar Oft hefur verið Ijósmynduð Gina Lollobrig- ida, en sjálf hef- ur hún drýgt tekjurnar með þessu tómstund- agamni sínu um skeið. Koo Stark gaf nýlega út bók, eins og áður hef- ur verið sagt frá, með Ijósmyndum eftir sig. Brooke Shields í Af- ríku, en þar tók hún mikið af dýramynd- um. Sonur Wenche Myhre, Michael jr. tekur stundum mynd- ir af mömmunni. að ljósmynda Larry Hagman eða JR var á ferðalagi og var þá festur á filmu. Drew Barrimore elskar Polaroid vélina sína og er iðulega með hana á lofti. Elizabeth drottning er mikið fyrir að mynda hestana sína. Olav Noregskonung- ur á ferð um Japan. Sonja hefur löngum verið iðin við Ijós- myndun. Ursula Andress er þarna á tískusýningu að smella nokkr- um ... Edward prins hefur gefið út almanak með Ijós- myndum eftir sig. Ljósmyndun hefur löngum átt miklum vinsældum að fagna því hver vill ekki festa á filmu merka atburði og láta þá þannig lifa áfram í minningunni. Frægt fólk sem við færum les- endum tíðum fréttir af er ekkert öðruvísi hvað þetta varðar og hér birtum við nokkrar myndir af því þar sem það stendur fyrir aftan vélarnar. COSPER — Við megum ekki hafa hátt. ÍSEY hf., verðbréfamarkaður annast kaup og sölu á almennum skuldabréf- um og viöskiptavíxlum. VE RÐBRÉFAMARK AÐUR Utbúum skuldabréf. Þingholfsstræti 24, 101 Reykjavík, sími 23191. I vetrarskoðun MAZDA eru eftir- farandi atriði framkvæmd: O 0I 0 Skipt um kerti og platínur. Kveikja tímastillt. Blöndungur stilltur. Ventlar stilltir Vél stillt með nákvæmum stillitækjum. Vél gufuþvegin. Skipt um bensínsíu. Rafgeymir, geymissambönd og hleðsla athuguð. Kannaður bensín, vatns- eða olíuleki. Loftsía athuguð og hreinsuð, endumýjuð ef með barf. Viftureim athuguð og stillt. Slag í kúphngu og bremsupetala athugað. : Frostþol mælt. Rúðusprautur stilltar og frostvari settur á. i Þurrkublöð athuguð. Silikon sett á þéttikanta hurða og far- angursgeymslu. ; Ljós stillt. Hurðalamir stilltar. Þrýstingur í hjólbörðum athugaður. Verð með söluskatti: Innifalið í verði: Platínur, kerti, ventialokspakkning, bensínsía, frostvari á rúðu- sprautu og þar að auki: brúsi af lásavökva og ný rúðu- skafa í hanskahólfið! Pantið í tíma í símum 81225 eða 81299 BÍLABORG HF. Smiðshöföa 23 sími 812 99

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.