Morgunblaðið - 22.11.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 22.11.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 Nýtt kort frá Sólarfilmu SÖLARFILMA mun að venju hafa Að þessu sinni kemur út nýtt á boðstólum margar tegundir af kort og er framan á því litprent- jólakortum fyrir þessi jól. Eru un af málverkinu „Reykjavík kortin þegar komin í verzlanir. 1836“. Málverk þetta er talið eftir Kortin frá Sólarfilmu eru af Auguste Mayer. Það er eign listaverkum úr ýmsum söfnum, Köbstadsmuseet „Den gamle by“ flest í eigu Þjóðminjasafnsins. íÁrósum. Björgunarsveitarmenn á Akranesi: Stódu í ströngu í Akranesi, 20. nóvember. í óveðrinu á dögunum var mikið um að vera hjá björgunarsveit Hjálp- arinnar á Akranesi. Komu björgunar- sveitarmenn bæði við sögu í hjálpar- starfi á Grundartanga og einnig á Stúdentakjallarinn: Desemberveisla SVOKÖLLUÐ desemberveisla Stúd- entakjallarans befst þegar í nóvem- ber, segir í frétt frá kjallaranum, en í kvöld, föstudag, munu þeir Reynir Sigurðsson, Guðmundur Ingólfsson spiia norrænan þjóðlagadjass. Þá föstudaga, sem lifa af árinu, verða og skemmtanir í Stúdenta- kjallaranum, föstudaginn 29. nóv- ember verður t.d. Tríó Jóhannesar Snorrasonar og spilar melódískan djass. Síðan munu föstudaga i desember verða upplestrarkvöld og tónlist. Akranesi, þar sem ýmislegt lauslegt lét undan i veðrinu. Þór Magnússon, formaður Hjálparinnar, sagði i samtali við Morgunblaðið að deildin hefði verið kölluð út milli klukkan 5 og 6 á föstudagsmorgun, þegar Urr- iðafoss slitnaði frá bryggju á Grundartanga. „Okkur var til- kynnt að skipið hefði rekið inn í fjöru svo að við tókum með okkur allan hugsanlegan búnað og bjugg- um okkur undir það versta. Meðal annars höfðum við með okkur fluglínutæki, en þau þurftum við ekki að nota, sem betur fer. Við vorum með vakt á staðnum og unnum við að setja taugar úr skip- inu í land. Síðan, þegar leið á föstu- daginn, fækkuðum við mannskap þarna og snerum okkur að hjálpar- starfinu á Akranesi, en höfðum þó vakt alla nóttina á Grundar- tanga. Penin^amarkadurinn > GENGIS- N SKRANING Nr.222- - 21. nóvember 1985 Kr. Kr. Toll Ein.KI. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,600 41,720 41,730 SLpund 60,050 60,223 59215 Kxn.dollari 30,192 30279 30243 Dönskkr. 4,4463 4,45% 4,3507 Norsk kr. 5,3405 52559 52640 Scnskkr. 5,3385 52539 52573 FLmark 7,4813 7,5029 7,3494 Fr. franki 5,2688 52840 5,1765 Belg. franki Sv.franki 0,7951 0,7974 0,7790 19,6273 19,6839 19,2544 Holl. gyllini 14,2774 142186 13,9879 V-j». mark IL líra 16,0649 16,1112 15,7820 0,02377 0,02384 0,02338 Austurr. sch. 2,2853 22919 22463 Port escudo 0,2576 02583 02568 Sp.peseti 0,2608 02615 02576 I*P-jen 0^0602 0,20661 0,19538 Irskt pund 49,685 49228 48224 SDR(Sérst 44,9589 45,0884 44,4305 Belg. franki 0,7917 0,7940 INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóösbaekur .... 22,00% Sparitjóösreikningar með 3ja ménaön uppeogn Alþyöubankinn .... 25,00% Búnaðarbankinn lönaðarbankinn .... 25,00% .... 23,00% Landsbankinn ... 23,00% Samvinnubankinn Sparisjóöir .... 25,00% .... 25,00% Utvegsbankinn ... 23,00% Verzlunarbankinn meö 6 ménaös uppsogn Alþýöubankinn .... 25,00% ... 30,00% Búnaðarbankinn lönaöarbankinn 2fLOO% .... 28,00% Samvinnubankinn Sparisjóöir .... 30,00% . 28,00% Utvegsbankinn . 29,00% Verzlunarbankinn .... 31,00% meö 12 ménaöt uppsögn Alþýðubankinn . .. 32,00% Landsbankinn .... 31,00% Utvegsbankinn 3220% innléneskírteini Alþýðubankinn .... 28,00% Sparisjóöir 28,00% Verótryggóir reikningar mióaó vió lénsk jaravisitölu með 3ja ménaóa uppsðgn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% Iðnaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meó 6 ménaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar.......17,00% — hlaupareikningar......... 10,00% Búnaöarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýöubankinn................. 9,00% f* nlnlfln lukimllieftán ID lán niiinlán i>amian - noimnisian - iD-ian - pmsian meó 3ja til 5 ménaóa bindingu lönaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 ménaða bindingu eóa lengur Iðnaóarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn............... 8,00% Búnaöarbankinn.............. 7,50% lónaðarbankinn.............. 7,00% Landsbankinn................^ 7,50% Samvinnubankinn............. 7,50% Sparisjóöir................. 8,00% Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn............ 7,50% Leikfélag Ólafsvíkur: Sýnir Saumastofuna á höfuðborgarsvæðinu LEIKFÉLAG Ólafsvíkur hyggst nú leggja land undir fót og hafa í far- teski sínu uppfærslu félagsins á Saumastofu Kjartans Ragnarssonar. Ferðinni er heitið suður á Stór- Reykjavíkursvæðið, nánar tiltekið í Kópavog. í veitingahúsinu Ríó við Smiðjuveg mun íbúum Reykja- víkur og nágrennis gefast kostur á að sjá útgáfu ólafsvíkinga á þessu margfræga verki nk. laugar- dagskvöld, 23. nóvember. Saumastofan var frumsýnd í Reykjavík fyrir hartnær 10 árum. Síðan hefur leikritið verið leikið víða um land af áhugamannaleik- óveðrinu Á laugardaginn tókum við síðan þátt í björgunartilraunum á Urr- iðafossi og vorum þar fram eftir degi. Við unnum þetta í samvinnu við aðra aðila, meðal annars Eim- skip og hafnarstjórann á Grund- artanga. Þess má og geta, að slysa- varnardeildin varð sjálf fyrir umtalsverðu tjóni í óveðrinu. Meðal annars eyðilögðust tveir flotbúningar og eins skemmdist bifreið og ýmis annar smærri bún- aður. Þá skemmdust föt björgun- armanna af olíu úr Urriðafossi Þetta er með verri veðrum, sem hér hafa komið og vissulega meg- um við teljast heppnir að ekki fór þó verr. En svona eftir á að hyggja finnst mér ýmislegt betur mega fara, bæði í skipulagi hjálparstarfs og eins að í svona veðri þýðir lítið að hafa skip við bryggju á Grund- artanga, því ekkert skjól er fyrir þessari vindátt þar.“ J.G. félögum. ólafsvíkingar hafa nú sýnt verkið 7 sinnum á heimaslóð- um. Leikstjóri sýningarinnar er Carmen Bonich, búsett í Borgar- nesi. I frétt frá leikfélaginu og Rió segir: „í Ríó er góð aðstaða til leiksýninga, leikhúsgestir sitja við borð og allar veitingar standa til boða meðan á sýningunni stendur. LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýn- inga bandarísku myndina „Náður“ (Gotcha). Hún fjallar um Jonathan Moore, alræmdan „Gotcha" meist- ara UCLA-háskólans í Los Angeles. „Gotcha" er leikur sem stundað- ur hefur verið lengi í bandarískum háskólum — markmiðið er skjóta á andstæðinginn úr byssu fylltri málningu ojf hæfa hann áður en þú verður fyrir skoti. Moore er jafn öruggur að hitta andstæðinginn og hann er lélegur Að sýningu lokinni verður almenn- ur dansleikur. Hljómsveitin Goðgá leikur fyrir dansi. Sýningin hefst kl. 20.00 á laugar- dagskvöldið en húsið verður opnað kl. 19.00. Miðasala hefst kl. 17.00 sýningardag. Miðaverð er aðeins kr. 400 á sýninguna og dansleikinn en kr. 250 eftir sýningu." í að ná í stelpur. En hann er ákveð- inn í að snúa dæminu við með því að eyða sumarfríinu í Evrópu með vini sínum. Hann verður ástfanginn af fal- legri og framandi stúlku, Sasha, en margt fer á annan veg en hann ætlaði. Hann áttar sig á því um síðir að hann þarf að spila „Gotcha" með alvöru kúlum. Hans eina von um sigur er þá að komast á heimavöll — til Ucla. (Or frétutilkjrnningu) „Gotcha“-meistarinn Jonathan Moore í myndinni „Náöur“ sem Laugarás- bíó hefur tekið til sýninga. „Náður“ í Laugarásbíói Sterlingspund Alþýöubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn.............. 11,00% lönaöarbankinn..... ........ 11,00% Landsbankinn....... ........ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn...............11,00% Verzlunarbankinn............11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn............... 4,25% lönaöarbankinn............... 4,00% Landsbankinn................. 4,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóöir.................. 4,50% Útvegsbankinn................ 4,50% Verzlunarbankinn..... ....... 5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóöir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir: Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,50% lönaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn............... 29,00% Sparisjóöir................. 30,00% Viöskiptavíxlar Alþýöubankinn............... 32,50% Landsbankinn................ 32,50% Búnaðarbankinn.............. 34,00% Sparisjóöir................. 32,50% Ylirdréttarlén al hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn...............31,50% Búnaöarbankinn..............31,50% Iðnaðarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn.............31,50% Alþýðubankinn...............31,50% Sparisjóöir................. 31,50% Endurseljanleg lén lyrir innlendan markað............ 27,50% lén í SDR vegna útll.lraml......... 9,50% Bandaríkjadollar............. 9,50% Sterlingspund...............12,75% Veslur-þýsk mörk.............. 6^5% Skuldabrél, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% Iðnaöarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýðubankinn............... 32,00% Sparisjóðir................. 32.00% Viöskiptaskuldabrél: Landsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn.............. 35,00% Sparisjóðimir............... 35,00% Verötryggö lén miðaó viö lénskjaravísitölu Íalltað2%ár............................ 4% Ienguren2'/4ár......................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggó skuldabrél útgefin fyrir 11.08. '84........... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjódur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins el eign sú, sem veö er i er lítilljör- leg, þá getur sjóöurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóöslélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miöað við fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu Irá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legar lánsupphæöar 8.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eltir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin orðin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán ísjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn með skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miöaö er viö vísitöluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaðvið 100íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Nafnvextir m.v. Hötuöstóls- óverötr. verðtr. Verótrygg. faerslur vaxta Óbundið lé kjör kjör tímabil vaxtaééri Landsbanki, Kjörbók: 1) 7—34,0 1,0 3mán. 1 Útvegsbanki.Abót: 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnaðarb., Sparib: 1) 7—34,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýöub.,Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sþarisjóðir.Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2 Iðnaöarbankinn: 2) Bundið fé: 28,0 3,5 1mán. 2 Búnaðarb., 18mán.reikn: 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald)er 1,7%hjá Landsbankaog Búnaðarbanka. 2) Tvær uttektir heimilaöar á hverju sex mánaða tímabili án, þes aö vextir lækki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.