Morgunblaðið - 22.11.1985, Side 60

Morgunblaðið - 22.11.1985, Side 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 Klempel góður Fré Jóhanni Inga Qunnaraayni, tréttamanni Morgunblaóaina f Voatur-Þýakalandi. JERZY Klempel skoraði 17 mörk fyrir Göppingen í jafntefli við GUnzburg, 25-25, í Bundesligunni í handknattieik é miðvikudags- kvöld. Atli Hilmarsson skoraði fimm mörk fyrir GUnzburg. Staðan í hálfleik var 12-10 fyrir Gunzburg. Mikil harka var í leiknum og fengu fimm leikmenn aö sjá rauöa spjaldiö. Gunzburg haföi forystuna í leiknum allt til loka er Göppingen náöi aö jafna. Hameln, liö Kristjáns Arasonar, geröi jaf ntefli viö Dormagen, 23-23. Kristján var tekinn úr umferö allan leikinn og skoraöi þrjú mörk. Þetta voru einu leikirnir sem f ram fóru í handboltanum í Vestur- Þýskalandi á miövikudag. i\tt.>VTÞ •VtONTÞ KR Reykavíkurmeistarar Annar flokkur kvenna úr KR varö Reykjavíkurmeistari í körfuknattleik er líöíö sigraöi liö ÍR í úrslitaleik, 40:26, fyrir skömmu. KR-stúlkurnar voru vel aö þessum sigri komnar og er greinilegt aö meistaraflokkur- inn þarf ekki aö kvtða neinu í sambandi viö framtíöina ef þessar stúlk- ur halda áfram að æfa. Guörún Gestsdóttir skoraöi flest stig í úrslita- leiknum, alls 13, en Hrönn Sigurðardóttir skoraöi 12 stig. Þær stöllur fengu verölaun frá heildverslun Elísar Gíslasonar fyrir þennan árangur. Á meðfylgjandi mynd eru í fremri röö frá vinstri, auk lukkutrölla: Guörún Gestsdóttir, Ásta Sveinsdóttir fyrirliói, Hafdís Steingríms- dóttir. I aftari röö: Ágúst Líndal þjálfari, Maríanna Garðarsdóttir, Jóna Finnsdóttir og Hrönn Siguröardóttir. Handboltar frá HSÍ EINS og kunnugt er, er nú í fullum gangi samstarf HSÍ og OLÍS vegna undirbúnings íslenzka lands- liósins fyrir A-heimsmeistarakeppnina í Sviss 25. feb.—8. mars 1986. í fimm mánuöi fær HSÍ 5 aura af hverjum benzínlítra sem OLÍS selur og hefur HSÍ nú fengiö afhentar kr. 150 þús. fyrir fyrsta mánuöinn. Þannig er OLÍS benzín þegar oröiö umtalsveröur orkugjafi fyrir íslenzkan handknattleik. Um leiö og keypt er benzín hjá OLÍS fæst mynd af landsliösmanni og er oröiö mjög vinsælt um allt land aö safna þessum myndum. Þegar náöst hefur aö safna 7 leikmönnum, þar af einum markmanni, fæst vandaöur handbolti hjá HSÍ aö gjöf og miöi á einn landsleik og hafa nú 28 náö aö safna liöi. Alls veröa 400 handboltar afhentir, þannig aö enn eru 372 boltar eftir. Fimleikar: Birna valin formaður — Lovísa Einarsdóttir hætt eftir fjögur ár ÁRSÞING Fimleikasambands is- lands var haldið dagana 15.—17. óvember f íþróttamiöstöðinni í Laugardal. Mjög vel var mætt á þetta 18. þing FSÍ, og sýndi þaö vel að áhugi er mikill hjá félögun- um um hag sambandsins. Mörg mál voru tekin fyrir og má m.a. nefna aó mikiö var rætt um aö auka þyrfti útbreióslu á almenn- um fimleikum, hópkeppni eöa dansfimleikum, nútímafimleikum. Þessar greinar fimleikanna henta best úti á landsbyggöinni, þar sem þessar greinar krefjast ekki notkunar á dýrum fimleika- áhöldum. Þaö þyrfti aö stefna aö fleiri innlendum fimleikahátíöum meö svipuöu sniöi og þeirri sem haldin var í sumar sem leiö, eins aö stefna aö námskeiöi fyrir dómara í áhaldafimleikum. Lovísa Einarsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku en hún starfaöi af miklum krafti í 4 ár. Birna Björnsdóttir var valin for- maður í hennar staö. (Fréttatilkynning) • Strákar úr 5. flokki aem fengu vióurkenningu. Guómundur Gísla- son var bestur og ar hann lengst til vinstri. Pétur Marteinsson og Ómar Sigtryggsson eru honum á vinstri hönd. Ólafur Orrason og Guómundur Steinsson afhentu verólaunin. Uppskeru- hátíö Fram Knattspyrnudeild Fram hélt uppskeruhátíö sína síóastliöinn mánudag á Hótel Sögu. Sem venja er hjá félaginu voru út- nefndir bestu leikmenn allra flokka og voru þeim veittar margsvíslegar viöurkenningar. Besti leikmaður meistaraflokks var kjörinn Ómar Torfason en hann lék aðeins eitt keppnis- tímabil meö liöinu. Nú leikur hann meö Luzern í Sviss en lék áöur með Víkingum. Kristín Þorleifsdóttir var kjörin besti leikmaöurinn í meistaraflokki kvenna. Mikill fjöldi Framara sótti hátíö þessa. Örn Valdemarsson hlaut viöur- kenningu fyrir besta ástundun í meistaraflokki og Guömundur Torfason var heiöraöur sérstak- lega fyrir frábæra frammistööu í sumar. Gauti Laxdal var bestur í 2. flokki, Helgi Bjarnason í 3. flokki, Haukur Pálmason í 4. flokki, Guömundur Gíslason í 5. flokki og Geir Brynjólfsson í 6. flokki. Mestar framfarir í yngri flokk- unum sýndi Eiríkur Björgvinsson í 2. flokki en Rúnar Gislason úr 5. flokki varö markakóngur Fram á síöasta keppnistímabili, en Rúnar skoraöi alls 34 mörk í sumarfyrirliö sitt. Framarar kjósa besta dómara ársins úr rööum félagisns og aö þessu sinni varö Ólafur Sveinsson fyrir valinu. Þeir Viðar Þorkelsson og Þorsteinn Þorsteinsson voru heiöraöir fyrir aö leika sinn 100. leik meö meistaraflokki í sumar. Liósmyndlr/JGH • Ómar Torfason var kjörinn leikmaður meistaraflokks hjá Fram. • Halldór B. Jónsson, formaöur knattspyrnudeildar óskar Ólafi Sveinssyni, Framdómara ársins, til hamingju. ÚÍL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.