Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 9 VIFTUREIMAR IÐNAÐARREIMAR <onlinental Þrælsterkar reimar, tenntar og sléttar V optibelt Stærsta sérverslun landsins með reimar FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, sími: 91-84670 105 Reykjavík Þú svalar lestrarþörf dagsins ástóum Moggans! ttA Alþýöublaöiö hyllir fjármálaráðherra Málgagn Alþýöuflokksins, Alþýðublaðið, er hvorki fyrirferðarmik- iö í blaösíðufjölda né á blaðamarkaöinum. Því er hins vegar haldið úti til að koma sjónarmiðum Alþýöuflokksins á framfæri, þess flokks sem nú gerir þá kröfu í stjórnmálabaráttunni, að vera talinn vaxtarbroddurinn. Hvaö sem því líður er Ijóst, að líta verður á það sem birtist í ritstjórnargrein Alþýðublaðsins, sem stefnumótandi fyrir Alþýöuflokkinn. Það vakti þvi sérstaka athygli lesenda Al- þýðublaðsins á laugardaginn, að sjá lofsamleg skrif þess um. Þorstein Pálsson, fjármálaráöherra og formann Sjálfstæðis- flokksins. Þessi forsíöuleiöari Alþýöublaösins er birtur f heild í Staksteinumídag. Ahrif hávaxta- stefnunnar í fyrri hhita leiðara Al- þýðublaðsins segin „Forsíðuleiðarar koma ekki á hverjum degi í Al- þýðublaðinu, til þess þarf rfka ástsðu. — Alþýðu- blaðið hefur að undan- fdrnu haldið uppi harðri baráttu fyrir þann hóp ís- lendinga, sem nú er kom- inn á ystu nöf efnalega vegna gífurlegrar greiðslu- byrði af byggingalánum. Blaðið hefúr dregið fram staðreyndir og dæmi um hrikalega afkomu hundr- uða fjölskyldna, sem standa frammi fyrir gjald- þroti. Alþýðublaðið hefur einn- ig gagnrýnt harðlega vilja- leysi stjórnvalda til að leysa vanda þessa fólks. Blaðið hefur bent á þá staöreynd, að hér á land hefur átt sér stað meiri eignaupptaka en dæmi eru til, án þess að ráðamenn hafi svo mikið sem lyft litla fingri til að stöðva óréttlætið. Alþýðublaðið hefúr einn- ig bent á þá hættu, sem hávaxtastefnan getur haft í för með sér. Háir vextir auka framleiðslukostnað í landinu og þeir hafa áhrif til hækkunar verðlags. Al- varlegustu áhrifín er sú hækkun byggingarkostnað- ar, sem þegar hefur orðið, og auknir erfiðleikar fólks til að eignast eigið hús- næði. Alþýðublaðið hefur fúll- yrt, að þessi áhrif hávaxta- stefnunnar og greiðslu- erfíðleikar almennings, ýti meira en nokkuð annað undir kaupkröfur og al- mennar launahækkanir. Fátt gæti verra gerst en að kaupmáttaraukning • i næstu kjarasamningum yrði eingöngu byggð á krónutöhihækkunum. Þar með brystu öll bönd, sem eftir eru á verðbólgu- skrímslinu og þaö myndi æða áfram sem aldrei fyrr.“ Fjánnálaráð- herra fagnað í seinni hhita leiðara Alþýðublaðsins segir: „Alþýöublaöið vill því fagna |>eirri fyrirætlun fjár- málaráðherra, að afnema lánskjaravisitölu á skamm- tímalánum og að óska eftir því við banka að þeir skuldbreyti skammtíma- lánum til lengri tíma. Þessar aðgerðir geta haft veruleg áhrif í þá átt, að létta greiðshibyrði hús- byggjenda, en langerfið- ustu lán þeirra eru skammtímalán í bönkum. Ef vel tekst til með þessa ráöagerðum, getur það létt mjög þrýstingi af þeirri kröfugerð, sem illa launað fólk gerir í nauð- vörn. Aðgerðir af þessu tagi eru þess eðlis, að verkalýðshreyfingin hlýtur að meta þær í tengslum við væntanlega kjarasamn- inga. Þetta er viturleg ráð- stöfun fjármálaráðherra, sem ber að meta. Það vekur einnig nokkr- ar vonir um aukinn skiln- ing á afkomu hinna verst settu, ef frekari óskum um vaxtahækkanir verður ekki sinnt Að óbreyttu gætu vextir farið lækkandi, m.a. vegna erlendra áhrifa, og þá verður aö hamla gegn talsmönnura hávaxtastefn- unnar. — Vaxtahækkanir nú jafngiltu því, að stríðs- hanska væri kastað í and- lit verkalýðshreyfíngarinn- Væntanlega tekst ríkis- stjórninni að skapa grund- völl fyrir kjarasamninga, þar sem kaupmáttaraukn- ing verður ekki eingöngu fengin með krónutölu- hækkunum en kaupmátt- artrygging með aðgerðum í skattamálum og innan almannatryggingakerfisins, svo og í peninga-, vaxta- og verðlagsmálum. Ef verð- bólgan fer á fulla ferð í kjölfar næstu kjarasamn- inga, margfaldast alhir vandi þjóðarinnar í heild. En ríkisstjórninni mun ekki takast að skapa þenn- an grundvöll, nema þvi' aðeins að hún létti byrðum af því fólki, sem ber þær þyngstar. Að öðrum kosti ! kallar hún á átök.“ ý*> BERGIN LOFTÞJÖPPUR Efíirtaldar stæröir fyrirliggjandi á lager meö loftkút og þrýstijafnara 130 l/mín. 200 300 500 -”- MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Vesturþýsk gæðavara á hagstæðu verði LANDSSMIÐJAN HF, ISOLVHOLSGOTU 13-101 REYKJAVlK SIMI (91) 20680 - TELEX 2207 GWORKS 1 SílamatkaduíLnn iiiti1 fj-tettisgötu 12-18 M.Bens 230 E 1983 Grænsanseraður, beinskiptur, ekinn aöeins 29 þús. km. Sóllúga o.fl aukahlutir. Verð 950 þús. Honda Prelude 1979 Rauður, beinskiptur. 5 gira. Sóliúga o.fl. Fai- legur sportbill. Verö 290 þús. Mazda 323 5 dyra 1981 Rauöþrúnn, sjáltskiptur. ekinn aöeins 36 þús. km. Verö 250 þús. Fiat 127 Panorama 1985 Grásanseraöur, ekinn 19 þús km. 5 dyra, snjódekk o.fl. Verð 255 þús. Hvitur, 7 manna. 5 gira, ekinn 39 þús. km. Upphækkaöur. White spoke felgur. Breiö dekk o.n. Verö 930 þú>. Lada 13001983 Ekinn 27 þús. km. Verö 160 þús. Toyota Hilux (langur) 1980 7 manna góöur joppi. Verö 540 þús. Fiat Uno 451984 Ekinn 29 þús. km. Verð 255 þús. SAAB 900 GLE 1982 M/öllu, ekinn 60 þús. km. Verö 470 þús. Suzuki Alto 1983 Sjálfskiptur, ekinn 14 þús. km. Verö 260 þ Fiat 127 (1050) 1985 5 gir a, ekinn 15 þús. km. Verö 245 þús. Fiat Panda 1983 Ekinn9þús.km.Verö 180 þús. Lada Sport 1979 Gott eintak. Verö 145 þús. Subaru 1600 (4x4) 1983 Ekinn 52 þús. km. Verö 380 þús. Daihatsu Charade 1985 Ekinn 4 þús. km. Verö 345 þús. Blár. 6 cyi. diesel. Perkings diesel. Yfirþyggö- ur hjá R. Valssyni. Dekurbill. Verð 870 þús. Vantar nýlega bíla á staðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.