Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 NMísundi: Bryndís og Ragnar á verðlaunapall — Bryndís setti íslands- met í200 m skriðsundi Frá Jóni Óttarri Karluyni, Iráttaritar* Morgunblaóaina í Noraai. RAGNAR Guömundsson og Bryndís Ólafsdóttir komust á verölaunapall á Noróurlandamót- inu í sundi sem fram fór í Noregi um helgina. Ragnar varð þriðji í 400 metra og 1500 metra skrið- sundi. Bryndís Ólafsdóttir varð þriðja í 100 metra skriðsundi. Bryndís setti einnig íslandsmet í 200 m skriösundi. Hugrún systir hennar, setti tvö telpnamet og Ragnar Guömundsson setti pilta- met í 200 m skriðsundi. 80 keppendur frá öllum noröur- löndunum tóku þátt í þessu móti, þar af 9 keppendur frá íslandi. Svíar uröu mjög sigursælir á mótinu og unnu flestar greinar. Keppnin fór fram á íþróttasvæöi íþróttaháskól- ans í Osló í Noregi, viö góöar aö- stæöur. Norðmönnum hefur farið mikiö fram og komu sterkir út úr þessu móti. „Þaö hefur veriö mjög góö skipu- lagning á þessu móti og hefur þaö fariö vel fram,“ sagði Guömundur Haröarson, landsliösþjálfari í sam- tali viö fréttaritara Morgunblaöisns eftir mótiö. „Þaö er mikill munur á því fyrir íslensku unglingana aö keppa á svona sterku móti. Heima eru þessir krakkar aö berjast um fyrsta sætiö, en hér eru þau aö berjast um síöustu sætin. Þetta er mjög góö reynsla fyrir þau," sagöi Guömundur, sem nýlega hefur ver- iö ráöinn landsliösþjálfari í sundi fyrir bæöi unglinga- og A-landsliö- iö. Bryndís setti islandsmet í 200 metra skriðsundi, synti á 2.08,61 mínútu og er þetta jafnframt stúlknamet. Hugrún setti telpna- met í sama sundi, synti á 2.09,31 mínútu. Hún setti einnig telpnamet í 200 metra fjórsundi, synti á 2.35,26 mínútum. Ragnar Guö- mundsson setti piltamet í 200 metra skriösundi, synti á 1.57,92 mínútum. Stavanger efst í Noregi - Jakob geröi sjö og Sveinn fimm Frá Bjarna Jóhannaayni, fréttaritara Morgunblaósina í Norogi. ÍSLENDINGALIDIN í Noregi, Stav- anger og Fredensborg/ski, unnu sína leiki í norsku 1. deildinni um helgina. Fredensborg, sem Gunn- ar Einarsson þjálfar, sígraðí Kol- botn, 30-17, og Stavanger, sem Helgi Ragnarsson þjálfar og þeir Jakob Jónsson og Svienn Braga- son leika með, sigraöi Fjell- hammer, 29-20. islendingarnir í liöi Stavanger fengu mikiö hól fyrir leik sinn. Jak- ob skoraöi 7 mörk og Sveinn Bragason geröi 5. Stavanger er enn í efsta sæti deildarinnar með 20 stig eftir 11 leiki. Uredd er í ööru sæti meö 18 stig eftir 11 leiki og liö Gunnars Einarssonar, Fredens- borg/ski, er í þriöja sæti með 17 stig eftir 10 leiki. Þessi þrjú liö skera sig nokkuö úr í deildinni því næsta liö er Rapp og hefur þaö aöeins 11 stig. Stavanger er einnig komiö í úrslit í norsku bikarkeppninni. Úrslita- leikurinn fer fram í Stavanger 14. desember og eru mótherjarnir, Rapp. Stavanger veröur aö teljast sigurstranglegri, þar sem þeir hafa ekki tapaö leik á heimavelli sínum ívetur. Morgunblaðið/Sigurgeir , aM Jj | 1É^ Á Ársþing KSÍ: Ellert endurkjörinn — Tillaga um fjölgun í 1. deild og deildarkeppni var felld ELLERT B. Schram var endurkjör- inn formaöur Knattspyrnusam- bands íslands til næstu tveggja ára á 40. ársþingi KSÍ í Vest- mannaeyjum um helgina. Á þing- inu var samþykkt aö lengja kjðr- tímabil formanns um eitt ár og auk þess ákveðiö aö fjölga í aðal- stjórn, úr 7 í 9. Mikill málafjöldi lá fyrir þinginu en segja má að talsverðrar íhalds- semi hafi gætt meðal þingfulltrúa því flest öll veigameiri mál voru felld, s.s. tillaga um fjölgun í 1. deild og stofnun deíldarbikar- keppni. Kom það fram í máli Ell- erts B. Schram við þingslit að hann taldi þetta ekki hafa verið byltingarþing en engu að síöur gott þing og starfsamt. „Það er jafn og stígandi vöxtur í samtök- um okkar og KSÍ eru nú sterk samtök“, sagöi Ellert þegar hann sleit þinginu síödegis á sunnu- dag. Reikningur sambandsins sýndu rekstrartekjur upp á 20,1 miiljón kr. og hagnaöur ársins nam rösklega 1,2 milljónum kr. Fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár hljóöar upp á 25,1 milljón kr. Vel yfir 40 tillögur voru lagöar fram á þinginu, flestar um lagfæringar og breytingar á lögum og reglugeröum sambands- ins. Miklar umræöur uröu um til- lögu Þróttar og Víkings um fjölgun liöa í 1. deild úr 10 í 12 en Ijóst varö strax á fyrri þingdegi aö þessi til- laga átti lítinn hljómgrunn meöal þingfulltrúa. Sumir geröu jafnvel grin aö málinu og fulltrúi Augna- bliks í Kópavogi lagöi til aö deilda- keppni yröi afnumin meö öllu en i þess staö yröi framvegis keppt um íslandsmeistaratitilinn eftir Mon- rad-kerfinu líkt og skákmenn gera. Þessi gríntillaga var síöar dregin til baka. Viö atkvæöagreiöslu var fjölgunartillagan felld meö yfir- gnæfandi meirihluta atkvæöa. Sömu örlög hlaut tillaga um stofnun deildarbikarkeppni og tillaga um fjölgun liöa í 3. deild var einnig felld. Þá spunnust miklar umræöur á þinginu um þá tillögu aö heimila B-liöum þátttöku í 3. og 4. deild og var sú tillaga felld. Hinsvegar var samþykkt aö setja á stofn sérstaka keppni fyrir B-liö. Starfsreglur aganefndar komu til umræöu í kjölfar Jónsmálsins margfræga en enginn hiti komst í máliö á þinginu. Víötæk samstaða náöist um breytingar á reglunum sem m.a. færa alla áhættu af mis- tökum viö afhendingu skeyta meö úrskuröum aganefndar yfir á hend- ur móttakanda. Þá var ákveöið aö úrskurðir aganefndar taki fram- vegis gildi kl. 12 á hádegi næsta föstudag. Á þinginu voru Drago-stytturnar afhentar prúöustu liðunum í 1. og 2. deild, þeim liöum sem voru meö fæst refsistig á keppnistímabilinu. Voru þaö Valur i 1. deild og ÍBÍ i 2. deild sem þessar viöurkenningar hlutu. Þá voru afhentir bikarar til markahæstu leikmanna í 1. og 2. deild og 1. deild kvenna. Viö stjórnarkjör var Ellert B. Schram endurkjörinn formaöur meö lófaklappi. Ellert hefur stýrt þessu stærsta sérsambandi innan íþróttahreyfingarinnar síöan á árinu 1973. Skriflega atkvæöagreiöslu þurfti viö kjör í aöalstjórn. Kosið var milli fimm manna um fjögur sæti í stjórn til tveggja ára. Helgi Þor- valdsson (157), Gylfi Þórðarson (151), Garðar Oddgeirsson (146) og Gunnar Sigurösson (104) voru endurkjörnir í stjórnina en Ingvi Guömundsson (86) náöi ekki kjöri en hann var áöur í varastjórn. Vegna fjölgunar í stjórninni var kosið um einn stjórnarmann til eins árs og hlaut Aöalsteinn Steinþórs- son kosningu meö 95 atkvæðum en Svanfríöur Guðjónsdóttir fékk 66 atkvæöi. í varastjórn voru kjörnir Ásgeir Ármannsson, Steinn Helga- son og Svanfríöur Guöjónsdóttir. Þeir Aöalsteinn, Ásgeir, og Steinn eru nýir menn í yfirstjórn KSÍ. Full- trúar landshluta í stjórninni voru allir endurkjörnir, Kristján Jónas- son, Vesturlandi, Rafn Hjaltalín, Noröurlandi, Guömundur Bjarna- son, Austurlandi, Jóhann Ólafsson, Suöurlandi. 126 fulltrúar sátu þingiö, þar af fjórar konur. Þingforseti var Guö- mundur Þ. B. Ólafsson formaöur ÍBV og þingritari Katrín Gunnars- dóttirúr Kópavogi. — hkj. • Júgóslavinn, Poc Petrovic, skíöar hér niður svigbrautina í Sestrieres Heimsbikarinn í alpagreinum: Ungur Júgóslavi sigraði í sviginu NÝ skíðastjarna í alpagreinum, Rok Petrovic, frá Júgóslavíu, sigr- aði mjög óvænt í fyrstu grein heimsbikarsins á skíðum. Petrovic, sem er 19 ára, sigraöi nokkuö örugglega í svigkeppn- inni á sunnudaginn sem fram fór í Sestriere á ítalíu. Landi hans, Bojan Krizaj, varö annar, tæpri sekúndu á eftir. Marc Girardelli og Pirmin Zurbriggen féllu báðir úr keppni. Ingemar Stenmark varö í sjötta sæti. Petrovic, sem veröur 20 ára í febrúar, vann þarna sinn fyrsta sig- ur í heimsbikarkeppninni. Svo skemmtilega vildi til aö hann vann svigkeppnina í heimsmeistaramóti unglinga á sama staö 1983. Hann á því góöar minningar frá þessum ítalska skíöastaö. Ungi Júgóslavinn var meö næstbesta tímann í báöum umferöum og vann samanlagt á 1.40,79 mínútum. Bojan Krizaj, sem nú er 28 ára og er öllu þekktari skíöamaður og hefur veriö í fremstu víglínu í nokkur ár, varö annar á 1.41,98 mín. Hann var sjöundi eftir fyrri ferö, en í seinni feröinni náöi hann besta tíma allra og skaust upp í annaö sætiö. Það var því tvöfaldur sigur Júgóslava í fyrsta svigmóti vetrarins. ítalinn, Ivano Eadlini, náöi sínum besta árangri í heimsbikarkeppn- inni til þessa og hafnaöi í þriðja sæti á 1.41,69 mínútum. Sænski skíöamaöurinn, Jonas Nilsson, varö fjóröi á 1.41,90 mínútum og fimmti var Dietmar Kohelþichler frá Austurríki aöeins sex hundruöustu á eftir Nilsson. Ingemar Stenmark varö síðan í sjötta sæti, var 1,22 sekúndum á eftir fyrsta manni. Thomas Buergler frá Sviss haföi besta brautartímann í fyrri umferö, en honum hlekktist á í þeirri seinni og missti þá annan skíöastafinn ofarlega í brautinni og lauk hann þannig keppni og hafnaöi í sjöunda sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.