Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 Philip Larkin, eitt besta ljóðskáld Breta, látinn London, 2. deoember. AP. PHILIP Larkin, eitt besta Ijód- skáld Breta, lést á spítala í Hull í dag 63 ára að aldri, eftir nokk- urra mánaða veikindi. Þrátt fyrir að vera mjög af- kastalítið ljóðskáld, var Larkin talinn af mörgum öðrum skáld- um, vera eitt besta ljóðskáld Bretlands. Þegar embætti lár- viðarskálds losnaði í maí 1984, hlaut hann flest atkvæði í at- kvæðaoreiðslu 120 breskra skálda til embættisins. Það kom síðar í ljós að honum hafði verið boðið embættið en hafnað því vegna þess að hann hefði ekki gefið út nein ljóð síðastliðin tíu ár. Síðari helming ævi sinnar orti Larkin að meðaltali tvö ljóð á ári. Um það sagði hann: „Ég gafst ekki upp á ljóðlistinni, hún gafst upp á mér.“ Philip Larkin var fæddur 9. ágúst 1922 í Coventry, sonur borgargjaldkerans þar. Hann ISLENSK ALMANÖK stundaði nám í Oxford og fyrsta ljóð sitt birti hann í tímariti árið 1940. Fyrsta ljóðabók hans hét „The North Ship“ og kom út árið 1945. Meðal annarra ljóðabóka hans má nefna: „The Less Dec- eived" (1955), „The Whitsun Weddings" (1964), „High Windows" (1964). Þá komu einn- ig út eftir hann tvær skáldsögur, þegar hann var ungur maður. Larkin starfaði mest alla ævi sem bókavörður í Hull. Hann var ógiftur aila ævi og lifði mjög einangruðu lífi. Ljóð Larkins voru raunsæ, laus við dulúð og fjölluðu að miklum hluta um venjulegt fólk og líf þess. ERLENT Valið úr skóm Lítil stúlka velur sér skó í flóttamannbúðum við Leridu í Cólombíu. Hún var ein af fáum sem björgudust úr aurflóðinu er varð um 25 þús- und manns að bana. Vöndud islensk almanök til vina og vidskiptanianna um jól og áramót. Útsölustaðir: KammagerAin og bókaverslanirnar. SENDUM í PÓSTKRÖrU _________ Pósthólf 20 - 270 Varmá - Simi 91-666620 - fMfrtgmtftfaftifr Melsölublad á hverjum degi! lestu þessa... C-VIMIN er C-vítamín í sykurlausum freyðitöflum sem þú kaupir með appelsínu- eða sítrónubragði. Sláðu tvær. . . og fáðu þér ferskan svalandi drykk í fyrramálið. -þú leysir bara eina C-VIMIN töflu í ísköldu vatni og færð eitt gramm af C-vítamíni, - ekkert mál! APOTEKINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.