Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 Kosningar í Quebec: Valdaskeið Parti Quebecois á enda? Montreal, 2. desember. AP. KJÓSENDUR í Quebec í Kanada gengu í dag til kosninga urn nýja fylkisstjórn í Quebec og eftir skoð- anakönnunum að dæma er níu ára valdaskeið flokksins Parti Quebeco- is á enda. Ef Frjálslyndi flokkurinn sigrar í kosningunum kæmist Robert Bourassa aftur til valda, sem æðsti stjórnmálamaður í Quebec. Hann var forsætisráðherra þar frá 1970 til 1976, þegar Parti Quebecois, með Rene Levesque í broddi fylk- ingar, sigraði í kosningunum og iagði á ráðin um að gera Quebec að sjálfstæðu ríki. Núverandi leiðtogi Parti Quebe- cois heitir Marc Johnson. Skiptar skoðanir voru í flokknum um sjálf- stæðisstefnuna þegar hann tók við honum í september. Skoðanakann- anir sýna að Parti Quebecois hefur tapað miklu fylgi undanfarið, en Johnson segir að dulinn straumur kjósenda til flokksins komi ekki fram í umræddum könnunum. REYNIR PÉTUR ✓ og Islandsgangan Rijjið upp ísíandsgönguna Kynnist viðhotjum manns ársins 1985 Styrkið staifsemina í Sóífieimum Bófan um Reyni Pétur oq ísfandsgörujuna■, sem Eðvarð Ingótfsson skráði, er skemmtiCeg og Cœrdómsrík Czsnxnq, flreint út sagt mannBcztarud. \ Tvær jarðsprengjur sprungu í Transwaal í Suður-Afríku í síðustu viku með þeim afleiðingum að tveir særðust. Það var kraftaverki líkast að Cerrie de Villiers, ökumaður bílflaksins á myndinni, skyldi sleppa lífs úr sprengingunni. Tíminn er naumur og ástandið alvarlegt — segir Desmond Tutu biskup Jóhannesarborg, 2. desember. AP. STÆRSTU stéttarsamtök Suður- Afríku lýstu í dag yfir stuðningi sínum við það að erlendir aðiljar hættu að fjárfesta í Suður-Afríku tii þess að beita stjórnvöld þrýstingi. í yfirlýsingu Samtaka suður-afrískra stéttarfélaga sagði einnig að vinna ætti að því að fyrirtæki í helstu iðnaðargreinum kæmust í eigu inn- lendra aðilja. Pottþétt unqlinaabók Sextán ára í sambúð eftir Eðvarð Ingólfsson er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Fimmtán ára á föstu. Fimmtán ára á föstu fékk fádæma góðar viðtökur í fyrra og seldist meir en nokkur barna- og unglingabók Sextán ára í sambúð gefur henni ekkert eftir. í sögunni eru miklar sviptingar en hún er skemmtileg og hlýleg og lætur engan ósnortinn. Þannig bækur vilja unglingarnir þær bækur er gaman að gefa þeitfP' Það er alveg pottþéttl^^^^BgMj eiga og ÆSKAN Laugavegi 56 Simi1 73 36 Desmond Tutu, biskup, sagði í viðtali við vestur-þýska fréttaritið Der Spiegel á sunnudag að hann myndi berjast fyrir því um allan heim að erlendar þjóðir gripu til refsiaðgerða til að mótmæla að- skilnaðarstefnu suður-afrískra stjórnvalda. „Ég styð refsiaðgerðir þar sem kveikiþráðurinn í púðurtunnunni styttist með hverjum deginum, sem líður ... Tíminn er naumur og ástandið er alvarlegt," sagði Tutu í viðtalinu og bætti við: „Það eina, sem stjórnin skilur, að vald- beitingu undanskiiinni, er utanað- komandi þrýstingur." Veður víóa um heirn La gst H»tt Akureyri 2 úrkoma Amsterdam 5 11 skýjað Aþena 8 17 heiðskirt Barcelona 14 mistur Berlin 7 11 skýjað Briíssel 7 13 skýjað Chicago -8 10 heiðskirt Dublin 6 10 rigning Feneyjar 6 þokumóða Frankfurt 2 6 skýjað Genf +2 11 skýjað Helsinki -19 +12 heiðskírt Hong Kong 17 21 heiðskirt Jerúsalem 8 15 skýjað Kaupmannah 0 1 skýjað Las Palmas skýjað Lissabon 6 13 heiðskírt London 14 15 heiðskirt Los Angeles 10 17 skýjaö Lúxemborg 10 þokumóða Malaga 16 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Miamí 24 27 skýjað Montreal *2 5 skýjað Moskva +11 +9 heiðskirt New York 4 9 heiðskírt Osló París 9 15 heiöskírt Peking +5 1 heiöskírt Reykjavík 3 skýjað Ríóde Janeiro 17 31 skýjað Rómaborg 7 15 heiðskirt Stokkhólmur +3 +1 snjókoma Sydney 16 21 heiðskirt Tókýó 5 16 heiðskirt Vínarborg 0 1 rigning Þórshöfn 7 skýjaö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.