Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR3. DESEMBER 1985 í DAG er þriöjudagur 3. desember, sem er 337. dag- ur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 9.53 og síö- degisflóö kl. 22.21. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.51 og sólarlag kl. 15.44. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.18ogtungliðerísuðri kl. 5.57 (Almanak Háskóla Islands). EN ef óvin þinn hungrar, þá gef honum aö eta, ef hann þyrstir þá gef hon- um aö drekka. Meö því aö gera þetta safnar þú glóöum elds á höfuö honum (Róm.12,20). KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1 þraut, 5 mergA, 6 hrt-mma, 7 borda, 8 viðurkennir, 11 verkfæri, 12 ýlfur, 14 flát, 16 gUtadi. LÓÐRÉTT: — 1 brjálast, 2 ívöxt, 3 óhreinka, 4 Ijómi, 7 bókstafur, 9 haka, lOkjina, 13se(i, 15ósamstæóir. LAUSN SÍÐUSTl KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 blauóa, 5 rr, 6 efaóir, 9 kór, 10 Ai, II kl., 12 lin, 13 ismi, 15áta, 17 gatadi. LÓÐRÉTT: — 1 blakking, 2 aróa, 3 urd, 4 aurinn, 7 fóls, 8 iói, 12 lita, 14 mát, 16 aó. ARNAÐ HEILLA /• A ára afmæli. í dag, 3. des- OU ember, er sextugur Sig- urður Jónasson frá Patreksfirði, Grýtubakka 24, í Breiðholts- hverfi. Hann er deildarstjóri hjá Landmælingum Islands. Hann og kona hans, Hildur Bjarnadóttir, ætla að taka á móti gestum í dag, afmælis- daginn, milli kl. 17 og 19 í fé- lagsheimili flugvirkjafélags- ins, Borgartúni 22. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN taldi í gær- morgun ekki horfur á neinum verulegum breytingum á hitafari á landinu. Hvergi hafði mælst verulegt frost aðfaranótt mánu- dagsins, mest 5 stig uppi á Hveravöllum og á TannstaAa- bakka. Hér í Reykjavík var ekki nema eins stigs frost og engin úrkoma. Hún mældist mest eftir nóttina 13 millim. á Galtarvita. Snemma í gærmorgun mældist frostið mest austur í Vaasa í þeim bæjum sem við segjum frá hitafari hér í Dagbók. Þar var II stiga frost. Frost var 8 stig í Sundsvall, eitt stig i Þrándheimi, þrjú í Nuuk og vestur í Frobisher Bay var 9 stiga frost. TANNLÆKNAR. I tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingi segir að það hafi veitt tannlæknun- um Einari Kristleifssyni og Jó- hanni Guðmundssyni leyfi til að stunda tannlækningar hér- lendis. HAPPDRÆTTISVINNINGAR í happdrætti Blindravinafélags- ins komu upp á þessi númer: 17763 myndbandstæki. Mynda- vélar komu á þessi númer:4622, 15543, 12440 og 17061. Á skrif- stofu Blindravinafélagsins í Ingólfsstræti 16, má vitja vinninganna. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur jólafund sinn í safnað- arheimili kirkjunnar nk. fimmtudagskvöld 5. þ.m. kl. 20 (ath. breyttan fundartíma). Fjölbreytt dagskrá verður. M.a. mun dr. Þór Jakobsson segja frá jólahaldi í Kanada. Jólamatur verður borinn á borð með tilheyrandi jólakaffi. Jólahugvekju flytur sr. Karl Sigurbjörnsson. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund sinn I félagsheimilinu kl. 20.30. JÖKLARANNSÓKNARFÉL. íslands efnir til fundar í kvöld, þriðjudag, á Hótel Hofi kl. 20.30. Fundurinn verður til- einkaður Guðmundi heitnum Jónassyni fjallabflstjóra. Munu þeir Þórarinn Guðnason, Árni Kjartansson og Pétur Þorleifs- son segja frá í máli og mynd- um. KVENFÉLAG Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur jólafund sinn í kvöld, þriðjudag kl. 20.30 í Gafl-Inn þar í bæ. KÓKA KÓLA TIL GETNADARVARNA? KVENFÉLAGIÐ Hringurinn heldur jólafund sinn I Átt- hagasal Hótels Sögu, annað kvöld, miðvikudag, kl. 19 og hefst með borðhaldi. Söng- kvintettinn „Út í hött“ syngur. Sr. Þórir Stephensen dómkirkju- prestur flytur hugvekju. KVENFÉLAG Hafnarfjarðar kirkju heldur jólafundinn ann- að kvöld, miðvikudaginn 4. þ.m., í íþróttahúsi Hafnar- fjarðar. Fjölbreytt dagskrá, t.d. kynning á jólamat. Frú Þórhildur Ólafs flytur jólahug- vekju. SJÁLFSBJÖRG í Reykjavík ætlar að halda basar um næstu helgi, 7. og 8. þ.m. í Hátúni 12. Tekið verður á móti basarmun- um og kökum á skrifstofutíma og á kvöldin eftir kl. 20. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG komu til Reykjavíkurhafnar til löndun- ar togararnir Jón Balvinsson og rækjutogarinn Hólmadrang- ur. í gær kom Esja úr strand- ferð. Togarinn Engey hélt til veiða og Askja kom úr strand- ferð. Mánafoss var væntanleg- ur af ströndinni. Hann er á förum aftur í hinstu ferð sína undir flaggi Eimskip, hefur verið seldur til útlanda. Eyrar- foss var væntanlegur að utan í nótt er leið. Laknar haf • nú lagt fram spánnýj- ar upplýtingar U1 þeirra sem deilt hafa um gaAi gömhj kóka kóia- formúlunnar eða hinnar nýju. Nefni- lega aA gamla kókiA sé nógu kröftugt til þess aA drepa saðisfrumur. Sumum konum i þróunarlöndunum eru þetta þó engin nýmali. Þar hafa gripiA til þess sem getnaAarvöra aó Eiga elskurnar þínar bara ekki að fá neitt kók i kvöld, Nonni minn! Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónutta apotekanna i Reykjavík dagana 29. nóv. til 5. des. aó báöum dögum meótöldum er í Lyfjabúóinni lóunni. Auk þess er Garóa Apótek opió til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö né aambandi viö lækni á Göngu- deild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a márudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaógsróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöó- inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Millilióalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriójudaga og flmmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjarnarnos: Hsilsugæslustööin opin rúmhelga daga kl.8—17og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11.Simi 27011. Garöabær: Heilsugæslustöö Garóaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opió rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 — 14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandilæknieftlrkl. 17. Sslfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300eftirkl. 17. Akrsnes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvsnnasthvsrf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlíö 8. Opió þriójud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriójudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Sióu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515(símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla3—5 fimmtu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þáersimisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sélfræöiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusondingar utvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Ðandaríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 2000. kvannadaildin. kl. 19.30—20 Snngurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsöknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30 Barnaapítali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. öfdninarlakningadeild Landspftalani Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudðgum kI 15—18 Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til töstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingsrheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kloppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flökadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstueliö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaöaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósetsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eflir samkomulagl. Sjúkrahús Keftavíkurlsknishéraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflsvik — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30 Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartími e«a daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, siml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna þilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, simi 27311. kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókamafn íslsnds: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lesfrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima úlibúa I aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama lima á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagaki. 13.30—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraósakjalasatn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Háttúrugripasatn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavikur: AOalsaln — Útlánsdeild, Þinghoitsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. AOalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — töstudaga kl. 13—19. Sepl,— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aðalsafn — sérúflán, pingholtsstræli 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sóihsimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga — fösludaga kl. 9—21. Sepl.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin haim — Sólhelmum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir tatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotsvallasafn Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búataðasafn — Bústaöakirkju. simi 36270. OplO mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögumkl. 10—11. Bústaðasafn — Bókabílar. simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Norræna húaið. Bókasalniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaó. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió kl. 13.30—16. sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið priöjudaga, fimmtudage og laugardaga kl. 2—4. Lisfasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jónt Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalulaðir Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaufn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og iaugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Náttúrufraðislofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siflluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlsugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30og sunnudagakl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöhotti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kt. 8.00—15.30. Varmárlaug f Moafellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keftavfkur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlsug Kópavogs. opln mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrfójudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarnesa: Opln mánudaga — töstudaga kl. 7.10—20.30. J-augardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.