Morgunblaðið - 03.12.1985, Side 8

Morgunblaðið - 03.12.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR3. DESEMBER 1985 í DAG er þriöjudagur 3. desember, sem er 337. dag- ur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 9.53 og síö- degisflóö kl. 22.21. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.51 og sólarlag kl. 15.44. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.18ogtungliðerísuðri kl. 5.57 (Almanak Háskóla Islands). EN ef óvin þinn hungrar, þá gef honum aö eta, ef hann þyrstir þá gef hon- um aö drekka. Meö því aö gera þetta safnar þú glóöum elds á höfuö honum (Róm.12,20). KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1 þraut, 5 mergA, 6 hrt-mma, 7 borda, 8 viðurkennir, 11 verkfæri, 12 ýlfur, 14 flát, 16 gUtadi. LÓÐRÉTT: — 1 brjálast, 2 ívöxt, 3 óhreinka, 4 Ijómi, 7 bókstafur, 9 haka, lOkjina, 13se(i, 15ósamstæóir. LAUSN SÍÐUSTl KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 blauóa, 5 rr, 6 efaóir, 9 kór, 10 Ai, II kl., 12 lin, 13 ismi, 15áta, 17 gatadi. LÓÐRÉTT: — 1 blakking, 2 aróa, 3 urd, 4 aurinn, 7 fóls, 8 iói, 12 lita, 14 mát, 16 aó. ARNAÐ HEILLA /• A ára afmæli. í dag, 3. des- OU ember, er sextugur Sig- urður Jónasson frá Patreksfirði, Grýtubakka 24, í Breiðholts- hverfi. Hann er deildarstjóri hjá Landmælingum Islands. Hann og kona hans, Hildur Bjarnadóttir, ætla að taka á móti gestum í dag, afmælis- daginn, milli kl. 17 og 19 í fé- lagsheimili flugvirkjafélags- ins, Borgartúni 22. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN taldi í gær- morgun ekki horfur á neinum verulegum breytingum á hitafari á landinu. Hvergi hafði mælst verulegt frost aðfaranótt mánu- dagsins, mest 5 stig uppi á Hveravöllum og á TannstaAa- bakka. Hér í Reykjavík var ekki nema eins stigs frost og engin úrkoma. Hún mældist mest eftir nóttina 13 millim. á Galtarvita. Snemma í gærmorgun mældist frostið mest austur í Vaasa í þeim bæjum sem við segjum frá hitafari hér í Dagbók. Þar var II stiga frost. Frost var 8 stig í Sundsvall, eitt stig i Þrándheimi, þrjú í Nuuk og vestur í Frobisher Bay var 9 stiga frost. TANNLÆKNAR. I tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingi segir að það hafi veitt tannlæknun- um Einari Kristleifssyni og Jó- hanni Guðmundssyni leyfi til að stunda tannlækningar hér- lendis. HAPPDRÆTTISVINNINGAR í happdrætti Blindravinafélags- ins komu upp á þessi númer: 17763 myndbandstæki. Mynda- vélar komu á þessi númer:4622, 15543, 12440 og 17061. Á skrif- stofu Blindravinafélagsins í Ingólfsstræti 16, má vitja vinninganna. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur jólafund sinn í safnað- arheimili kirkjunnar nk. fimmtudagskvöld 5. þ.m. kl. 20 (ath. breyttan fundartíma). Fjölbreytt dagskrá verður. M.a. mun dr. Þór Jakobsson segja frá jólahaldi í Kanada. Jólamatur verður borinn á borð með tilheyrandi jólakaffi. Jólahugvekju flytur sr. Karl Sigurbjörnsson. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund sinn I félagsheimilinu kl. 20.30. JÖKLARANNSÓKNARFÉL. íslands efnir til fundar í kvöld, þriðjudag, á Hótel Hofi kl. 20.30. Fundurinn verður til- einkaður Guðmundi heitnum Jónassyni fjallabflstjóra. Munu þeir Þórarinn Guðnason, Árni Kjartansson og Pétur Þorleifs- son segja frá í máli og mynd- um. KVENFÉLAG Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur jólafund sinn í kvöld, þriðjudag kl. 20.30 í Gafl-Inn þar í bæ. KÓKA KÓLA TIL GETNADARVARNA? KVENFÉLAGIÐ Hringurinn heldur jólafund sinn I Átt- hagasal Hótels Sögu, annað kvöld, miðvikudag, kl. 19 og hefst með borðhaldi. Söng- kvintettinn „Út í hött“ syngur. Sr. Þórir Stephensen dómkirkju- prestur flytur hugvekju. KVENFÉLAG Hafnarfjarðar kirkju heldur jólafundinn ann- að kvöld, miðvikudaginn 4. þ.m., í íþróttahúsi Hafnar- fjarðar. Fjölbreytt dagskrá, t.d. kynning á jólamat. Frú Þórhildur Ólafs flytur jólahug- vekju. SJÁLFSBJÖRG í Reykjavík ætlar að halda basar um næstu helgi, 7. og 8. þ.m. í Hátúni 12. Tekið verður á móti basarmun- um og kökum á skrifstofutíma og á kvöldin eftir kl. 20. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG komu til Reykjavíkurhafnar til löndun- ar togararnir Jón Balvinsson og rækjutogarinn Hólmadrang- ur. í gær kom Esja úr strand- ferð. Togarinn Engey hélt til veiða og Askja kom úr strand- ferð. Mánafoss var væntanleg- ur af ströndinni. Hann er á förum aftur í hinstu ferð sína undir flaggi Eimskip, hefur verið seldur til útlanda. Eyrar- foss var væntanlegur að utan í nótt er leið. Laknar haf • nú lagt fram spánnýj- ar upplýtingar U1 þeirra sem deilt hafa um gaAi gömhj kóka kóia- formúlunnar eða hinnar nýju. Nefni- lega aA gamla kókiA sé nógu kröftugt til þess aA drepa saðisfrumur. Sumum konum i þróunarlöndunum eru þetta þó engin nýmali. Þar hafa gripiA til þess sem getnaAarvöra aó Eiga elskurnar þínar bara ekki að fá neitt kók i kvöld, Nonni minn! Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónutta apotekanna i Reykjavík dagana 29. nóv. til 5. des. aó báöum dögum meótöldum er í Lyfjabúóinni lóunni. Auk þess er Garóa Apótek opió til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö né aambandi viö lækni á Göngu- deild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a márudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaógsróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöó- inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Millilióalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriójudaga og flmmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjarnarnos: Hsilsugæslustööin opin rúmhelga daga kl.8—17og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11.Simi 27011. Garöabær: Heilsugæslustöö Garóaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opió rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 — 14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandilæknieftlrkl. 17. Sslfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300eftirkl. 17. Akrsnes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvsnnasthvsrf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlíö 8. Opió þriójud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriójudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Sióu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515(símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla3—5 fimmtu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þáersimisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sélfræöiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusondingar utvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Ðandaríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 2000. kvannadaildin. kl. 19.30—20 Snngurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsöknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30 Barnaapítali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. öfdninarlakningadeild Landspftalani Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudðgum kI 15—18 Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til töstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingsrheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kloppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flökadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstueliö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaöaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósetsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eflir samkomulagl. Sjúkrahús Keftavíkurlsknishéraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflsvik — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30 Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartími e«a daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, siml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna þilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, simi 27311. kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókamafn íslsnds: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lesfrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima úlibúa I aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama lima á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagaki. 13.30—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraósakjalasatn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Háttúrugripasatn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavikur: AOalsaln — Útlánsdeild, Þinghoitsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. AOalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — töstudaga kl. 13—19. Sepl,— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aðalsafn — sérúflán, pingholtsstræli 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sóihsimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga — fösludaga kl. 9—21. Sepl.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin haim — Sólhelmum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir tatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotsvallasafn Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búataðasafn — Bústaöakirkju. simi 36270. OplO mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögumkl. 10—11. Bústaðasafn — Bókabílar. simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Norræna húaið. Bókasalniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaó. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió kl. 13.30—16. sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið priöjudaga, fimmtudage og laugardaga kl. 2—4. Lisfasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jónt Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalulaðir Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaufn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og iaugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Náttúrufraðislofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siflluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlsugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30og sunnudagakl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöhotti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kt. 8.00—15.30. Varmárlaug f Moafellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keftavfkur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlsug Kópavogs. opln mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrfójudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarnesa: Opln mánudaga — töstudaga kl. 7.10—20.30. J-augardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.