Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 Stálhúsgögn — ný og endurbætt verslun Gunnar Jónsson (sitjandi) forstjóri Stálhúsgagna og Björn Gunnarsson, framkvaemdastjóri. FYRIRTÆKIð Stálhúsgögn hef- ur nú opnað nýja og endurbætta verslun í húsakynnum sínum að Skúlagötu 61, Reykjavík. Þar verður eigin framleiðsla fyrir- tækisins seld auk þess sem haf- inn er innflutningur og samsetn- ing á Comforto-skrifstofustólun- um frá V-Þýskalandi, auk hús- gagna frá Hollandi, Noregi, Sviss. Frá því að Stálhúsgögn var stofnað 1933 hefur fyrirtækið framleitt húsgögn fyrir heimili, skóla, kvikmyndahús, félags- heimili, kirkjur og hótel um allt land og að auki hjálpartæki og' búnað fyrir sjúkrahús. Forstjóri Stálhúsgagna hefur verið frá upphafi Gunnar Jónsson, en framkvæmdastjóri er Björn Gunnarsson. < F rétutilkynning.) íjölmiöli íramtíöarinnar. Islenska útvarpsfélagið hí. er almenningshlutafélag með yfir 300 hluthaía. Markmið félagsins er að standa að útvarpsrekstri, jaínt hljóðvarps sem sjónvarps. Steínt er að því að heíja hljóðvarpsútsend- ingar strax á vormdnuðum 1986 að fengnu leyíi út- varpsréttarnefndar. íbúar á öllu Suðvesturlandi munu ná útsendingum íslenska út- varpsíélagsins. Nú hyggst íslenska út- ▼arpsíélaglð auka hlutalé sitt um 10 milljónir króna. Með því verður hlutafé fé- lagsins 15 milljónir króna. Við bjóðum þér hlut í félag- inu. Þannig verður þú þátt- takandi í byltingu fjölmiðl- unar á íslandi. Hlutur þinn rœóst af því hversu mikið þú vilt og getur lagt fram. Hlutabréíin eru geíin út í stœrðum 1000, 10.000 og 100.000 krónur. Eitt atkvœði lylgir hverjum 1000 króna hlut. Hœgt er að greiða hlutaíéð með 6 mánaða skuldabréíi. Um leið og þú leggur þitt af mörkum tryggir þú arðsemi peninga þinna. í rekstraráœtlun íslenska út- varpsfélagsins* er gert ráð fyrir 22,24% arðsemi hluta- fjár. Þetta þýðir með öðrum orðum það að fjárfesting þín gœti skilað 22,24% ávöxtun umfram verðbólgu á fyrsta ári! • Rekstraráœtlunin er unnin al Endurskoðunarmiðstöðinni hi. - N. Manscher. r F1ÁRFESTINGARFÉLAG ÍSLANDS HF V Haínarstrœti 7 - 101 Rvtk. s. 28566 og 28466 y Fjáríesting þín í Í.Ú. er líka frádráttarbœr frá skattskyldum tekjum* Hún skilar því arði strax. Einstaklingur getur dregið allt að 25.000 krónum frá skattskyldum tekjum. Hjón mega draga allt að 50.000 krónum írá tekjum sínum. * * * sbr. 1. no. 9/1984 og samþykktir Ríkisskattstjóra. *■ Þessar tölur giltu árið 1984. Ekki er ólíklegt að þœr hœkki um u.þ.b. 30% á þessu ári. Bréfin eru seld hjá Fjár- festingarfélagi íslands hí. Hafnarstrœti 7. Sölutími er írá 14. nóvember - 31, desember 1985. Allar nánari upplýsingar um þetta útboð fást hjá Fjárfestingaríélagi íslands. ÍO milljón króna hlutaflárútboð < Ný bók eftir Robert Ludlum Komin er út hjá Setbergi bókin „Scarlatti-arfurinn" eftir Robert Ludlum. Þýðandi er Gissur Ó. Erl- ingsson. I fréttatilkynningu frá útgef- anda segir um söguþráðinn. „Þó að Ulster Stewart Scarletts yngri sonur auðkýfingsins Scarlatti erfði óhemju auðæfi eftir föður sinn er valdafíkn hans ófullnægt. Hann lætur því sig og auðæfin hverfa af sjónarsviðinu og tekur sér nafn þýsks undirforingja. Sem Heinrick Kroger beitir hann krafti auðs síns til þess að koma nasistaflokki Þýskalands og sér til áhrifa og valda. Við hvarf Ulsters og hinna gífurlegu fjármuna riðar Scarl- attifjármálaveldið til falls. Móðir hans fær Matthews Canfield til þess að hjálpa sér að rannsaka hvarf sonarins og fjármagnsins. Canfield hefur sterka aðila að baki. Hann starfar hjá bandarískri stjórnarstofnun sem annast rann- sókn fjársvikamála. En andstæð- ingarnir eru öfl sem þekktust eru fyrir að svífast einskis. Öll Scarl- atti fjölskyldan, jafnvel fyrrver- andi eiginkona og sonur Ulsters eiga eftir að komast að því.“ „Scarlatti-arfurinn" er 230 blað- síður, unnin í Prentbergi og Fé- lagsbókbandinu, en hlífðarkápu gerði GBB-auglýsingastofa. Margt býr í þokunni í Mý- vatnssveit BJörk, Mývatiuwreit, 29. nóvember. NÆSHPKOMANDI fimmtudag 5. desember, frumsýnir Ungmennafé- lagið Mývetningur í Mývatnssveit leikritið „Margt býr í þokunni" , eftir William Dinner og William Morum. Þetta er gamanleikur með saka- málaívafi sem gerist nú á tímum. Leikstjóri er Jónína Kristjáns- dóttir úr Keflavík, en hún hefur fengist við leikstjórn um árabil. Hlutverk eru átta. Áður en æf- ingar á leikritinu hófust hélt Ungmennafélagið leiknámskeið og var Jónína einnig leiðbeinandi á því. Fyrirhugað er að fara með leikritið, ef færð og veður leyfa, þannig er stefnt að því að sýna á Egilsstöðum á föstudag, 6. desem- ber, á Reyðarfirði 7. desember og á Vopnafirði sunnudaginn 8. des- ember. Sem fyrr segir verður frumsýning 5. desember í Skjól- brekku í Mývatnssveit. — Kristján Heimsreisu- farar komnir til Nýja Sjálands Frá Ástu R. Jóhanne.sdóttur, Auckland, Nýja Sjálandi, 29. nóvember. NU ERU heimsreisufarar Útsýnar komnir eins langt að heiman og mögulegt er. Eftir dvöl í Sydney, ferðir til Canberra, Melbourne og inn að hjarta Ástralíu, Ayers Rock, og önnur fjölbrtytileg ferðalög um Astralíu, erum við komin til Auck- land á Nýja Sjálandi. Auckland vekur mikla hrifningu manna fyrir fegurð. Hér skoðum við hverasvæði, eldfjöll og heillandi landslag og kynnumst menningu Maori-manna. Þetta er fyrsta hópferð Islend- inga til Ástralíu og Nýja Sjálands og vekur koma okkar hingað hvar- vetna athygli. Veðrið leikur við okkur. Hér er vorið á enda. Fyrsti sumardagur er á sunnudaginn, 1. desember. Ferðin hefur gengið skínandi vel og heimsreisufararnir senda bestu kveðjur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.