Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR3. DESEMBER1985 49 Ný teikni- myndasaga ÚT er komin hjá Forlaginu teikni- myndasagan „Kuldastríðið“ et'tir franska teiknarann Fric Maltaite og er þetta fyrsta sagan í nýjum flokki teiknimyndasagna. „421 er harðsnúinn leyniþjón- ustumaður sem nótt eina er vakinn af værum blundi við hlið elskunnar sinnar. Miskunnarlausir heims- valdasinnar hyggja á heimsyfirráð og sprengja sprengjur sem hafa þau áhrif að skyndilega kólnar í heiminum. Kuldinn breiðist um allan heim eins og farsótt. 421 er sendur út í stórhríðina til að reyna að stöðva Kuldastríðið" ... 421 er 48 bls. og prentuð á Ítalíu. Þuríður Baxter þýddi söguna. Gunnar Kvaran sellóleikari. Leikur í Grinda- víkurkirkju GUNNAR KVARAN, sellóleikari, heldur tónleika í Grindavíkurkirkju á morgun, miðvikudag, og hefjast þeirkl. 20.30. Á efnisskránni eru einleikssvít- ur eftir Johann Sebastian Bach, svítur nr. 1 í G-dúr, nr. 2 í d-moll og nr. 3 í C-dúr. Miðar verða seldir við innganginn. Prétutilkynning Qdýrjóld-oq ntjársfgfó til hananeuia ;sr“‘ —-------------~M= ■ö«in« 11 vinnudagar. 8 janúar, 4 vikur á 3 vikna verði. Karnivalferöir 4. og 26. febr., 22 dagar. Páskaferð 19. mars, 15 dagar. GRAN KANARÍ: Enska ströndin — Las Palmas, Puerto Rico, TENERIFE — fögur sólskinsparadís, Puerto de Cruz eða Ameríska ströndin. Þér veljið um dvöl í íbúöum eða 4ra og 5 stjörnu hótelum á eftirsóttustu stöðunum á Kanarí- eyjum, þar sem sjórinn, sólskiniö og skemmtanalífið er eins og fólk vill hafa þaö. Fjölbreyttar skemmti- og skoðanaferöir. íslenskur fararstjóri. Frákr. 29.700,- Aörar ferðir okkar: Kanaríeyjaferðir i allan vetur. 2,3 eöa 4 vikur. Auk þess beint leiguflug. Jólaferö til landsins helga, Egyptalands og Lon- don 18. des. 19dagar. Ótrúlegaódýrt. FLUCFERDIR SGLRRFLUC % í Vesturgötu símar 10661 17, ,15331,22100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.