Morgunblaðið - 03.12.1985, Síða 49

Morgunblaðið - 03.12.1985, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR3. DESEMBER1985 49 Ný teikni- myndasaga ÚT er komin hjá Forlaginu teikni- myndasagan „Kuldastríðið“ et'tir franska teiknarann Fric Maltaite og er þetta fyrsta sagan í nýjum flokki teiknimyndasagna. „421 er harðsnúinn leyniþjón- ustumaður sem nótt eina er vakinn af værum blundi við hlið elskunnar sinnar. Miskunnarlausir heims- valdasinnar hyggja á heimsyfirráð og sprengja sprengjur sem hafa þau áhrif að skyndilega kólnar í heiminum. Kuldinn breiðist um allan heim eins og farsótt. 421 er sendur út í stórhríðina til að reyna að stöðva Kuldastríðið" ... 421 er 48 bls. og prentuð á Ítalíu. Þuríður Baxter þýddi söguna. Gunnar Kvaran sellóleikari. Leikur í Grinda- víkurkirkju GUNNAR KVARAN, sellóleikari, heldur tónleika í Grindavíkurkirkju á morgun, miðvikudag, og hefjast þeirkl. 20.30. Á efnisskránni eru einleikssvít- ur eftir Johann Sebastian Bach, svítur nr. 1 í G-dúr, nr. 2 í d-moll og nr. 3 í C-dúr. Miðar verða seldir við innganginn. Prétutilkynning Qdýrjóld-oq ntjársfgfó til hananeuia ;sr“‘ —-------------~M= ■ö«in« 11 vinnudagar. 8 janúar, 4 vikur á 3 vikna verði. Karnivalferöir 4. og 26. febr., 22 dagar. Páskaferð 19. mars, 15 dagar. GRAN KANARÍ: Enska ströndin — Las Palmas, Puerto Rico, TENERIFE — fögur sólskinsparadís, Puerto de Cruz eða Ameríska ströndin. Þér veljið um dvöl í íbúöum eða 4ra og 5 stjörnu hótelum á eftirsóttustu stöðunum á Kanarí- eyjum, þar sem sjórinn, sólskiniö og skemmtanalífið er eins og fólk vill hafa þaö. Fjölbreyttar skemmti- og skoðanaferöir. íslenskur fararstjóri. Frákr. 29.700,- Aörar ferðir okkar: Kanaríeyjaferðir i allan vetur. 2,3 eöa 4 vikur. Auk þess beint leiguflug. Jólaferö til landsins helga, Egyptalands og Lon- don 18. des. 19dagar. Ótrúlegaódýrt. FLUCFERDIR SGLRRFLUC % í Vesturgötu símar 10661 17, ,15331,22100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.