Morgunblaðið - 03.12.1985, Page 38

Morgunblaðið - 03.12.1985, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 Fræðslufundur Kaupþíngs: Skuldir og spamaður ungs fólks — skipulagður leigumarkaður og útboð skuldabréfa til góða fyrir unga fólkið Á almennum fundi Kaupþings í sfðustu viku um skuldir og sparnað ungs fólks komu m.a. fram hug- myndir um að koma á fót skipulögð- um leigumarkaði fyrir ungt fólk sem er að byrja búskap. Einnig komu fram hugmyndir um útboð skuldabréfa á vegum bankastofn- anna sem yrðu látin í skiptum fyrir skuldabréf sem væru síðan seld á almennum markaði. „Með því móti má gera ráð fyrir að ávöxtunarkröf- una mctti laekka og þar með yrði vaxtabyrði húsbyggjenda ekki eins mikil auk þess sem lánstíminn leng- dist,“ sagði Þorvarður Elíasson skólastjóri Verslunarskóla íslands og einn frummælenda á fundinum. Frummælendur auk Þorvarðar voru þeir Jón Baidvin Hannibals- son alþingismaður og Pétur Blönd- al framkvæmdastjóri Kaupþings. Frummælendur voru sammála um að nú væri komið að því að greiða þyrfti upp skuldir fyrri kynslóðar — þeirrar sem allt fékk upp í hendurnar á silfurfati, hið hefð- bundna skyldusparnaðarkerfi unga fólksins væri hrunið, unga kynslóðin yrði að læra að lifa við þær aðstæður sem skapaðar hefðu verið og okrið yrði áfram við líði þó viðskiptaráðherra hyggist banna það með lögum. Gífurleg eignatilfærsla Jón Baldvin sagði að eftir 1972 hefði mikil verðbólga geysað í landinu og lengst af hefðu vextir verið neikvæðir vegna eignatil- færslu til þeirra sem tóku lán og fengu það að hluta til gefins frá sparifjáreigendum og eins vegna Jón Baldvin Hannibalsson alþingismaður linnulausra erlendra lána sem ríkið tók. „Niðurstaðan er því sú að við erum meðal skuldugustu þjóða heims. Þjóðarframleiðsla okkar verður um 100 milljarðar á næsta ári en erlendar langtíma- skuldir eru 60 milljarðar auk annarra skammtímaskulda. Af gjaldeyristekjum okkar sem Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Kaupþings koma frá sjávarútvegi þurfum við að borga í afborganir og vexti u.þ.b. einn fisk af hverjum tveim- ur. Opinberir aðilar bera ábyrgð á tveimur þriðju hlutum skuldanna. Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna vakti nokkra athygli er hann hélt því fram að Þorvarður Elísson skólastjóri Verslunarskólans ef þetta fé hefði borið sömu ávöxt- un á áratugnum á undan, værum við nú 30.000 milljónum ríkari en við erum í dag. Þetta kallar hann fórnarkostnað hinna neikvæðu vaxta." Jón Baldvin sagði að vaxtagjöld- in af skuldunum samsvöruðu 15.000 ársverkum verkamanns. „Augljóst er að á komandi árum verður minna til skiptanna. Lífs- kjör íslendinga hafa farið hrað- versnandi og fræðsla var engin þegar verðtryggingu lána var komið á 1979. Astand þetta skap- ast út af vitlausri vaxta- og skatta- stefnu og þegar ekki var lengur hægt að stela af sparifé, var farið að stela af launum. Því hefur lengi verið haldið fram að maður, sem keypti sér húsnæði áður en verð- tryggingu lána var komið á, þyrfti aðeins að greiða 55% af því. Hins- vegar greiðir húsnæðiskaupandi í dag ríflega það — eða um 123%. Því hefur verið fleygt fram að af þessum sökum hafi átt sér stað eignatilfærsla sem nemur þremur fjórðu hlutum skuttogaraeignar landsmanna eða um 25.000 tveggja milljóna króna íbúða. Eins og bankaræningjar Þetta skýrir auðvitað af hverju Feningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 229 — 2. desember 1985 Kr. Kr. Toll Ein. Kl. 09.15 Kanp Sala gengi 41,730 Dollari 41,370 41,490 SLpund 61^79 61,758 59315 Kan.dollari 29347 29,934 30343 Dönskkr. 43444 43576 43507 Norsk kr. 5,4581 5,4740 53640 Sænsk kr. 5,4167 5,4324 53573 Fi. mark 7,6139 7,6360 73494 Fr. franki 53999 5,4156 5,1765 Belg. franki 0,8120 03143 0,7790 Sv. franki 19,9422 20,0000 193544 Holl. gyllini 14,6435 14,6859 13,9879 y-þ. mark IL Ura 16,4676 163154 15,7820 0,02419 0,02426 0,02338 Anstnrr. sch. 23426 23494 23463 Port escudo 03602 03609 03568 Sp. peseti 03663 03671 03576 J»p- ye» 030404 030464 0,19538 Irskl pund 50366 51,014 48324 SDR (SérsL 453578 453890 44,4305 INNLÁNSVEXTIR: SparisjóóstMekur................. 22,00% Sparitjóósreikningar með 3js mánaóa uppsogn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn...........,... 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Ninlánsskírieini Alþýöubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðaö við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 1,50% Búnaöarbankinn............... 1,00% lönaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankínn................ 3,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% lönaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar......... 10,00% Búnaöarbankinn............... 8,00% lönaöarbankinn........'.___ 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn............... 8J»% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjömureikningar I, II, III Alþýöubankinn................ 9,00% Safnlán-heimilislán-IB-ián-phislán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaöarbankinn............... 7,50% lönaöarbankinn............... 7,00% Landsbankinn....... ....... 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóöir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn..... ....... 7,50% Sterftngtpund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaöarbankinn..............11,00% lönaöarbankinn..............11,00% Landsbankinn................11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóöir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóöir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krðnur Alþýöubankinn............... 9,50% Búnaöarbankinn.............. 8,00% lönaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóöir ...„............ 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almenmr vixlar, forvextir. Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,50% Iðnaöarbankinn ............ 30,00% Verzlunarbankinn.... ...... 30,00% Samvinnubankinn..... ...... 30,00% Alþýðubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir................ 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn.............. 32,50% Landsbankinn............... 32,50% Búnaöarbankinn............. 34,00% Sparisjóöir................ 32,50% Yfirdráttarfán af hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaöarbankinn..............31,50% Iðnaðarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn........... 31,50% Samvinnubankinn.............31,50% Alþýöubankinn............. 31,50% Sparisjóöir................ 31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað........... 28,50% lán í SDR vegna útfMraml.......... 9,50% Bandarikjadollar............ 9,50% Sterlingspund.............. 12,75% Vestur-þýsk mörk............ 6,25% ClrnMakvÁf -»------ oKUKidDroT, aimenn. Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% lönaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýöubankinn............... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Viðskiptaskuldabrðf: Landsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn.............. 35,00% Sparisjóöimir............... 35,00% Verötryggð lán miðað við lánskjaravísítölu íalltaö2Viár........................... 4% Ienguren2%ár........................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabrél útgefinlyrir 11.08.'84 ............ 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 400 þúsund krón- ur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilf jör- leg, þá getur sjóöurinn stytt lánstím- ann. Greiðandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár, miöaö viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóröung umfram 3 ár bætast við lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæöar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaölld er lánsupphæðin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn með skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miöað er viö vísitöluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðaöviö 100íjanúar 1983. Handhafaakuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstóls- Óbundið fé óverðtr. kjör verðtr. kjör Verötrygg. tnrslur vaxta tímabil vexteééri Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-36,0 1,0 3mán. 1 Útvegsbanki.Abót: 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnaðarb.,Sparib:1) ?_34,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýðub.,Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir.Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2 lönaöarbankinn: 2) Bundiðfé: 28,0 3,5 1mán. 2 Búnaðarb., 18mán.reikn: 39.0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald)er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka. 2) Tvær uttektir heimilaðar á hverju sex mánaöa timabili án, þesaövextirlækki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.