Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 72
_/\uglýsinga- síminn er 2 24 80 Ht MGIEGRA NOm ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 40 KR. Stýrði í land á toghlerunum TVEIR siglfirzkir togarar urðu fyrir skakkaTóllum um helgina af völdum brotsjóa og sjógangs. Sveinborg SI 70 fékk i sig brot og skemmdust siglingatKki í brú. Siglfirðingur SI 150 missti stýrið, en stýrði til lands i toghlerunum. Engin slys urðu i mönnum. Sæmundur Árelíusson, útgerð- armaður Sveinborgar, sagði í samtali við Morgunblaðið, að skip- Ársgamalt barn er í lífshættu ÁRSGAMALT barn liggur lífshættu- lega slasað í sjúkrahúsi eftir að hafa fallið þrjir hæðir niður af stigapalli í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Slysið varð i laugardag og hefur barnið ekki komist til meðvitundar. Það niði að skríða fram i stigapallinn in þess að eftir ferðum þess væri tekið. Handrið á stigapallinum í fjöl- býlishúsinu er fullfrágengið. ið hefði verið á leið til Englands með afla. Um 120 mílur suðaustur af Eyjum hefði brotsjór lent á skipinu, brotið 6 glugga í brúnni og skemmt siglingatæki. Skipinu hefði orðið að snúa til hafnar í Eyjum til viðgerðar. Ekki væri ljóst hve tjón væri mikið, en það væri talsvert og tilfinnanlegt. Til dæmis væri óliklegt að skipið kæmist í fyrirhugaða siglingu og munaði það miklu á verði fyrir fiskinn. „Þetta er heilmikið tjón,“ sagði Sæmundur. Ragnar ólafsson, útgerðarmað- ur Siglfirðings, sagði, að skipið hefði verið statt á norðaustur horni Sléttugrunns, er það hefði misst stýrið úr sambandi og lík- lega hefði það farið alveg. Skipið skipið væri væntanlegt til Siglu- fjarðar aðfaranótt þriðjudags og hefði fengið leyfi til að hafa hler- ana og trollið úti til að stýra eftir. Skemmdir yrðu kannaðar í Siglu- firði og líklega yrði að taka það í slipp. Því væri óvíst hvort skipið kæmist á veiðar að nýju fyrir jól. Þetta væri vissulega tilfinnanlegt, því skipið hefði verið að klára síðasta bolfisktúrinn á árinu og hefði átt að fara einn rækjutúr fyrir áramót. „GAMLI MIÐBÆRINN“ er nú að fá á sig jólasvip. Um helgina voru settar upp jólaskreytingar í Austur- stræti. Það var gert að næturlagi, svo að ekki truflaðist umferð. Myndina tók Júlíus Sigurjónsson Ijósmynd- ari, þegar fyrst var kveikt á skreytingunum. Birtir yfir í skammdeginu Hafskip/lslenska skipafélagið: Tilboð Eimskips nem- ur 400 milljónimi kr. Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips segir Eimskips ekki hafa krafist gjaldþrotaskipta Hafskips FASTLEGA er búist við að samn- ingur milli Eimskipafélags íslands og Útvegsbanka íslands um kaup Eimskips á eignum íslenska skipa- félagsins hf. verði undirritaður síð- degis í dag eða á morgun. Eftir því sem Morgunbiaðið kemst næst mun Eimskip kaupa eignir íslenska skipafélagsins fyrir upphæð sem er á milli 9 og 10 milljónir dollara, eða um 400 milljónir króna. Er þá ein- ungis verið að kaupa það sem eru fastafjármunir fslenska skipafélags- ins, en engin viðskiptavild er inni í kaupunum. Reiknað hafði verið með að það tækist að ganga frá samningi yfir helgina, en alla helgina voru mikil fundahöld samningsaðila. Það tókst ekki, og það sem einkum vefst fyrir mönnum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, er hvaða form haft verður á samn- ingnum, þ.e. hvort Eimskip kaupir eignirnar af íslenzka skipafélag- inu, eða hvort Hafskip verður lýst gjaldþrota og Eimskip kaupir eignirnar af þrotabúi Hafskips, eða Útvegsbankanum. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins munu aðilar málsins hafa af því nokkrar áhyggjur að fari kaupin fram milli Eimskipafélagsins og íslenska skipafélagsins geti það leitt til málaferla af hálfu ein- hverra kröfuhafa Hafskips, sem muni véfengja lögmæti þess gern- ings. óski Utvegsbankinn hinsveg- ar eftir gjaldþrotaskiptum verði siður um slík eftirmál að ræða. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskipafélagsins var í gær spurður hvort Eimskip hefði gert kröfu um að Hafskip yrði lýst gjaldþrota: „Það er fjarri lagi. Eimskip á engar kröfur á Hafskip. Varðandi samningsgerð Eimskips við Útvegsbankann þá hvorki hef- MEGINKRÖFUR launamálaráðs ríkisstarfsmanna í BHM í komandi samningum eru sambærilegar við kröfurnar sem settar voru fram í síðustu samningagerð, að sögn Þor- steins Jónssonar, formanns ráösins, þ.e. að ríkisstarfsmenn f BHM skuli njóta sambærilegra launa og laun- þegar á almennum markaði með svipaða menntun, sérhæfni og ábyrgð í starfi. „Þessi raunur var 45—60% þegar við gerðum okkar útreikninga við siðustu samnings- gerð og hann er síst minni núna,“ sagði Þorsteinn í samtali við blaða- mann Morgunblaðsins. Fjármála- ur Eimskip, né mun gera kröfu um að Hafskip verði lýst gjaldþrota," sagði Hörður. Eimskip hefur þegar fengið eitthvað af þeim viðskiptum sem Hafskip hafði og hyggjast forráðamenn félagsins gera hvað þeir geta til þess að ná til sín enn stærri hluta þeirra. Ekki er afráðið með hvaða hætti Eimskip mun nýta sér þau fjögur skip, sem félag- ið kaupir að líkindum úr þrotabúi ráðherra ber samkvæmt lögum að gefa skriflegt svar við kröfum BHMR innan þriggja vikna, þannig að vænta má svars hans fyrir jól. Kjaradómur úrskurðaði á laug- ardaginn að ríkisstarfsmenn í Bandalagi háskólamanna skyldu fá 3% launahækkun frá 1. nóvem- ber sl. til samræmis við aðra laun- þega í landinu. Krafa launamála- ráðs bandalagsins (BHMR) var um 5,5% hækkun. Þorsteinn A. Jónsson sagðist vera sáttur við forsendur niður- stöðu Kjaradóms, enda hefði kröf- unni um 2,5 prósentustiga við- Hafskips. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, sagði, að ef samningar tækjust, þá myndi Eimskip leita verkefna fyrir skip- in, en nú færi í hönd erfiðasti árs- tíminn hvað varðar verkefni fyrir flutningaskip, þannig að allt eins gæti farið svo að leggja þyrfti einhverjum skipanna. Hann sagði jafnframt að ef samningar tækjust á milli Útvegsbankans og Eim- skips, þá þyrfti Eimskip að bæta við sig 20 til 30 manns í landi, þar af einhverjum verkamönnum. bótarhækkun verið vísað ,frá á þeirri forsendu, að niðurstaða dómsins í sumar hefði verið fulln- aðarúrskurður í því endurskoðun- armáli, sem þá var fyrir dómnum. „Það má því segja að þessari kröfu hafi verið vísað til gerðar nýs aðalkjarasamnings, sem nú er framundan, en ekkert sagt um að hún sé ekki réttmæt," sagði hann. Allir samningar ríkisstarfs- manna í BHM eru lausir frá og með enduðum febrúar eftir að samningunum var sagt upp í fyrri viku, eins og fram kom í blaðinu á laugardaginn. Rainbow-málið: Beiðni um frestun synjað Ákveðið að flýta málinu fyrir Hæstarétti BEIÐNI bandaríska dómsmálaráðu- neytisins um frestun á því að úr- skurður undirréttar í Rainbow- málinu taki gildi á meðan áfrýjunar- dómstóllinn fjallar um málið var synjað seinnihluta nóvembermánað- ar. Af útboði á varnarliðsflutningun- um getur því ekki orðið á meðan dómari fjallar um áfrýjun Banda- ríkjastjórnar. Að sögn Helga Ágústssonar i íslenska sendiráðinu í Bandaríkj- unum er óljóst hvenær úrskurðar áfrýjunardómstólsins er að vænta, en þó hefur verið ákveðið að málið sé þannig vaxið að það réttlæti að því sé flýtt eftir því sem kostur er á. Rfldsstarfsmenn í BHM fá 3% hækkun frá L nóvember: BHMR krefst 45-60 % hækkunar á samningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.