Morgunblaðið - 03.12.1985, Síða 32

Morgunblaðið - 03.12.1985, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 Kosningar í Quebec: Valdaskeið Parti Quebecois á enda? Montreal, 2. desember. AP. KJÓSENDUR í Quebec í Kanada gengu í dag til kosninga urn nýja fylkisstjórn í Quebec og eftir skoð- anakönnunum að dæma er níu ára valdaskeið flokksins Parti Quebeco- is á enda. Ef Frjálslyndi flokkurinn sigrar í kosningunum kæmist Robert Bourassa aftur til valda, sem æðsti stjórnmálamaður í Quebec. Hann var forsætisráðherra þar frá 1970 til 1976, þegar Parti Quebecois, með Rene Levesque í broddi fylk- ingar, sigraði í kosningunum og iagði á ráðin um að gera Quebec að sjálfstæðu ríki. Núverandi leiðtogi Parti Quebe- cois heitir Marc Johnson. Skiptar skoðanir voru í flokknum um sjálf- stæðisstefnuna þegar hann tók við honum í september. Skoðanakann- anir sýna að Parti Quebecois hefur tapað miklu fylgi undanfarið, en Johnson segir að dulinn straumur kjósenda til flokksins komi ekki fram í umræddum könnunum. REYNIR PÉTUR ✓ og Islandsgangan Rijjið upp ísíandsgönguna Kynnist viðhotjum manns ársins 1985 Styrkið staifsemina í Sóífieimum Bófan um Reyni Pétur oq ísfandsgörujuna■, sem Eðvarð Ingótfsson skráði, er skemmtiCeg og Cœrdómsrík Czsnxnq, flreint út sagt mannBcztarud. \ Tvær jarðsprengjur sprungu í Transwaal í Suður-Afríku í síðustu viku með þeim afleiðingum að tveir særðust. Það var kraftaverki líkast að Cerrie de Villiers, ökumaður bílflaksins á myndinni, skyldi sleppa lífs úr sprengingunni. Tíminn er naumur og ástandið alvarlegt — segir Desmond Tutu biskup Jóhannesarborg, 2. desember. AP. STÆRSTU stéttarsamtök Suður- Afríku lýstu í dag yfir stuðningi sínum við það að erlendir aðiljar hættu að fjárfesta í Suður-Afríku tii þess að beita stjórnvöld þrýstingi. í yfirlýsingu Samtaka suður-afrískra stéttarfélaga sagði einnig að vinna ætti að því að fyrirtæki í helstu iðnaðargreinum kæmust í eigu inn- lendra aðilja. Pottþétt unqlinaabók Sextán ára í sambúð eftir Eðvarð Ingólfsson er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Fimmtán ára á föstu. Fimmtán ára á föstu fékk fádæma góðar viðtökur í fyrra og seldist meir en nokkur barna- og unglingabók Sextán ára í sambúð gefur henni ekkert eftir. í sögunni eru miklar sviptingar en hún er skemmtileg og hlýleg og lætur engan ósnortinn. Þannig bækur vilja unglingarnir þær bækur er gaman að gefa þeitfP' Það er alveg pottþéttl^^^^BgMj eiga og ÆSKAN Laugavegi 56 Simi1 73 36 Desmond Tutu, biskup, sagði í viðtali við vestur-þýska fréttaritið Der Spiegel á sunnudag að hann myndi berjast fyrir því um allan heim að erlendar þjóðir gripu til refsiaðgerða til að mótmæla að- skilnaðarstefnu suður-afrískra stjórnvalda. „Ég styð refsiaðgerðir þar sem kveikiþráðurinn í púðurtunnunni styttist með hverjum deginum, sem líður ... Tíminn er naumur og ástandið er alvarlegt," sagði Tutu í viðtalinu og bætti við: „Það eina, sem stjórnin skilur, að vald- beitingu undanskiiinni, er utanað- komandi þrýstingur." Veður víóa um heirn La gst H»tt Akureyri 2 úrkoma Amsterdam 5 11 skýjað Aþena 8 17 heiðskirt Barcelona 14 mistur Berlin 7 11 skýjað Briíssel 7 13 skýjað Chicago -8 10 heiðskirt Dublin 6 10 rigning Feneyjar 6 þokumóða Frankfurt 2 6 skýjað Genf +2 11 skýjað Helsinki -19 +12 heiðskírt Hong Kong 17 21 heiðskirt Jerúsalem 8 15 skýjað Kaupmannah 0 1 skýjað Las Palmas skýjað Lissabon 6 13 heiðskírt London 14 15 heiðskirt Los Angeles 10 17 skýjaö Lúxemborg 10 þokumóða Malaga 16 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Miamí 24 27 skýjað Montreal *2 5 skýjað Moskva +11 +9 heiðskirt New York 4 9 heiðskírt Osló París 9 15 heiöskírt Peking +5 1 heiöskírt Reykjavík 3 skýjað Ríóde Janeiro 17 31 skýjað Rómaborg 7 15 heiðskirt Stokkhólmur +3 +1 snjókoma Sydney 16 21 heiðskirt Tókýó 5 16 heiðskirt Vínarborg 0 1 rigning Þórshöfn 7 skýjaö

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.