Morgunblaðið - 12.12.1985, Síða 9

Morgunblaðið - 12.12.1985, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 9 m; uujJMiig F' ö 68 69 88 EININGA- SKULDA- BREF HÁVÖXTUNAR- FÉLA.GSINS Frá þvf sala einingaskulda- bréfanna hófst hinn 10. maí s.l. höfum við selt rúmlega 1500 bréf, fyrir samtals rúmlega 50 mil(jónir króna. Fyrstu 6 mánuðina haekkuðu einingaskuldabréfin um 23,296 umfram verðbólgu miðað við heilt ár. igendur þeirra hafa náð í háa vexti verðbréfamarkaðarins, án þess að leggja fram háar fjárhaeðir eða taka umtalsverða áhaettu. HeIstu kostir einingaskulda- bréfanna eru: • . Bréfin má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er • Bréfin má innleysa með 1 -2ja daga fyrirvara við eðlilegar aðstæður • \/egna daglegrar gengis- skráningar vita eigendur bréfanna ávallt hvaða verðmæti þeir hafa undir höndum Nú höfum við í sölu skuldabréf frá fjölda traustra aðila, þ.ám.: Kópavogskaupstað Sláturfélagi Suðurlands Bílvangi Miklagarði o.fl. Við höfum ávöxtunarvalkosti við allra hæfi. Sölugengi verðbréfa 12. desember 1985: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggft M«ð 2 gjalddögum á árl M«ð 1 gjalddaga á árl Sölugengl Sölugengl Sölugengl 14%áv. 16%áv. Haastu Lánt- tfml Nafn- vextir umfr. verðtr. umfr. verðtr. 20% vextlr leyfll. vextlr 20% vextlr leyfll. vextlr 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56 6 5% 79,19 75,54 Hávöxtunarfélaglð hf 7 5% 76,87 72,93 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.050-kr. 8 5% 74,74 70,54 Elnlngaekuldabr. Hávöxtunarfélagsins 9 5% 72,76 68,36 verð á elnlngu kr. 1.342- 10 5% 70,94 63,36 SlSbrél, 19851. II. 10.913 • pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vlkumar 17.11.-30.11.1985 H»sta% L»gsta% Meðalávöxtun% Verðtr. vaðskbr. 20 13,5 15,55 öll verðtr. ekbr. 20 10 11,50 JBL_ 3$kaáii»öw ISWfe SJ“K"4,S Frelsið er forsenda fnðar , í desemberhófi sjaUs.^^.nn, » Akure,n Ræða fiutt í Frelsiö grundvöllur friðar „í augum okkar sjálfstæðismanna er frelsiö forsenda friðar“, sagði Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæöisflokksins, í 1. desemberhófi sjálfstæöismanna á Akureyri. „Baráttan fyrir raunverulegum friöi verður ekki skilin frá baráttunni fyrir frelsi. Allar tilraunir til að koma á varanlegum friöi án þess aö hann grundvallist á frelsi eru dæmdar til að mistakast. Slíkar tilraunir byggjast annaö hvort á blekkingum eöa þekkingarleysi." Stak- steinar birta í dag kafla úr 1. desemberræöu varaformannsins. Fríður án Öryggi og skeytingarleysi „f skjóli þess öryggis, sem vestrsnt varnarsam- ■starf tryggir, höfum við íslendingar og aðrir Vest- ur-Evrópubúar áratugum saman lifaö við frið. í skjóli þessa öryggis höfum við verið í hópi mikils minnihluta jarðarbúa sem býr við frelsi og mannrétt- indi. Kn einmitt í skjóli öryggisins getur skeyting- arleysið skotið rótum og skilningurinn á hessu sam- hengi þorrið. Ottinn við afleiðingar vígbúnaðar- kapphlaupsins hvetur stundum til örvæntingar- fullra aðgerða. Varnarsam- starf Atlantshafsríkjanna tekur í augum margrr á sig mynd kyrrstöðu og árangursleysis. í með- fæddrí þrá mannsins eftir friði verður til krafa um einhliða afvopnun, byggð á þeirri von, að slíkt skref verði öðrum til eftir- breytni". Island er hluti af vestrinu „f þjóðmálaumræðu og stjórnmálastarfi lýðræðis- ríkja er barist um stuðning almenningsálitsins, en það hugtak, almenningsálit, þekkist að sjálfsögðu ekki í orðabókum alræðisins. Við, sem gerum okkur grein fyrir nauðsyn varnar- samstarfs vestrænna lýð- ræðisríkja og styðjum aðild að Atlantshafsbandalaginu, göngum stundum út frá því að allir þekki rökin og sjái samhengið milli fríðar- ins og frelsisins. Við gleymum því stundum sjálf, að bandalagið varð til fyrir frumkvæði stríðs- hrjáðra Evrópubúa, sem báðu um baktryggingu Bandaríkjamanna vegna útþenshi Sovétríkjanna eft- ir síðari heimsstyrjöldina. Við trúum því stundum, að við séum leiksoppar stór- veldanna og áréttum of sjaldan, að Atlantshafs- bandalagið varð til okkar vegna til að verja hags- muni okkar og hugsjónir. fsland liggur ekki á milli austurs og vesturs eins og lús milli nagla. ísland er hhiti af vestrinu. Við tók- um afstöðu með frelsinu i stað þess að bíða þess, sem verða vildi. Reynslan hafði kennt okkur, að ein- hliða afvopnun þýddi upp- gjöf og frelsissviptingu." Gagnkvæm eða einhliða afvopnun „Því miður hafa umræð- ur um friðarmál á Vestur- löndum undanfarin ár ! ekki skilað sér á viðhlít- andi hátt til alþýðunnar austan járntjalds. Þar hafa menn ekki frelsi til að biðja um frið og gagn- kvæma afvopnun, hvað þá einhliða afvopnun. Alráð stjórnvöld austantjaldsríkj- anna fylgjast hins vegar vel með friðarhreyfingum á Vesturlöndum. Þau vita, að frelsið sjálft getur orðið vestrænu varaarsamstarfi að fjörtjóni ef almenn- ingsáiitið leggst á sveif með þeim, sem krefjast þess að vopnin sem verja þá verði eyðilögð án þess að vopnum sem beinast gegn þeim verði eytt Mál- fhitningur þeirra, sem ræða um fríð án þess að nefna frelsi, ýtir undir andvaraleysið. Málflutn- ingur þeirra, sem ræða um fríð án gagnkvæmrar af- vopnunar, opnar hliðið inn í fangelsisgarð ófrelsis, þar sem svokallaður friður byggist á kúgun og ótta. Frelsið leggur þess vegna á okkur skyldur ef við vilj- um viðhalda því. Þar á meðal er varnarskyldan." uppgjafar ..ÖtyRgi fríður í þess- um hcimshhita kann að hafa gert menn værukæra. Við girðum okkur af í okkar hugmyndaheimi, leitum að gölhinum í eigin þjóðfélagskerfi — sem er auðvilað gott og eðlilegt — en lokum augunum fyrír því, að mikill meiríhhiti mannkyns þekkir hvorki frelsi né mannréttindi. Samt er hvort tveggja und- irstaða varanlegs friðar á jörðu. I*að er eltki nóg að boða fríð. Friður og frelsi mynda órofa heild og hvort hugtak um sig er forsenda hins. Við skulum þess vegna herða barátt- una fyrír gagnkvæmrí af- vopnun. Við skulum boða fríð án uppgjafar, frið sem byggir á frelsi og mann- réttindum. Og við skulum aldreí fóraa frelsinu fyrir friðinn." NÝJUNG! SANDBLÁSTURST/€KI ÁN RYKMENGUNAR - MARGAR ST/ÍRÐIR - HVERFANDI ÓÞRIF - HAGSTÆTT VERÐ - KOMIÐ OG PRÓFIÐ (2.LANDSSMIÐJAN HF JSOLVHOLSGOTU 13 - 101 REYKJAVlK f SIMI (91) 20600 - TELEX 2207 OWORKS 15 tMisg'ótu 12-18 Honda Civic (1,5) aport 1984 Hvítur 5 gíra, ekinn 17 þús. km. 2 dekkja- ^angar Verö kr.410þúa. íöamalkadutinn Fíat Regata 70 S1984 Blár 5 gira, akinn 17 þus. km. Sportfalgur. 2 dakkjagangar á telgum o.fl. Varð kr. 385 pós. Mitsubíshi GSR 1982 Blásanseraður 5 gira, eklnn 46 þús km., útvarp. segulband. 2 dekkjagangar o.fl. Varð 280 þús Saab 99 GL1982 Rauður 4ra dyra 5 gira ekínn 52 þús. km. 2 dekk jagangar o.fl. Verð 360 þús. Pajero turbo diesel 1985 Ekinn 11 þus. km. Verð 850 þðs. Range Rover 1981 Ekinn 54 þús. km. Varð 590 þús. Toyota Hi Lux langur 1980 Fallegur bíll. Verð 540 þús. Subaru GFT16001978 Ekinn aöeins 40 þús. km. Ver0160 þús. Mitsubishi Colt 5d. 1982 Ekinn 60 þús. km. Ver0 240 þús. Saab 900 GLS 1983 Ekinn 38 þús. km. VerO 495 þús. Datsun Cherry 1981 Ekinn 54 þús. km. VerO 210 þús. Mazda 929 Rauöbrúnn, akinn 46 þús. km. snjódekk o fl Varö 430 þús. Subaru 18001982 Qrnnn, ekinn 48 þús. km. Ný snjödekk o.fl. Verökr. 375 þús.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.