Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 13 Hennaitn MAsson sögunnar og þar með kjarna máls- ins: „Útskýringar eyðileggja allt.“ Ég ákvað að slást í för með eigin- konu froskmannsins og reyna ekki að skilja nokkurn skapaðan hlut. En lesturinn vakti með mér kitl- andi kátínu og jafnvel fögnuð. Ámóta og þegar ég las „Tómas Jónsson-metsölubók" eftir Guð- berg Bergsson fyrir mörgum árum. Og því tókst mér að njóta lífsins eins og bezti froskmaður eftir að ég hafði komist að þessari niður- stöðu. Já, það er eitthvað sem heillar — eins og kona froskmannsins myndi orða það. Forkostuleg bók. Fráleit. Fyndin. Langdregin. Ég þyrfti að komast í samheitaorða- bókina — eins og froskmaðurinn kæmist líklega að orði — til að geta afgreitt málið. Læt niðurlags- orð bókarinnar verða mín: „Vegna þess að maður geymir svo miklu meira með sjálfum sér, en það sem hægt er að segja eða eiga með öðrum. Eins og það sem felst á bak við sögur.“ Hannes Sigfússon hemsku liferni. Lýsingarnar á Steini eru vægðarlausar og ekki alltaf beinlínis jákvæðar, en heill sleppur Steinn úr þeim eldi. Magnús Ásgeirsson var annarr- ar gerðar en Steinn Steinarr. Hann var meðal þeirra fáu sem Steinn virti og tók tillit til. Sé Steinn lærifaðir Hannesar var Magnús lærifaðir Steins. Jón úr Vör átti ekki samleið með þessum mönnum. Hann hefur allt- af lagt áherslu á borgaralegar dyggðir, lifað lífi venjulegs manns, en þrátt fyrir það og kannski ein- mitt þess vegna ort veigamikil ljóð og fleiri ljóð en ljóðin í Þorpinu. Lýsingu Hannesar á þeim skáld- bræðrum freistast maður til að telja rétta. Að minnsta kosti stangast hún ekki á við eigin hugmyndir og reynslu. Annað sem vel er lýst í Fram- haldslífi förumanns er það hvernig Hannes Sigfússon gefst smám saman upp á því að lifa lífi skálds í Reykjavík og heldur til Noregs ásamt Sunnu, norskri konu sinni. Viðhorf Sunnu til Islands verða ljós í bókinni. ótal svipmyndir endurminning- anna eru mikilsverðar heimildir um tíma, oft dapurlegan tíma og lítt uppörvandi. Það er sjaldan vítt til veggja. Það sem sagt er um nöturlegt umhverfi og skilningsleysi ýmissa þeirra sem áttu að vera í farar- broddi er því miður satt. Skáld fóru í útlegð, annaðhvort innri eða ytri útlegð. Sumt verkar hér alltof smálegt, til dæmis lýsingar á sambýli og tengslum við annað fólk. Rauna- tónninn verður stundum yfirdrif- inn. Engu að síður má lesa vissa kafla þessarar bókar sem hreinan skemmtilestur. Það dregur þó ekki úr merkingu orðanna. ÍÐUNN •w-40-í* ARA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.