Morgunblaðið - 12.12.1985, Side 31

Morgunblaðið - 12.12.1985, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 31 Deman tshringar Dra umaskart Gull og demantar Kjartan Ásmundsson gullsmiður, Aðalstræti 7. Sími 11290. fræsarar. Verö fra kr. 6.316. BOSCH pússivélar. Verö frá kr. 3.890.- Gunnar Ásgeirsson hf. J25 Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 GCCUR BETRI BOSCH heflar. Verö frá kr. 8.481.- BOSCH stingsagir. Verð frá kr. 4.870. EL8KU OÓLA&VEINW! PÚ ÆTTIR AP KÍI1)A í BPKABÚÐ Æ5KUNKIAR, LAUGAVEÖI 56. ÞAR FA8T &V0 6KEMMTIIEG LEIKFÖNG, RITFÖNG, RITVELAR, BORP’OG VASATÓLVUR og úrval ódýrra EN GÖPRA BÓKA. BUMAR FÁ5T HVER6I ANNAR6 5TA0AR. í BÓKABÚÐ Æ5KUNNAR F45T LÍKA ALLBKONAR OÓLASKRAUT, Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise Fimmtudaginn 12. des. „Une affaire d'hommes“ eftir Nicolas Ribowski frá 1981 meö Claude Brasseur í aöalhlutverki. Fimmtudaginn 19. des. „La Trace“ (Slóöin) eftir Bernard Favre frá 1983. Myndirnar eru með enskum texta. Sýningar kvikmyndaklúbbsins eru á hverjumi fimmtudegi kl. 20.30 í Regnboganum. Rætur íslenskrar menningar eftir Einar Pálsson er nú oröiö mesta verk sem ritað hefur veriö um fornmenningu íslendinga. Ritsafniö er jafnframt gjörólíkt öörum bókum sem ritaðar hafa verið um þau efni. Lesandinn kynnist nýjum viöhorfum og nýjum möguleikum í hverjum kafla ritsafnsins. Þetta ritsafn er nú nauösynlegt öllum sem vilja fylgjast meö rannsókn á uppruna íslenskrar menningar. 7. bindiö, Hvolfþak himins, kemur út föstudaginn 13. desember. Tilgátur RÍM eru nú orönar yfir 400 hundruö talsins. Fjöldi þeirra hefur þegar veriö staöfestur. Enginn íslendingur kemst lengur hjá því aö taka afstööu til þeirra. Gefiö fróöleiks- fúsum ungmennum þetta ritsafn. Þaö er allt til. Bókaútgáfan Mímir, Sólvallagötu 28, sími25149. Hljómplata feðganna Pálma og Sigurðar Helga er örugglega ein besta jólaplata sem út hefur komið hérlendis. Flestir færustu hljóðfæraleikarar landsinssjá um undirleik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.