Morgunblaðið - 12.12.1985, Síða 37

Morgunblaðið - 12.12.1985, Síða 37
Hollustuvernd ríkisins MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 37 Eitranir af völdum lampaolíu alvar- legust eitrunarslysa t Fjölbrautaskólakórinn á æfingu. Selfoss: Kór Fjölbrautaskólans hygg- ur á utanlandsferð næsta vor HOLLUSTUVERND ríkisins hefur borist eftirfarandi greinargerð tveggja lækna í Borgarspítalanum varðandi eitranir af völdum olíulampa, sem eru meðal algengustu og alvarlegustu eitr- unarslysa sem henda ung börn. A undanförnum árum hefur það gerst æ oftar að komið hefur verið með börn á slysadeild eftir eitrun af völdum lampaolíu. Eitrunarein- kenni þessara barna hafa verið á mjög mismunandi stigum, flest þeirra hefur þurft að leggja inn á sjúkrahús. Ekkert þeirra hefur látist af völdum eitrunar, en sum voru í tímbundinni lífshættu. Aðalhættan við eitranir af völdum lampaolíu er fólgin í áhrifum á lungu. Þar getur lampaolían valdið bráðum lungnabjúg og öndunarbil- un. Einnig getur gætt ýmissa ann- arra eituráhrifa víðar um líkamann. Aldrei verður of oft lögð áhersla á það að ekki á að láta börn, sem hafa neytt lampaolíu, kasta upp. Er það vegna þess að þá eykst stórlega LAUGARDAGINN 14. desember 1985 fer fram doktorsvörn við við læknadeild Háskóla íslands. Nikulás Þ. Sigfússon læknir mun þá verja doktorsritgerð sína, sem læknadeild hefur metið hæfa til doktorsprófs I læknisfræði. Heiti doktorsritgerðar- innar er: „Hypertension in Middle- Aged Men. The Effect of Repeated Screening and Referral to Commun- ity Physicians on Hypertension Cont- rol“. hættan á því að olían geti borist ofan í lungu. Þessi börn skal hins- vegar flytja tafarlaust á slysadeild, jafnvel þó hugsanlegt sé að magnið sé lítið. Olían sem notuð er á lampana er steinolía. Er hún meðhöndluð á ýmsan veg til að gera hana hæfa til brennslu innanhúss, ýmist lyktar- laus eða með einhverskonar blóma- ilmi og oft lituð gul, blá, græn o.s.frv., til að líta fallega út í glærum ílátum. Það er einmitt þessi fallegi litur sem stundum minnir á ávaxta- eða svaladrykki sem virðist freista ungra barna. Steinolía fellur undir flokk hættu- legra efna og samkvæmt gildandi reglum ber að merkja umbúðir fyrir lampaoliu með varnaðarmerkjum. Forráðamenn barna eru hvattir til að gæta þess að börn komist ekki yfir eiturefni eða hættuleg efni. Jólahátíðin fer nú i hönd og er þá jafnan mikið um margskonar skrautljós á heimilum. Úr rréUatilkynningu Andmæiendur af hálfu lækna- deildar verða prófessor Göran Berg- lund, yfirlæknir við Sahlgrenska sjukhuset í Gautaborg, og dr. med. Þorkell Guðbrandsson. Prófessor Davíð Davíðsson stjórnar athöfn- inni. Doktorsvörnin fer fram í hátíðar- sal Háskólans og hefst kl. 2 e.h. Öllum er heimill aðgangur. (Frétt frá Hánkíla falanda.) Selfossi, 8. desember. KÓR Fjölbrautaskóla Suðurlands hyggur á söngferðalag til Danmerk- ur næsta vor og er undirbúningur ferðarinnar þegar hafinn. Hug- myndin er að heimsækja Silkeborg í Danmörku, vinabæ Selfoss, auk annarra staða. Hugmyndin að utanlandsferð- inni vaknaði þegar kórinn tók á móti kór frá Horsens í Danmörku, en dönsku ungmennin hvöttu kór- félaga ákaft til að leggja land undir fót. Kórinn kemur fram um hverja helgi hér á Selfossi í desember fram að jólum og æfingum er skotið á þegar tími gefst frá lestri undir próf. Auk þess liggur fyrir að afla fjár vegna utanfararinnar, en fyrsta skrefið í þeirri vinnu var útgáfa ljóðakvers. 1 byrjun nóvember varð gerð sjónvarpsupptaka þar sem kórinn söng 10 lög í 20 mínútna þætti, sem sýndur verður nú í vetur. Stjórn- andi kórsins er Jón Ingi Sigur- mundsson. Sig. Jóns. Stjórnandinn Jón I. Sigmundsson. Haskóli íslands: Doktorsvörn við læknadeild IÓN HELGASON iðunn opr^ •a-40-w- y_/j\T J OSKULU OTANDA Þetta er saga manns sem var dæmalaus. í lífi sínu og hugsunarhætti var hann engum líkur. Ellefta boðorðið, ORÐ SKULU STANDA, var hans leiðarljós og vegvísir, að viðbættu því að vilja heldur það, sem betravar. Þettaersaga vegfræðings, sem fæddist fyrir sunnan og dó fyrir norðan. Hann var vegfræðingur í tvennum skilningi: Hann vegaði heiðar og sveitir og hann var sjaldgæfur vegfræðingur í lífi sínu og hugsunarhætti. Iðunn hefur endurútgefið nokkrar hinna listrænu frásagna Jóns Helgasonar, Tyrkjaránið, íslenskt mannlíf l-IV og nú síðast Orð skulu standa. Um Jón Helgason ritaði dr.Kristján Eldjárn meðal annars: „Þessi höfundurfer listamannshöndum um efni sitt, byggir eins og listamaður af þeim efnivið, sem hann dregur sem vísindamaður.“ .tf saman m&t- JÓL*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.