Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 Filippseyjar: Marcos velur sér varaforsetaefni Manila, 11. deHember. AP. FERDINAND Marcos, forseti Filippseyja, var formlega út- nefndur forsetaefni flokks síns í dag. Hann valdi sem varaforsetaefni sitt þing- manninn Arturo Tolentino, fyrrverandi utanríkisráð- herra, sem hann rak úr emb- ætti fyrr á þessu ári, vegna gagnrýni á stjórnarstefnuna. Stjórnarandstæðingar reyna enn að koma sér saman um einn forsetaframbjóðanda gegn Marcosi, en það hefur ekki borið árangur til þessa. Tolentino sagði eftir útnefn- ingu sína, að engin þörf væri lengur á því fyrir stjórnarand- Makar Bandaríkjanna í Sovétríkjunum: Vilja að kaupsýslu- menn tali máli þeirra stöðuna að bjóða fram, þar sem Marcos hefði kjörið að hafa stjórnarandstæðing sér við hlið. Hins vegar segja stjórn- málaskýrendur að Marcos geti valið sér nýtt varaforsetaefni, bæði fyrir kosningarnar 7. febrúar og eins eftir þær ef hann vinnur. Stjórnarand- stæðingur sögðu valið bera vott um örvæntingu Marcosar og hversu staðráðinn hann væri í að gera allt til þess að ná kjöri. * Flugrœninginn sem lifði af Omar Mohammed Ali Kezaq, einn flugræningjanna, sem rsndu Bo- eing 737 farþegaþotu epypska flugfélagsins Egypt Air, liggur nú á gjörgæsludeild sjúkrahúss heilags Lúkasar á Möltu. Rezaqs er gætt nóu og dag af vopnuðum vörðum. Moskvu, lO.desember. AP. SOVÉSKIR makar bandarískra ríkisborgara, sem ekki fá að yfir- gefa Sovétríkin, hafa farið þess á leit við 400 bandaríska kaup- sýslumenn, sem eru í heimsókn í landinu, að þeir færi málstað sinn í tal við sovéska embættis- menn. Því hefur verið hafnað af forsvarsmanni kaupsýslumann- anna, sem sagði að þeir myndu ekki ræða mannréttindamál við sovéska embættismenn, heldur einbeita kröftum sínum að við- skiptunum. I bréfi sovésku makanna er auknum viðskiptum stórveld- anna fagnað, en þess spurt hvort aukin viðskipti séu möguleg, þegar bandariskum ríkisborgur- um sé neitað um grundvallar- mannréttindi af ríkisstjórn Sovétríkjanna, sem kemur í veg fyrir að þeir fái að vera hjá mökum sínum. Vilja makarnir að kaupsýslumennirnir leggi á það áherslu í viðræðum sínum, að aukin viðskipti séu ekki möguleg, nema leyst sé úr þessu máli á viðhlýtandi hátt. Hreinsun í brezka verkamannaflokknum Rannsókn hafin á starfi vinstri öfgamanna í Liverpool Liverpool, 9. desember. AP. í gær hófst á vegum brezka verkamannaflokksins rannsókn á starfsemi flokksdeildarinnar í Liv- erpool, en þar hafa öfgamenn til vinstri lengi ráðið ríkjum. Rann- sókn þessi á rót sína að rekja til VÁð bjödum þér tvæ^f^|tíndir aT stjörnukortum. Meatám - bádum fylgir $kriflegur texti: , Persónukort: Framtiöarkort Lýsir persónuleika þínum m.a.: Hvaö gerist nsestu tólf mánuöi? grunntóni, tilfinningum, hugs- Framtíöarkortiö segir frá un, ást og vináttu, starfsorku hverjum mánuöi, bendir á já- og’framkomu. Bendir á hæfi- kvæöa möguleika og varaama leika þína, ónýta möguleika þætti. Hjálpar þér aö takast á og varasama þætti. viö lífiö á uppbyggilegan hátt og finna rétta tímann til at- hafna. Ef bæöi kortin eru gerö sam- tímis er 20% afsláttur, einnig 20%fjölskylduafsláttur. , . V * • •* . Sendum kort í póstkröfu. vaxandi óánægju innan forystu Verkamannaflokksins með starf- semi þessara öfgamanna, en þeir hafa meirihluta í borgarráði Liver- pool. Hefur þeim ekki farizt stjórnin betur úr hendi en svo, að borgin rambar á barmi gjaldþrots. Níu manna rannsóknarnefnd yfirheyrði starfsmenn flokks- deildarinnar fyrir luktum dyrum á sunnudag. A eftir sagði Tony Mulhearn, formaður flokksdeild- arinnar, að allar ásakanir í garð forystumanna Verkamanna- flokksins í Liverpool um misferli og brot á reglum flokksins væru úr lausu lofti gripnar. „Við erum sannfærðir um, að flokksdeildin verður hreinsuð af öllum áburði og að ekki er ástæða til þess að reka nokkurn mann þar úr flokknum. s.; - fi • vt- »,*. • • # ^ • Stjörnukortergjölsem vekur • til umhugsunar. ÆÞ?-' ■ .-•v' •■’ r..;~ *'• .• .•* * ••.;*v"V<j' ! • • . * •* *. 19377,^ .♦• . .,kv *• «?**•* 5W Viö segjum aö stjörnuspeki sé eitt gagnlegasta tæki sem standi manninum til boöa , leiöi til sjálfsþekkingar, mann- þekkingar, umburöarlyndis og aukins skilnings manna á meöal. -Stjörnuspeki er góö fyrir eins- taklinga og t.d. hjón, foreldra, ungtfólkog fyrirþá sem I standaátímamótum. Japan: Viðskipta- jöfnuður mjög hagstæð- ur gagnvart Bandaríkjun- um og Evrópu Tokýó, 10. desember. AP. Viðskiptajöfnuður Japana gagn- vart Bandaríkjamönnum reyndist jákvæður um 4.03 milljarða doll- ara í nóvember. Þetta gerðist þrátt fyrir tölverða hækkun jap- anska jensins gagnvart dollarn- um, sem Bandaríkjamenn höfðu vonað að yrði til að draga úr við- skiptahallanum. Að sögn japanska fjármála- ráðuneytisins jókst útflutningur frá Japan til Evrópulanda um 23,4% í mánuðinum en innflutn- ingur minnkaði um 2,8% og er viðskipajöfnuður Japana gagn- vart þeim jákvæður um 1.03 milljarða dollara í mánuðinum. Hagtölur sýna, að helsta ástæð- an fyrir hastæðum viðskipta- jöfnuði við Bandaríkin var bíla- útflutningur Japana til Banda- ríkjanna. Heildartekjur Japana af bílaútflutningi til Bandaríkj- anna í nóvember voru 2.04 millj- arðar dollara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.