Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 47 Tískusýning Herraríkis á Broadway Herraríki á Snorrabraut og Herra- ríki í Glæsibæ sýndi nýlega karl- mannafatnað á Broadway. Meginhluti fatnaðarins sem sýndur var er innlend framleiðsla seld undir vörumerkjunum Guts og Sir. Sýndar voru peysur og skyrtur frá ýmsum framleiðend- um. Allir herrarnir voru í Act skóm. Emma komin til liðs við Oskar í Iðnaðarbankanum Nýr sparibaukur, Emma, er kom- inn til liðs við Oskar, sparibauk Iðnaðarbankans. Emma er í eigin húsnæði eins og Óskar, en bókin sem fylgir henni til að setja límmiða í, er ekki aðeins sparibók, heldur einnig lita- og ævintýrabók. í öllum útibúum Iðnaðarbank- ans er sérstakur „bankastjóri barnanna" sem þau geta snúið sér til um allt varðandi Óskar og Emmu. Krakkar, sem hafa verið dugleg að spara með Óskari og Emmu og tæma baukana í Iðnað- arbankanum fyrir jól, fá pakka með jólasveinahúfu og trefli í verðlaun. Óskar eða Emma kosta 290 krónur og fást í öllum útibúum Iðnaðarbankans. Bæjarstjórn Garðabæjar: Harmar þróun í atvinnu- málum á höfuðborgarsvæðinu Jakkafttt frá Guts og Sir. BÆJARSTJÓRN Garðabæjar harm- ar þá neikvæðu þróun, sem átt hef- ur sér stað í atvinnumálum á höfuð- borgarsvæðinu, einkum hjá fyrir- tækjum tengdum sjávarútvegi. Nýverið var öllum starfsmönn- um Stálvíkur hf. í Garðabæ sagt upp störfum. Við fyrirtækinu blas- ir nú vandi, sem rakinn verður til stefnu stjórnvalda í skipasmíða- iðnaði á Islandi. Vandi Stálvíkur hf. tengist rekstri margra atvinnu- fyrirtækja í bænum og hefur því víðtæk áhrif á allt atvinnulíf í bæjarfélaginu. Bæjarstjórn Garðabæjar krefst þess að stjórnvöld geri nú þegar nauðsynlegar ráðstafanir sem tryggi eðlilegan rekstrargrundvöll og atvinnu þeirra fjölmörgu aðila sem eiga afkomu sína undir þess- Um rekstri. Krétutilkynning MANN MNURINN MIKLI Bókin um stofnanda Rauöa Kross- ins og fyrsta handhafa friðarverö- launa Nobels. Bók um ótrúleg örlög og baráttu. Nú, í fyrsta skipti á ís- lensku. * RAUÐi KROSS ISLANDS REYKJAVÍKURDEILD. Nú getur þú eignast þinn eigin Mogway eöa Gisa eins og hann heitir í kvikmyndinni Gremlins. Gisi er fáanlegur í tveimur stæröum. Mjög falleg og vönduö vara á góöu veröi. Gríptu Gisa á meöán hann gefst. Utsölustaðir: Hjá Hirti.............Laugavegi 21, R. Hagkaup...............Skeifunni 15, R. Leikfangahúsiö.....Skólavöröustíg 10, R. Mikligaröur,................Holtavegi, R. Liverpool.............Laugavegi 18a, R. Jójó..................Austurstræti 8, R. Hólasport...................Hólagaröi, R. Undraland.....................Glæsibæ, R. Leikbær...................Hafnarfirði. Bókabúöin Gríma...............Garöabæ. Höfn hf......................Selfossi. Óöinn....................... Akranesi. Anno.........................Akureyri. Heildsölubirgöir: K. Árnason, sími 75677. Orðaleikur frá Bjöllunni ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Bjallan hefur gefið út bæklinga undir heit- inu Orðaleikur. Eru það nytsamleg verkefni fyrir börn og unglinga í leikformi. Ritstjórar eru Herdís Sveinsdóttir, Kristín Unnsteins- dóttir og Ragnhildur Helgadóttir. Eru komin út tvö hefti. I fyrra heftinu er fjallað um ætt og upp- runa, málsháttanotkun, gátur, krossgátur, myndlestur o.fl. I seinna heftinu eru fremur verkefni um bækur, efnisyfirlit, að raða skáldritum, efnisorð, mynd og textaletur, að lesa á landakort, þjóð- lífsmyndir, landnámsmenn o.fl. 20% AFSLATTUR JOLA 20% AFSLÁTTUR Nú mála allir meö Vitratex fyrir jól og fá 20% staðgreiðsluafslátt til jóla hjáokkur. 'LIPPBUÐIN VW HÖFNINA Mýrorgötu 2 - Sími 10123 AUGLST BJARNA D
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.