Morgunblaðið - 12.12.1985, Side 50

Morgunblaðið - 12.12.1985, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast 37 ára gamall fjölskyldumaöur óskar eftir áhugaverðu og vellaunuðu starfi. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 73201. Framreiðslumaður — ísaf jörður Veitingahúsið Þinghóll á ísafirði óskar eftir að ráða framreiðslumann. Framtíðarvinna fyrir réttan mann/konu. Góð laun í boöi. Við leitum aö heiðarlegum, reglusömum og áreiðanlegum manni/konu. Umsóknareyðublöð liggja frammi á City Hótel, Ránargötu 4 A, Reykjavík. Veitingahúsið Þinghóllhf., ísafirði. Maður vanur byggingavinnu óskast. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar um kaupkröfu og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „Þ — 3483“. Starfsmaöur óskast að þjálfunarstofnuninni Lækjarási strax eða eftir nánara samkomu- lagi. Þroskaþjálfamenntun æskileg, en til greina kemur aö ráöa fólk meö próf af upp- eldisbraut og/eða starfsreynslu með vangefnum. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 39944. Vaktavinna Starfskraft vantar viö símavörzlu. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 16. des. nk. merktar: „Til þjónustu reiöubúinn — 0210“. Fóstrur Fóstrur eða starfsfólk með reynslu af uppeld- isstörfum óskast sem fyrst eða eftir sam- komulagi á Sólbrekku Seltjarnarnesi. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 611014 fyrir hádegi og 29137 eftir hádegi. MetsöliMaó á hverjum degi! | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöaugíýsingar fundir — mannfagnaöir Stokkseyringafélagið í Rvík. og nágrenni heldur aöalfund sinn á Hallveigarstöðum v/Túngötu, sunnudaginn 15. þ.m. og hefst hann kl. 3 sd. Þess skal getið aö félagskonur sjá um og bera fram veglegar veitingar á fundinum. Fjölmennum, mætum öll. Stjórnin. tiikynningar \ ^2% BESSASTAÐAHREPPUR 55—5 SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMl: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Frá hitaveitu Bessastaðahrepps Lokanir hefjast mánudaginn 16. desember. Tekið er á móti greiðslum til kl. 17.00 föstu- daginn 13. desember. BESSAS TA ÐA HREPP UR SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Frá gjaldheimtu Bessastaðahrepps Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 10.00-15.00. Föstudaginn 13. desember verður skrifstofan opin til kl. 17.00. Vinsamlegast gerið skil til að foröast frekari innheimtukostnaö. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Símaskráin 1986 Tilkynning til símnotenda. Breytingar í símaskrá 1986 þurfa að berast fyrir 15. desember nk. Breytingar á heimilisfangi frá seinustu síma- skrá þarf ekki að tilkynna sérstaklega. Ritstjóri símaskrár. IVECO Það tilkynnist hér með að Globus hf. hefur nú tekið viö umboöi fyrir Iveco-diselvélar frá Haforku hf. Globus hf. hefur jafnframt keypt varahluta- lagerinn fyrir vélarnar og mun kappkosta aö veita sem besta þjónustu. G/obus? Áskorun til greiðenda gatnageröargjalda í Hafnarfirði Hér meö er skorað á þá, sem enn hafa eigi greitt gjaldfallin gatnagerðargjöld, álögð 1984 og 1985, til Bæjarsjóös Hafnarfjaröar, aö gera full skil nú þegar. Óskað verður nauðungaruppboðs á fasteign- um þeirra, er eigi hafa lokiö greiðslu gjald- anna fyrir 20. janúar 1986, skv. heimild í lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða án undan- gengins lögtaks. Hafnarfirði, 11. desember 1985, Innheimta Hafnarfjaröarbæjar. Tilkynning frá Sjúkrasamlagi Garðabæjar Minnt er á að samlagsmönnum er heimilt skv. samningi Læknafélags íslands og Trygg- ingastofnunar ríkisins að velja sér heimilis- lækni í júní og desember ár hvert. Samlags- menn sem óska að skipta um heimilislækni eru vinsamlegast beðnir að koma á skrifstofu sjúkrasamlagsins Garðatorgi 5. Ennfremur eru þeir sem enn ekki hafa skráð sig hjá Sjúkrasamlagi Garðabæjar áminntir um að gera það hið fyrsta. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 9.00-12.00 og 12.30-16.00 sími 651450. Sjúkrasamlag Garöabæjar, Rögnvaldur Finnbogason. tit sölu Setningartölva til sölu Linoterm HS/PTU notuð. Einnig Eskofot framköllunarvél. Upplýsingar í síma 94-1496. Trilluskrokkur Til sölu af sérstökum ástæðum 3,4 tonna plastklár bátur með gleri, þili og hurö. Keyptur af Bátalóni “85. Upplýsingar í síma 94-7405 frá kl. 13.00-22.00. Til sölu Skiptaréttur Hafnarfjaröar hefur falið undirrit- uðum að selja neðangreindar eignir þrotabús Málms hf„ Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfiröi. 1. Varahluti í bifreiðar, s.s kerti, viftureimar, bremsuborða, Ijós og fleira. 2. Ýmiskonar aukabúnaö á bifreiöar. 3. Málningavörur og tæki til málningablönd- unar fráSadolin. 4. Trésmíöaverkfæri, skrúfulager og fleira. 5. Metabo-rafmagnshandverkfæri. 6. Makita-rafmagnshandverkfæri. 7. Skrifstofuáhöld og innréttingar. Fyrst og fremst er leitaö aö kaupanda að öllum eignum þrotabúsins. Til greina kemur þó að selja einstaka vöruflokka, s.s. bifreiða- varahlutalager, Metabo-verkfæri, Makita- verkfæri og málningavörur. Framangreindar eignir verða sýndar að Reykjavíkurvegi 50, fimmtudaginn 12. des- ember 1985 frá kl. 10.00-12.00 og 14.00-16.00. SiguröurG. Guöjónsson, hdl., L ögfræðistofunni sf., Trygg vagötu 26, 101 Reykjavík, sími 622040. tilboö — útboö VST — Útboð Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen óskar eftir tilboðum í forsteyptar forspenntar hol- plötur fyrir byggingu Pennans sf. og Lyfja- búðar Breiðholts að Álfabakka 12, Reykjavík. Heildarmagn er áætlaö 1280 m2. Utboös- gagna má vitja hjá undirrituöum gegn 3000,- kr. skilatryggingu frá og með 12. desember 1985. Tilboð veröa opnuð á sama stað kl. 11.00 föstudaginn 20. desember 1985. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN HF VERKFRÆÐIRAOGJAFAR FRV

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.