Morgunblaðið - 12.12.1985, Page 55

Morgunblaðið - 12.12.1985, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 55 Fatastandarnir vinsælu Viöur Ijós eða dökkur kr. 1.700,- Einnig nýkomið fata- hengi. Margar gerðir. Verðfrákr. 1.800,- Myndbandaskápar Verð kr. 7.400,- stgr. Ruggustólar Verö 12.900,-stgr. Skatthol 3 viöartegundir. Valhúsgögn hf., Ármúla 4. Sími 82275. Fer inn á lang flest 6 heimili landsins! Jólasvduabókiu Einstaklega fallegt ævintýri um Línu og Lása sem búa í bjálkahúsi lengst inni í skóginum ásamt jólasveinamömmu og jólasveinapabba! Tröllabókin eftir sama höfund kom út í fyrra og seldist upp skömmum tíma. Nú hefur bókin verið endurprentuð og anda sjálfsagt mörg börn léttar. Pönuukökukrtan Skemmtileg bók um karlinn Pétur og kött- inn Brand sem á afmæli þrisvar á ári og snæðir þá gómsæta pönnukökutertu. Kalli og Kata í skólauum KaUi og Kata í íjöllcikahósi Bókaflokkur fyrir litlu börnin sem vísar veginn fyrstu skrefin á þroskabrautinni. • • • Eg • gct • bækuruar Bráðfallegar og skemmtilegar sögur með myndum, sem komið hafa út í nokkur ár. Bækur sem íslensk börn hafa ótvírætt kunnað að meta. iVæturbóldn Gullfalleg og skemmtileg bók með litríkum myndum. Margt skrítið gerist á nóttunni þegar flestir sofa. Þá fara bæði eldflugur, Ijósormar og Óli merkjamaður á kreik. Litli svatri Sambó Einstaklega skemmtileg smábarnasaga sem löngu er orðin sígild. Seldist upp en hefur nú verið endurprentuð. ÞÚ-*SOFNAR SEINTMFÞESSrJÓL * ÁRA OCTAVO/SlA 23 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.