Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985
61 '
Pfiyllis A.Wfiitneu
_____Mary Stewart
SVERRE ASMEKVIK FOR^JAR
ENHUGSANIR eWM/T
örlaaanna
MINAR
FÆRÐUALDREI
Skáldsaga þessi fjallar um líf og
örlög tveggja vændiskvenna í Osló
og byggir á raunverulegum atburð-
um. Áhrifamikil og vel skrifuð bók
sem vekja mun athygli.
„Höfundur dregur upp frábærar
myndir af stúlkunum og umhverfi
þeirra, sannar, óheflaðar og
miskunnarlausar, en þó ekki lausar
við kímni.“
Arbeiderbladet.
„Það er erfitt að leggja hana frá
sér, en þó erfiðara að gleyma henni.“
Klasgekampen.
Verð 948 kr.
Fyrrverandi Ijósmyndafyrirsæta
kýs að eyða sumarleyfi sínu á frið-
sælum stað, Þokueyjunni. En á
fjallahóteli hittir hún tyrrverandi
eiginmann sinn. Er það tilviljun ein
eða hefur hann fylgst með henni og
ætlar að ná ástum hennar á nýjan
leik? Magnað andrúmsloft eyjarinn-
ar hefur djúp áhrif á þau bæði en
hún er ekki viss um tilfinningar
sínar. En það loga eldar í hlíðum
Bláa fjallsins, teygja sig upp í
náttmyrkrið og kalla ógn yfir Þoku-
eyjuna. Líkt og eldur læsir skelfing
sig um friðsæla fjallabyggðina.
Hefur eitthvað það gerst er útilokar
að ást þeirra geti kviknað á ný?
Bækur Mary Stewart koma ávallt
skemmtilega á óvart, en fáum höf-
undum er eins lagið að semja
rómantískar en spennandi sögur
með óvæntum endi.
Verð 798 kr.
Fyrir átta árum eignaðist Lacey son
sem býr á Hampton eyju ásamt
föður sínum, æskuást hennar, og
þeirri konu er reyndist henni sterkari
í samkeppninni. Hvorugur feðg-
anna veit þó að Lacey er móðir
drengsins. Strax við komuna er hún
vöruð við að Ijóstra upp leyndar-
málinu og brátt veit hún að einhver
vill hana feiga.
Bækur Phyllis A. Whitney eru ein-
hverjar vinsælustu spennu- og ástar-
sögur sem skrifaðar hafa verið.
tokt
/
mm »"■
i
Uóla-
kjötiö
Lambaskrokkar
niöursagaö
70
kr./kg
Ný lambalæri
70
kr./kg
Nýr lambalæri
^ ivyi idiuudic
|2Q5
-70 kr./kg
Nýr lambabógur
-70 kr./kg
Lambaframhryggur
9
00
kr./kg
Lambakótilettur
00
kr./kg
Lambalærisneiöar
£
-50 kr./kg
Lambagrillsneiöar
-°° kr./kg
Lambagrillkótilettur
Lambaslög
QR oo
m60 kr./kg
kr./kg
Úrb. ný lambalæri
m 340.
00
kr./kg
*
Úrb. ný fyllt lambalæri
kr./kg
00
Úrb. nýr lambahryggur
í0° kr./kg
9
Úrb. nýr fylltur l.hryggur
00
kr./kg
Æ
Úrb. nýr frampartur
00
kr./kg
*
Úrb. fylltur frampartur
-°° kr./kg
Sambands-hangilæri stór
kr./kg
20
Hangilæri frá okkur
€
-°° kr./kg
Úrb. Sambands-hangilæri
490.
00
kr./kg
Úrb. hangilæri frá okkur
448.
00
kr./kg
Sambands-hangiframp.
.°° kr./kg
Hangiframp. frá okkur
199.
00
kr./kg
Úrb. Sambands-
hangiframp.
Mm 390-00 kr./kg
Úrb. hangiframp.
frá okkur
00
=====1
Laugalæk 2. s. 686511