Morgunblaðið - 12.12.1985, Síða 68

Morgunblaðið - 12.12.1985, Síða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 JOLASKEIÐIN 1985 / tilefni af 300 ára árfíð Bachs Hándels og Scarlatfis er jólaskeiðin frá GUÐLAUGI f ár tileinkuð þessum meisturum kirkju- og orgeltónlistar. Við minnum á að upplag jólaskeiðar- innar er mjög takmarkað. Guðlaugur A. Magnússon Laugavegi 22 a a Sími 1 52 72 Vöruflutningar til og frá Grímsey: FN og Ríkisskip taka við af Drangi ÞAÐ ER nú ikveðið að Flugfélag Norðurlands og Ríkisskip munu sjá um flutninga til og frá Grímsey — og taka þannig í sameiningu við hlutverki Flóabátsins Drangs, sem seldur hefur verið til Bandaríkjanna. „Flugfélagið mun flytja okkur mat og allan smærri varning en Ríkisskip sér um þungavöruna," sagði Alfreð Jónsson, stjórnarfor- maður Drangs hf. í samtali við Morgunblaðið. Alfreð sagði að ef til vill yrði misbrestur á komu skipanna í vondum veðrum vegna hafnarskil- yrða — „en menn verða bara að sæta lagi. Drangur gat beðið hér fyrir utan allt upp í sólarhring þangað til hann lagðist að bryggju vegna veðursins en skip Ríkisskips þurfa að fylgja svo strangri áætlun að slíkt verður ekki hægt nú. Við fáum vöruna þá með næsta skipi ef slíkt hendir," sagði Alfreð. Drangur kom til Grímseyjar tvisvar í mánuði yfir vetrartím- ann, og oftar ef með þurfti. Skip Ríkisskips mun koma í eyna tvisv- ar í mánuði. „Við erum ekki óánægð með þetta. Ef ekki fæst það besta verður maður að taka það næst besta. Við vórum ekki með neina stífni til að halda Drangi — en það er mikil eftirsjá í skipinu," sagði Alfreð. Grímsey var orðin eini staður- inn sem Drangur þjónaði — farið var að flytja allar vörur á bílum til annarra staða sem hann sigldi á áður, og því var ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri skips- ins að sögn Alfreðs. Drangur hf. gerði kaupleigu- samning til níu mánaða við aðila í Bandaríkjunum, og þar er Drang- ur nú í siglingum, við austurströnd Florída, en í framtíðinni mun hann vera í siglingum milli eyja í Kara- bíska hafinu. Fimm spennandi ástaisögui Theresa Charles Skin eftii skúr Dixie er ung munaðculaus stúlka, íögui og sjólístœö. Hún iekui ásamt íiœnku sinni dvalaiheimili á Helgavatni. Dixie hieiíst mjög aí hinum vinsœla sjónvaipsmanni Pétri, en íiœnku hennai lízt lítt á hann. Síðan hittii Dixie Adam Lindsay Goidoa dulaiíullan mana sem óvœnt biitist á Helgavatni Báðii þessii menn eiu giunaðii um að hafa tiamið aíbiot og einnig Patrik tiœndi Dixie. Hveit vai leyndarmálið, sem þessii þríi menn voiu llœktii í og hveis vegna laðaðist Dixie svo mjög að Adam? Barbara Cartland Vedmál og ást Biock hertogi veðjai við vin sinn um það, að hann geti íarið einsamall ríðandi íiá London til Yoik án tylgdailiðs og án þess að þekkjast. Á kiá nokkum á leiðinni hittii hann hina íögiu Valoiu sem ei ung og saklaus stúlka, en stjúpmóðii hennai œtlast til þess að Valoia giítist gegn vilja sínum gömlum baióa Biock heitogi hjálpai Valom að flýja íiá stjúpmóðui sinni og þau lenda í ýmsum hœttum og œvintýium áðui en þau ná til Yoik. Erík Nerlöe Láttu hjartaö ráða Toisten vcc leyndaidómsíullui um naín sitt og upp- mna, og það vai Maríanna einnig. Það vai leikui þeina - í kjánaskap þeina og kátínu œskunncu. En sá dagui kom að Maríanna skildi snögglega að áhyggjulaus leikurinn vai allt í einu oiðinn öilaga- rík alvaia, og að Toisten heíði eí til vill svikið hana og vœri í iauninni hœttulegasti óvinui hennai og sjúks íöðui hennai. Og samt vai Maríanna tiú björt- um diaumi sínum - diaumnum um hina miklu ást Erik flerlóe Láttu hjartaö ráöa Bœkui Theresu Charles og Barböru Cartland haf a um mörg undanf arin ór verlð í hópi vinsœlustu og mest seldu skemmtisagna hér á landi. Raudu óstarsögumar haí a þar f ylgt f ast d eítir, enda skrií- aöar af höíundum eins og Else-Marie Nohr, Erik Nerlöe og Evu Steen, sem allir eru vinsœlir óstar- sagnahöfundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu höfunda eru enn fáanlegar í flestum bókabúöum eöa beint frá forlaginu. Else-Maríe Nohr Hálísystumar Eva ei á leið að dánaibeði íöðui síns, þegai hún hittii litla telpu eina síns liðs, sem haíði stiokið aí bamaheimili Eva ákveðui að hjálpa henni en með því leggui hún sjálla sig í lííshœttu Faðii litlu stúlkunnai ei eítiilýstui aí lögieglunni og svííst einskis. Öilög Evu og telpunnai em samtvinnuð tiá þeina fyista fundi. Ose-Marle Nohr HÁLF- SYSTURNAR Eva Steen Sara Konungssinnamii diápu eiginmann Söm, þegcn hún vai bainshaíandl og síðan stálu þeii bami hennai. Þiátt íyrii það bjcagai hún lííi konungssinna, sem ei á flótta, og kemst að því að hann ei sonui eins moiðingja manns hennai. En þessi maðui getui hjálpað Söm að komast í gegnum víglínu konungs- sinna. Hún ei ákveðin í að heína manns síns og enduiheimta bam sitt, en í ringulieið byltingarinnai á ýmislegt eftii að geiast, sem ekki vcu fyriiséð. SARA Já, þœi eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.