Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 71 Fjöldi skráöra atvinnuleysisdaga og meöaltal atvinnulausra í nóvembermánuöi 1981—1985. Nóvembermánuöur: Tafla 1 Atvinnuleysisdagar Atvinnulausir Svæði 1981 1982 1983 1984 1985 1981 1982 1983 1984 1985 Höfuðb.sv. 1.755 4.283 8.474 8.067 3.504 81 198 391 372 162 Vesturland 243 383 3.302 1.782 2.161 11 18 152 82 100 Vestfirðir 53 96 836 140 802 2 4 39 7 37 Norðurl. v. 1.542 1.720 2.704 2.242 1.535 71 79 124 103 71 Norðurl. e. 1.590 3.981 6.124 7.133 6.770 73 183 283 330 312 Austurland 163 935 1.304 2.541 1.968 8 43 60 117 91 Suðurland 2.280 433 3.102 2.933 902 105 20 143 135 42 Suðurnes 1.323 298 1.345 3.118 3.133 61 14 62 144 145 Landiö allt 8.949 12.129 27.194 27.956 20.775 413 560 1.255 1.290 959 Atvinnulausir, sem hlutfall al mannafla 0,4 0,5 1,1 1.1 0,8 Mest atvinnuleysi á Ólafsfírði og Húsavík — Búist við vaxandi atvinnuleysi í desember SKRÁÐ atvinnuleysi í nóvember- mánuði var, þrátt fyrir mikla aukn- ingu milli mánaða, um 7 þúsund dögum minna en í sama mánuði síðastliðin tvö ár. Hins vegar var dagafjöldinn nú 4.600 dögum yfir meðaítali síðustu fimm ára. Skráð- SNYRTISTOFAN Snót er flutt að Hlíðarvegi 29A í Kópavogi. Þar er boðið upp á alla almenna snyrt- ingu auk fótaaðgerða. Unniö er úr vörum frá Sothys, Germaine Mon- teil, Astor og eru þær einnig til sölu. Opið er á mánudögum kl. 13.00 um atvinnuleysisdögum fjölgaði frá októbermánuði í öllum landshlutum nema á Suðurlandi. Mest varð aukningin á Norðurlandi eystra, 4.400 dagar, og munar þar mestu um Ólafsfjörð og Húsavík, þar sem fiskvinnsla stöðvaðist í mánuðinum. til 18.00, þriðjudaga til föstudaga kl. 9.00 til 17.00 og laugardaga kl. 10.00 til 14.00. Eigandi snyrti- stofunnar Snót er Guðmunda Árnadóttir fótaaðgerða- og snyrtifræðingur. Sími Snótar er 46017. 129 voru atvinnulausir á Olafsfirði og 77 á Húsavík. í frétt frá Vinnumálaskrifstofu Félagsmálaráðuneytisins segir að atvinnuástandið einkennist af dæmigerðri árstíðasveiflu, sem fara muni dýpkandií desember ef að líkum lætur. f nóvembermánuði sl. voru skráðir tæplega 21 þúsund at- vinnuleysisdagar á landinu öllu eða sem næst helmingi fleiri dagar en í mánuðinum á undan. Þessi fjöldi skráðra atvinnuleysisdaga svarar til þess að 960 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá allan mánuðinn, sem jafngildir 0,8% af áætluðum mannafla á vinnumark- aði í mánuðinum samkvæmt spá Þjóðhagsstofnunar. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Guðmunda Árnadóttir er eigandi Snótar. Snyrtistofan Snót flutt BLAUPUNKT CTV 5142 Tll A AOEINS KR. 37.900.- Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 Simi 9135200 SJÁLFVIRKUR STÖÐVALEITARI 32 RÁSIR 15 W HÁTALARI MÓTTAKARI FYRIR KAPALSJÓNVARP Husqvarna ALDREI MEIRA ÚRVAL HUSQVARNA —SAUMAVÉLA — 9 GERÐIR Verð frá kr. 13.285 StgK HWfAMA msrsEWA SAMAúm Á ÍSLAMI Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 hefur sigraó heiminn JILSANDER undirstrikar persónuleika þinn SARA Bankastr. Rvk CLARA Laugaveg Rvk. MIRRA Hafnarstr Rvk NANA Fellagörðum Rvk SNYRTIHÖLLIN Garðabæ VÖRUSALAN Akureyri ANETTA Keflavik BYLGJAN Kópavogi SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugaveg 76, Rvk. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Glæsibæ Rvk GJAFA & SNYRTIVÖRUBÚÐIN Suðurveri, Rvk. NINJA Vestmannaeyjum NAFNLAUSABÚÐIN Hafnarfirði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.