Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 74
74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 félk f fréttum Hörður Sigurjónsson MorgunblaðiA/Bjarni HÖRÐUR SIGURJÓNSSON Varð í öðru sæti 1 alþjóðlegri formannakeppni barþjóna sem haldin var 1 Amsterdam Þetta var mjög gaman, það er ómögulegt að segja annað og auðvitað var þetta mikil viðurkenning fyrir mig,“ sagði Hörður Sigurjónsson, sem nýkom- inn er frá Amsterdam, en þar fór fram fundur hjá alþjóðlegum sam tökum barþjóna og einnig alþjóðleg formannakeppni hjá barþjónum í vínblöndugerð, þar sem Hörður lenti í öðru s«ti og hlaut fyrir vikið silfurverðlaunin. landi, það er að segja einn í þurrum drykkjum, annar í sætum og þriðji í „long drinks". Þegar hefur einn héðan öðlast þátttökurétt til þess- arar keppni, Þráinn Sverrisson, sem sigraði í „Long drinks“-keppn- inni sem haldin var hér á dögun- um.“ — Svona að lokum, ertu fáan- legur til að gefa lesendum upp- skriftina að verðlaunadrykknum þínum? „Broadway Star“ 1 cl Gordons Gin 1 cl Amaretto 1 cl Bols Coconut 3 cl Ananassafi 1 barskeið af flórsykri Hrist og rauðu kokteilberi komið fyrir á barmi glassins. Bryndís Bjarnadóttir 13 ára, sem lenti ásamt Hrafni G. Rögnvalds- syni í öðru sæti. FEGURÐARSAMKEPPNI Herra og ungfrú Garða- skóli og Garðalundur að hefur um langt skeið verið árlegur viðburður í félagslífi Garðaskóla að haldin sé fegurðarsamkeppni og í síðastliðinni viku voru kosin við fjölmenni herra og ungfrú Garðalundur og Garðaskóli. í undanúrslitum voru um þrjátíu þátttakendur, ein stúlka og einn piltur úr hverjum 7., 8. og 9. bekk Garðaskóla. Dómnefnd, sem þá var skipuð nem- endum, starfsmönnum fé- lagsmiðstöðvarinnar og útskrifuðum nemum, valdi fimm stúlkur og fimm drengi úr hópnum til að taka þátt í úrslitakeppn- inní. Þá var dómnefndin skipuð þeim Friðþjófi Helgasyni yfirdómara, Kristjönu Geirsdóttur, Rögnu Sæmundsdóttur, Sigríði Guðlaugsdóttur, Hafþóri B. Guðmunds- syni, Ólafi Á. Gíslasyni, Hafdisi Jónsdóttur, Hörpu Rug Hilmarsdóttur og Berki Gunnarssyni. Þegar að úrslitunum kom hrepptu þau Sigurður Hilmarsson 16 ára og Guðný K. Hauksdóttir 14 ára, fyrsta sætið og hlutu meðal annars í verðlaun peninga, fataúttekt, kon- fekt, blóm og fleira. í öðru sæti urðu þau Hrafn G. Rögnvaldsson 16 ára og Bryndís Bjarnadóttir 13 ára. Þess má geta að Hörður hefur hlotið margar viðurkenningar áð- ur fyrir vínblöndugerð og má þá til dæmis nefna að árið 1979 og árið 1981 varð hann íslandsmeist- ari og árið 1978 Norðurlandameist- ari ásamt Ragnari Erni Péturs- syni. „Það voru aðilar frá 32 þjóðlönd- um sem tóku þátt í keppninni, það er að segja einn frá hverjum aðild- arklúbbi í samtökunum. Þar sem ég er formaður Barþjónaklúbbsins á íslandi kom það í minn hlut að keppa fyrir íslands hönd að þessu sinni. Sá sem hreppti fyrsta sætið var Bretinn Peter Osborn. Við blönd- uðum þarna einn drykk en urðum reyndar að vera búnir að senda uppskriftina inn til dómara þrem- ur mánuðum fyrir keppnina." — Formaður Barþjónafélags- ins, hvað er nú framundan hjá ykkur í alþjóðlegum samskiptum? „Það er ýmislegt, til dæmis næsta alþjóðakeppni sem haldin verður árið 1987 á Ítalíu og verður þá um borð í skemmtiferðaskipi. Þar munu þrír keppa frá hverju Hún vinnur við að kanna útveggi háhýsanna Gills Hobby sem er búsett í London hefur það fyrir tómstundagaman að stunda klifur og mun það vera fágætt áhugamái meðal breskra stúlkna. Vinnan hennar er þó ennþá sjaldgæfari, því hún er nefnilega ráðin hjá fyrirtæki sem sprungusér- fræðingur. Starf hennar er fólgið í því að kanna útveggi háhýsa og sjá hvort þar er allt með felldu. Gárungarnir sögðu að líklega gæti hún veri í þessu starfi ævilangt, því ekki væri hún öfunduð af þeim sem litu upp til hennar frá strætum Lundúnaborgar. Gyllt hár í orðsins fyllstu merkingu E ru hárin tekin að grána eða hefurðu kannski aldrei verið ánægö(ur) með lubbann þinn. Ef svo er þá er þetta kannski lausnin sem ungfrú Andrea Stelzer sýnir, hér á meðfylgjandi mynd. Þessir lokkar eru gylltir i orðs- ins fyllstu merkingu og meira að segja úr 14 karata gulli. Það gæti að vísu verið dálítið dýrt fyrir almenning að verða sér út um slíkt djásn því fyrirbærið kostar eitthvað á fimmtu milljón íslenskra króna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.