Morgunblaðið - 12.12.1985, Side 80

Morgunblaðið - 12.12.1985, Side 80
80 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 Frumsýnir: MARTRÖÐ ÍÁLMSTRÆTI Vonandi vaknar veslings Nancy öskrandí, þvíannars vaknar hún aldrei! Hrikaleg, glæný spennumynd. Nancy og Tina fá martröð, Ward og Glen lika. Er þau aö dreyma eöa upplifa þau martröö. Aöalhlutverk: John Saxon, Ronee Blakley. Leikstjóri: Waa Craven. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 éra. SVEITIN (Country) Jeaaica Lange, Sam Shepard og Wilford Brimley. Leikstjórl: Richard Pearce. Sýnd í B-sal kl. 7 og 9. Haekkað verö. EIN AF STRÁKUNUM VÍr5»V3»' Sýnd í B-sal kl.5. BIRDY Leikstjóri: Alan Parker. Aöalhlutv.: Matthew Modíne og Nicolas Cage. SýndíB-sal kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. \ Sími50249 SKÓLALOK (Secret Admirer) Bráöskemmtileg og fjörug mynd. C. Thomas Howell, Lori Loughlin. Sýndkl.9. HÁTÍÐASÝNINGAR: 26. desember 27. desember 28. desember 29. desember Miðasalan opinfrákl. 15-19. Simi 11475. Muniö jólagjafakortin. Þú svalar lestrarþörf dagsins ástóum Moggansf ^ ^\uglýsinga- síminn er 2 24 80 TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: Týndiríorustu II (Misaing in Action D - The Beginning) Þeir sannfæröust um aö þetta væri víti á jöröu . .. Jafnvel lífinu væri fórnandi til aö hætta á aö sleppa . . . Hrottafengin og ofsaspennandi. ný amerísk mynd í litum — Myndin er nr. 2 úr myndaflokknum „Týndir í orustu". Aðalhlutverk: Chuck Norris. Leikstjóri: Lance Hooi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára — fsl. texti. Jólamyndin 1985: JÓLASVEINNINN Afbragösgóö ævintýramynd fyrir krakka. NT. Ævintýramynd fyriralla fjölskylduna. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Aöalhlutverk: Dudley Moore, John Lithgow, David Huddleston. Myndin er í AMADEUS TÓNLEIKAR í Háskólabíói í kvöld 12. des. kl. 20.30. Efnisskrá: Tónlist eftir Wotfgang Amadeus Mozart. Sinfíníanr. 1. Forleikur aö óperunni Brúökaup Figaros. Tvær aríur úr Brúöukaupi Figaros. 2. Þáttur úr Píanókonsert nr. 21. Aría úr óperunni Don Giovanni. 1. þáttur úr Sinfóníu nr. 39 Ave Verum. 3. þáttur úr Klarinettukonsert K.661. Lacrymosa úr Requiem. Einsóngvari: Katrín Siguröardóttir. Einleikarar: Gísli Magnússon, píanó. Einar Jóhannesson. klarinett. Kór: Langholtskirkjukórinn. Kórstjóri: Jón Stefánsson. Kynnir: Siguröur Sigurjónsson. Stjórnandi: JEAN-PIERRE JACQUILLAT. Aögöngumiöasala í Ðókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og verslunínni Istóni. Ath.: Þetta eru þríöju tónleikarnir í „Stjörnutónleikarööinni**. Sýndkl.5. Hækkaöverð. TÓNLEIKAR kl. 20.30. WÓDLEIKHÍSIÐ GRÍMUDANSLEIKUR Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Síöustu sýningar. Miöasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Tökum greiðslu með Visa í síma. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! laugarásbiö Simi 32075 SALURAogB Frumsýning: w mm' Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Sfaven Spielberg. Marty McFly feröast 30 ár aftur í tímann og kynnist þar tveimur unglingum — tilvon- andi foreldrum sínum. En mamma hans vlll ekkert meö pabba hans hafa, v en veröur jjess í staö skotlnn í Marty. Marty veröur þvi aö finna ráö til aö koma foreldrum sinum saman svo hann fæöist og finna síöan leiö til aö komast aftur til framtíöar. Leikstjóri: Robert Zemeckis (Romancing the Stone). Aðalhlutverk: Michael J. Fox,Lea Thompeon, Christopher Lloyd. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. DOLBY STFREO | ------------------- SALURC---------------------------- NAÐUR! (Gotcha I) FJ0LHÆFIFLETCH (Chavy Chaaa) '&ká Sýnd kl. 5 og 7. Sýndkl. 9og 11. SaluM Frumsýning: SIÐAMEISTARINN PROTOCOL Bráöfyndin, ný bandarísk gaman- mynd í litum. Aöalhlutverk: Goldie Hawn. Hún gerist siöameistari viö utanríkis- þjónustuna. Flest fer úr böndum og margar veröa uppákomurnar ærló skoplegar. falenskur taxti. DOLBY SYSTEM 32 Sýndkl. 5,7,9 og 11. I Sa'lur 2 ; GfEMLiNS HREKKJALÓMARNIR CRAZYi^YOU VITLAUS í ÞIG fslenskur taxti. Sýnd kl.5,7,9og 11. FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina AFTUR TIL FRAMTÍÐAR Sjá nánar augl. ann- ars staöar íblaöinu. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF BLÓÐHEFND Ný bandarísk hörku karate-mynd meö hinni gullfallegu Jillian Kessner í aöalhlutverki ásamt Darby Hinton og Reymond King. Nakinn hnefi er ekkiþað eina... Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR VH SÍM116620 r MÍNSFÖÐUR Föstud. kl. 20.30. UPPSELT. * Laugard. kl. 20.00. UPPSELT. Sunnud. 15/12 kl. 20.30. UPPSELT. * Athj Breyttur sýningartími á laugar- dögum. FORSALA HAFIN FYRIR SÝNINGAR í JANÚAR Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 15. jan. í síma 1-31-91 virka daga kl. 10.00—12.00 og 13.00—16.00. Símsala Minnum á símsöluna meö VISA, þá nægir eltt símtal og pantaöir miöar eru geymdir á ábyrgö korthafa fram aö sýningu. MIDASALAN f IDNÓ OPIN KL. 14.00-20.30. SÍM11 66 20. STKÍDSÁKABALL í\ KOKGIXM f kvöld kl. 20.00 Lög úr söngleiknum „Land mins föö- ur“, skemmtíatriöi og gömlu striösára- slagararnir i flutningi leikara LR. Ástandið endurvakiö i aitt kvöid, stríösárastemmning á Borginni. Kynnir: Agúst Guömundsson. Umsjón: Kjartan Ragnarsson, Jóhann G. Jóhannsson og Karl Ágúst Úlfsson. Sexfett Leikfélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi til kl. 1. eftir miðnætti. ATH.: Aöeins þatta aina kvöld. esió reglulega af ölnim fjöldanum!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.