Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 84

Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 84
84 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 HM U-21 árs: Naumt tap gegn Svíum — Besti leikur íslenska liðsins í keppninni til þessa „SIGURINN gat endaö hvorum megin sem var. Heppnin var . %■ okkur ekki hliöholl í kvöld,“ sagöi Friörik Guömundsson, einn af fararstjórum íslenska unglinga- landsliösins, sem tekur þátt í HM U-21 árs á Ítalíu um þessar mund- ir. íslenska liðið mátti þola eins marks tap gegn Svíum, sem eiga á að skipa einu sterkasta liöi keppninnar, 18—19, í gærkvöldi. Svíarnir byrjuöu betur og kom- ust í 1—5, en þó náöi íslenska liöiö upp góðum leik og jöfnuöu, 5—5. Komust síöan yfir, 8—7 í hálfleik. í seinni hálfleik skoruöu Svíar fyrstu fjögur mörkin og breyttu stööunni í 8—11. íslensku strák- arnir gáfust ekki upp og jöfnuðu, 13—13, og var jafnt á öllum tölum --^upp í 17—17. Þ skoruðu Svíar tvívegis og var staöan 17—19, er aðeins ein og hálf mínúta var til leiksloka. íslendingarnir fengu þá -\ vítakast, en skotiö var í stöng. Gylfi Birgisson skoraöi síöan 18. markiö beint úr aukakasti er leik- tíminn var úti. Magnús Ingi Stefánsson, mark- vöröur, var maður leiksins og varöi alls 20 skot í leiknum, bar af 12 skot í fyrri hálfleik. Geir Sveinsson var sterkur aö vanda í vörninni og aörir leikmenn stóöu sig ágætlega. Þetta var besti leikur liösins í keppninni til þessa. íslenska liöiö er besta varnarliö keppninnar, hefur fengiö á sig fæst mörk allra liöa. Mörk islands geröu þesslr: Gylfl Blrgisson 6. Jakob Sigurösson 3, Hermundur Sigmunds- son 2, Geir Svelnsson 2, Árni Frlöleilsson 2, Júlíus Jónasson 2 og Valdimar Grímsson eitt. íslenska liöið leikur gegn Sviss- lendingum á föstudagskvöld og þurfa þeir aö vinna þá meö 6 marka mun til aö leika um 8. sætiö í keppninni, ef ekki leika þeir um 10. sætiö viö Dani eöa T ékka. Morgunblaöiö/Bfarni • Magnús Ingi Stefánsson, markvöröur úr HK, átti mjög góöan leik meö U-21 árs landsliöinu gegn Svíum í gærk völdi. Hann varöi alls 20 skot í leiknum. UMBOÐSMENN KENWOOD UM LAND ALLT: JL-HÚSIÐ, Hringbraut 121, Reykjavík RAFHA HF., Austurveri, Reykjavík RAFÞJÓNUSTA SIGURD., Skagabraut 6, Akranesi HÚSPRÝÐI, Borgarnesi HÚSIÐ, Stykkishólmi VERSLUN EINARS STEFÁNSSONAR, Búðardal KAUPFÉLAG SAURBÆINGA, Skriðulandi, Dalasýslu PÓLLINN HF„ tsafirði VERSLUN EINARS GUÐFINNSSONAR, Bolungarvík VERSLUN SIGURÐAR PÁLMASONAR, Hvammstanga KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA, Sauðárkróki RAFSJÁ HF„ Sauðárkróki KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA, Akureyri GRlMUR OG ÁRNI, Húsavik VERSLUN SVEINS GUÐMUNDSSONAR, Egilsstöðum ENNCO SF„ Neskaupstað MOSFELL, Hellu KAUPFÉLAG ÁRNESINGA, Selfossi RADÍÓ- OG SJÓNVARPSÞJÓNUSTAN, Selfossi KJARNI, Vestmannaeyjum RAFVÖRÚR, Þorlákshöfn VERSLUNIN BÁRA, Grindavík STAPAFELL HF„ Keflavík HEIMILIS- 0G RAFTÆKJADEILD in HEKLAHF LAUGAVEGI 170 -172 SÍMAR 11687 ■ 21240 UEFA-keppnin: Real Madrid í 4. umferð REAL MADRID frá Spáni geröi sér lítiö fyrir og vann Borussia Mönc- hengladbach meö fjórum mörkum gegn engu og komst áfram í 4. umferö Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Gladbach vann fyrri leik þessara liöa í DUsseidorf meö fimm mörkum gegn einu og þótti einungis formsatriói aó spila þennan leik fyrir þá. En Spánverjarnir voru ekki á sama máli. Mörk Reat Madrid geröu Jorge Valdano á 6. og 18. mínútu. Alonso Gonzalez á 76. mínútu og Miguel Gonzalez á 89. mínútu. Nantes, mótherjar Vals í Evróp- keppnl félagsliöa, komst í 4. um ferö keppninar í gærkvöldi er þeir geröu jafntefli viö Spartak frá Moskvu, 1-1, í Nantes. Nantes vann fyrri leikinn sem fram fór í Sovétríkjunum meö einu marki gegn engu og nægöi því jafntefli. Bæói mörkin voru skoruö í seinni hálfleik. Spartak komst yfir á 78. mínútu, en skömmu síöar jafnaði Jose Toure fyrir Nantes, meö skalla af stuttu færi. Köln sigraöi Hammerby frá Sví- þjóö, 3-1, í Köln í gærkvöldi. Köln fer því áfram í næstu umferö, þar sem Hammerby sigraöi heima meö eins marks mun, 2-1. Hammerby náöi forystu í leiknum meö marki fyrirliðans, Andersson. Hann tók vítaspyrnu á 37. mínútu, sem Tony Schumacher varöi en hélt ekki knettinum og Anderson fylgdi vel á eftir og skoraöi af stuttu færi. Þremur mínútum síöar var dæmd vítaspyrna á Hammerþy er Ander- son handiék knöttinn innan víta- teigs. Pierre Littbarski fram- kvæmdi hana og skoraöi af öryggi og þannig var staöan i hálfleik. Fyrirliöi Kölnar, Karl Allofs, skor- aöi annaö markiö á 66. mínútu, áöur haföi hann klúöraö þremur dauöafærum. Þaö var svo miövall- arleikmaöurinn, Bein, sem geröi út um leikinn og slökkti vonir Svíanna meö því aö skora af 16 metra færi rétt fyrir leikslok. Inter Milan skoraöi í framlengd- um leik í Póllandi gegn Legia , og komst í fjóröu umferð. Fyrri leik þessara liöa í Milanó endaöl meö markalausu jafntefli, 0-0. Þaö var Pietro Fanna sem skoraöi eina mark leiksins á 108. mínútu. Hann haföi komiö inná sem varamaöur rétt áöur. Legia var sterkari aðilinn í þessum leik og bjargaði mark- vöröur Inter, Walter Zenga, liöi sínu oft meö stórgóöri markvörslu. Belgíska liöiö, Waregem sigraöi AC Milan, 2-1 og kemst því áfram í keppninni, þar sem fyrri leikurinn endaöi meö jafntefli, 1-1, i Belgíu. Mario Bortolazzi skoraöi fyrst fyrir Milan á 37. mínútu meö skoti af stuttu færi. Filip Desmet jafnaöi fyrir Waregem, 1-1, úr vítaspyrnu á 45. mínútu. Þaö var svo Denny Veyt sem tryggöi belgíska liöinu sigur á þessu fræga liöi itala, meö hörkuskoti af um 15 metra færi. Hajduk Spiít sigraði Dnepr frá Sovétríkjunum, 2-0, á heimavelli sínum í Júgóslavíu. Hajduk Split kemst því áfram á samanlagöri markatölu, 3-0. Ivan Gudelj skor- aöi Pæöi mörk Júgóslavanna á 47. mínútu og 64. mínútu. Xamax frá Sviss sigraði Dundee United, 3-1, eftir framlengdan leik. Staöan aö loknum venjulegum leiktíma var 2-1 fyrir Xamax og þar sem Dundee vann fyrri leikinn með sömu markatölu varö aö fram- lengja. Sigurmarkiö í framlenging- unni geröi danski framvöröurinn, Carsten Nielsen beint úr horn- spyrnu. lan Redford skoraöi fyrst fyrir Dundee á 17. mínútu. Carsten Nielsen jafnaöi á 39. mínútu og Heinz Hermann Pætti ööru mark- inu viö á 56. mínútu og þurfti því aö framlengja. Stórtap ÍSLENSKA kvennalandslíöiö í handknattleik mátti þola stórtap gegn Austurríki, 18-30, í B-riöli heimsmeistarakeppni kvenna í Vestur-Þýskalandi í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 17-4 fyrir Austuríki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.