Morgunblaðið - 12.12.1985, Síða 87

Morgunblaðið - 12.12.1985, Síða 87
87 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 Barna skíöa- skíði (án stálkanta) 90—110 sm Öryggisbindingar, skíöaskór, skíöa- stafir, aldur 2ja til 6 ára. Unglingaskiða pakki Barnaskíða Unglingaskiöi 130—175 sm. Atomic — Dynamic. Salomon-bindingar. Caber-skór. Atomic-stafir. Atomic-skíði m. stálköntum 90—150 sm. Caber skíöaskór. Salomon-bindingar. Atomic-stafir. UNGLINGASKIÐAPAKKI 45. Salomon-bindingar 30—90 kg Atomic-unglingaskíði 140—175 sm. Salomon-skór st. 35 Atomic-stafir. — — . Gönguskiða Sigurður sa þriðji besti FriTryggvaHObnw.tréttarHara Morgunblaöalna i SpénL SIGURDUR Gunnarsson sem leik- Jr með Tres de Mayo á Spaói, er iú í þriöja sœti yfir bestu erlendu leikmennina á Spáni. Siguröur er sinnig í þriðja sæti yfir marka- bæstu leikmenn, hefur skorað 75 mörk. Barcelonaleikmaöurinn, Kalina, er markahæstur í 1. deildinni með 89 mörk, þar af 21 úr vitaköstum. i ööru sæti er, Maksimovic, Sand Fost, meö 78 mörk og þar af 32 úr vítaköstum. Siguröur hefur gert eins og áöur segir, 75 mörk þar af eru 17 úr vítaköstum. Eitt víölesnasta íþróttablaö Spánar, hefur kosiö bestu hand- knattleiksmenn spönsku deildar- innar og er Siguröur þar í þriöja sæti. Kalina er bestur og Maksi- movic í ööru sæti. Þetta eru allt erlendir leikmenn. Rochedeau gerði þrjú fyrir París Frá Bernharói Valaayni, fréttariUra Morgunblaóaina I Frakklandl. PARIS SG heldur enn öruggri forystu í 1. deildinni í knattspyrnu hér í Frakklandi. Þó svo að leikur liösins viö Lille, sem fór fram fyrir þremur vikum, hafi verið dæmdur ógildur vegna rafmagnstruflana meðan á leiknum stóð. Ekki hefur veriö ákveðiö hvenær leikið verð- ur aö nýju. Paris hefur því fimm stig umfram Nantes í deildinni og einn leik til góöa. Þaö var Laval sem sótti Paris heim um helgina og var sú ferö liöinu til lítillar frægöar. Leikmenn Parisar réöu lengstum lögum og lofum á vellinum og sigruöu 5-1. Paö var framherjinn, Rocheteau , sem kom Parisarliöinu á bragöiö á 14. mínútu, leikmenn Laval létu þetta mark ekkert á sig fá og jafn- aöi leikmaöurinn Stefanini á 36. mínútu meö gullfallegu skoti af stuttu færi. Á 40. mínútu var Rocheteau svo aftur á feröinni fyrir Paris og skor- aöi á mjög svipaöan hátt og í fyrra skiptiö. Jeannol tók aukaspyrnu rétt utan vítateigs Laval, skot hans hafnaöi í stöng og Rocheteau var fljótastur til og skoraöi af stuttu færi. Á 64. mínútu skoraöi Rocheteau sitt þriöja mark er hann skoraöi úr vítaspyrnu. Siöan bættu þeir Sene og Jeannol sitt hvoru markinu við og tryggöu Paris öruggan sigur, 5-1. Nantes lék á heimavelli gegn Metz og þótti leikur liöana mjög góöur. Nantes var sterkari á miöj- unni en leikmenn Metz byggöu á skyndisóknum, sem oft sköpuöu mikla hættu. Á 42. mínútu fékk Nantes aukaspyrnu rétt utan víta- teigs Metz. Þaö var aö sjálfsögöu Halilhodzic, sem tók spyrnuna og brást honum ekki bogalistin frekar en fyrri daginn. Meistararnir, Bordeaux, lóku á útivelli gegn Nancy og leikurinn stóö allan tímann í járnum. Völlur- inn var blautur og áttu leikmenn erfitt með aö fóta sig. Þaö fór líka þannig aö leikurinn var ekki góður. Þó fengu áhorfendur aö sjá tvö mörk. Lacombe skoraöi á 53. mínútu fyrir Bordeaux. Hann fókk langa sendingu inn fyrir vörn Nancy og lék á markvörðinn og skoraöi öruggiega. Á 70 mínútu jafnaöi svo Martin fyrir heimamenn og voru þaö sanngjörn úrslit. Morgunblaðlö/SUS • Fimleikastúlkur úr Gerplu hóldu til Veetur-Þýekalands í 10 daga æfingabúðir. Með etúlkunum á myndinni eru þjálfarar liðsins, þau Áslaug Dís Ásgeirsdóttir og Valdimar Karlsson. Stúlkur úr Gerplu til Þýskalands FIMLEIKASTÚLKUR úr Gerplu í hólrtij til SaarbrOcken í Vestur-Þýskalandi á laugardag- inn og munu dvelja þar i æfinga- búðum í 10 daga. Þetta aru 16 stúlkur á aldrinum 8 til 16 ára. Fimleikafélaginu Gerplu bauöst þessi ferð fyrir tilstilli þjálfara fó- lagsins, Valdimars Karlssonar, sem er pólskur, en er nú orölnn íslenskur rískisborgari. Viö spuröum Valdimar um aö- stöðu íslensks fimleikafólks hór á landi. „Aöstaöan er ekki alveg nóau aóð. Þaö vantar fleiri áhöld og þau þurfa aö vera í þaö stóru og rúmgóðu húsnæöi aö þau fái aö standa. Svo vantar tilfinnanlega gryfju til aö æfa stökk og fleira. I þessum hópi eru margar ungar og efnilegar fimleikastúlkur og fá þær nú gott tækifæri til aö sjá aöstööu eins og hún gerist best erlendis. Viö dveljum í æfingabúöum íþróttaskólans í Saarbrúcken, vlö aöstæöur eins og þær gerast bestar i dag." Jarvinen-skíði 190—215 sm. Salomon-skor st 35_46. Salomon-bindingar. Jarvinen-statir. 5.900.- æ&C' Kr. GONGUSKIÐAPAKKI Atomic-skíði meö stálköntum 190—215 sm. Salomon-skíöi. Salomon-bindingar. Jarvinen-stafir allar lengdir. 8500.- Laugavegi 116 við Hlemm, símar 26690 -14390. Bikarinn Skólavöröustíg 14, símar 24520 -17054,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.