Morgunblaðið - 20.12.1985, Page 13

Morgunblaðið - 20.12.1985, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 13 Stuömenn eru hér á ferðinni meö frábæra partýplötu. A-hliöin samanstendur af nýj- um lögum, en B-hliðin hefur aö geyma nokkra slagara af skrykkjóttum ferli sveitarinnar. Óli Prik — Besti vinur barnanna kr. 599,- Óli Prik er án efa besti vinur barnanna og nú er komin út ný plata meö honum. Gísli og Björgvin fara á kostum í lögum eins og Pabbi hans Óla Prik, Börn og Guttavísur. Ath. Bók og textablaö fylgja bæöi plötu og kasettu. Kristín Á. Ólafsdóttir — Á morgun: kr. 599,- Kristín kemur nú aftur fram á sjónar- sviðið meö sérdeilis vandaöa vísna- plötu sem inniheldur lög og texta úr ýmsum áttum. Meöal laga eru Maí- stjarnan og Hanarnir tveir. Hallbjörn Hjartarson — Kúreki á suöurleiö: kr. 599,- Þar sem Hallbjörn er á leiöinni hingaö suður þá hefur hann valiö mjög svo viðeigandi nafn á nýjustu plötuna sína, sem inniheldur m.a. lögin Ástar- játning og Saklaus sveitasnót. Þetta er tímamótaplata. Ein sú besta frá Hallbirni. Ég vildi geta sungið þér ... kr. 599,- Þessi plata hefur aö geyma 10 Vest- mannaeyjalög í flutningi nokkurra valinkunnra Vestmanneyinga þ.e. bræöranna Helga og Hermanns Inga, Runólfs Dagbjartssonar og Einars Klink. Jónas Þórir var þeim til aðstoð- ar og sá um allar útsetningar og hljóöfæraleik. BORGARTÚNI24 - LAUGAVEGI33

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.