Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 _HAPPDR/ETTI FUJqBJÖRGUMAR” PITARINna i Dregið eftir 3 daqa l’imm ___ 4^ Ný landabréfabók frá Námsgagnastofnun ÚT ER komin hjá Námsgagnastofn- un Landabréfabók í nýrri útgáfu. í fréttatilkynningu frá Námsgagna- stofnun sogir að bókin sé byggð á tillögum starfshóps sem skipaður var á sínum tíma til að endurskoða efni Landabréfabóka I og II, sem Ríkisút- gáfa námsbóka gaf út árið 1980. í fréttatilkynningunni segir ennfremur: „Flest kortanna í bók- inni eru svonefnd landsháttakort, þar sem leitast er við að sýna landþekju (þ.e. skóga, gresjur, eyðimerkur, ræktað land o.s.frv.) hvert með sínum lit, en landslagið dregið fram með skyggingu. Auk landsháttakorta eru ýmis sérkort í bókinni, bæði af íslandi, Norður- löndum og heimsálfunum. Þá má nefna íslandskort og kort af haf- svæðum umhverfis landið, auk gervihnattamyndar af suðvestur- horni landsins, ásamt skýringum. Sérstök kort eru yfir Norður- og Suðurskautið og sérkort sem taka til jarðarinnar allrar, m.a. jarð- fræðikort og hafsbotnskort. Þeirri meginstefnu er fylgt á landsháttakortum að halda rit- hætti viðkomandi þjóðtungu eftir því sem kostur er, en ef sérstök hefð er fyrir íslenkum rithætti, Landabréfabók fylgir hann með í sviga. Á yfirlits- kortum heimsálfa og á sérkortum er þó yfirleitt notaður íslenskur ritháttur. ítarlegar orðaskýringar eru í bókinni þar sem landfræði- heiti úr mörgum tungumálum eru þýdd á íslensku, en nafnaskrá með um 28.500 staðarnöfnum er aftast í bókinni." bókin er 128 síður í stóru broti. Þula Theodóru Thorodd- sen um ljúflmgsmeyjarnar SJÓN OG saga hf. hefur gefió út bókina „Tíu litlar ljúflingsmeyjar“, þulu eftir Theodóru Thoroddsen með myndskreytingum Katrínar Thor- oddsen. I frétt frá útgefanda segir, að bókin hafi fyrst komið út í fyrra, en dreifing hennar var þá stöðvuð vegna framleiðslugalla og hefur bókin nú verið endurunnin og sett á markað „á þann hátt sem þessu fallega verki sæmir“. ( fréttatilkynningu útgefandans segir m.a.: „Það var á árunum 1943—44 að skáldkonan Theodóra Thoroddsen gaf sonardóttur sinni, Katrínu Thoroddsen, undurfallega og glettna þulu um tíu litlar ljúflings- meyjar og bað hana að gera mynd- ir við. Þulan var náskyld „Tíu litlu negrastrákunum“ hans Muggs, sem var systursonur Theodóru og kær vinur. Sjón og saga gefur ljúflingsmey- jarnar út i samvinnu við Katrínu Thoroddsen.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.