Morgunblaðið - 20.12.1985, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985
31
Morgunbladid/Rax
Starfsemi væntanlegrar Leitar- og eftirlitssveitar kynnt fyrir opinberum
aðilum á dögunum. Talið frá vinstri: Sigurjón Ásbjörnsson, Ingvar Valdimars-
son og Rafn Jónsson.
samanlagðar stundir í svokölluðu
almennu flugi hér á íslandi allt
sl. ár. Á árunum 1983-4 bjargaði
sveitin 258 mannslífum.
Áætlað er að hefja
störf næsta vor
Til að tryggja nauðsynlega sér-
þjálfun flugmanna Leitar- og eft-
irlitssveitarinnar hyggst Vélflug-
félagið leita eftir samkomulagi við
ýmsa opinbera aðila um eftirlits-
flug á hálendi landsins. Hefur fé-
lagið lagt til í þessu sambandi að
flugmennirnir vinni í sjálfboða-
vinnu en að reksturskostnaður
flugvélanna verði greiddur af við-
komandi opinberum aöilum. Sigur-
jón Ásbjörnsson tók fram að
stjórn Vélflugfélagsins liti ekki á
þetta sem atvinnuflug heldur sem
lið í þjálfun sveitarinnar til eftir-
litsstarfa.
í nóvmeber sl. var þessi tillaga
og fyrirhugað skipulag sveitarinn-
ar kynnt opinberum aðilum s.s.
Vegagerðinni, Náttúruverndar-
ráði, Almannavörnum og Vegalög-
reglunni. Að sögn Sigurjóns létu
þeir í Ijós mikinn áhuga á málinu
og mögulegu samstarfi í framtíð-
inni. Einnig mun koma til greina
að sinna eftirlitsflugi fyrir veiði-
og upprekstrarfélög.
Sl. sumar var farið í nokkur
eftirlitsflug í tilraunaskyni fyrir
Vegagerðina til að fygljast með
ástandi fjallveganna á hálendinu.
Tilraunin þótti lofa góðu. Áður var
reynt að sinna þessu eftirliti með
bifreiðum og hlutust af því til-
heyrandi landspjöll.
„I fyrstu verður farið varlega
af stað og hugsanlega valdar fimm
flugvélar og áhafnir þjálfaðar á
þær en auk þess mun einaflug-
mönnum gefinn kostur á að sitja
almenn námskeið í leitar- og eftir-
litstækni. Þetta skýrist nánar síð-
ar,“ sagði Sigurjón Ásbjörnsson
að lokum.
Ef allt fer að áætlun getur sveit-
in hafið störf snemma næsta vor.
MorgunblaAið/ÓI.K.M.
Siggi flug ásamt konu sinni, Guðbjörgu Higurjónsdóttur, með viðurkenningar-
skjalið sem félagar Flugklúbbs Reykjavíkur veittu honum fyrir brautryðj-
endastarf að flugmálum á íslandi. Að auki hefur Siggi verið sæmdur fálka-
orðunni fyrir störf að flugmálum og kjörinn fyrsti heiðursfélagi Félags ís-
lenskra atvinnuflugmanna.
vorum við prófaðir eitthvað á ann-
an klukkutíma.
Fyrsta prófið fólst í því að skrifa
og endursegja kafla úr fornritunum
sem rétt áður hafði verið lesinn
upphátt. í öðru prófinu vorum við
látnir tengja saman tölustafi og
bókstafi eftir ákveðnu kerfi sem við
fengum áður að skoða í stutta stund
og í einni prófrauninni vorum við
látnir skoða íslandskort sem ýmsar
flugleiðir höfðu verið merktar inná
en síðan var snögglega breitt yfir
kortið og við áttum að lýsa áföngum
einhverrar leiðarinnar og segja
hver stefnan væri á hverjum kafla
hennar.
f þessari próflotu voru þó eitt
prófið eftirminnilegast og verulega
frábrugðið. Við vorum látnir draga
slaufur á milli punkta á blaði í
samræmi við hljóðfal! taktmælis.
Þetta gekk í byrjun það vel að ég
var eiginlega farinn að hugsa sem
svo að það virtust ekki gerðar
mikiar kröfur til þeirra sem ætluðu
sér að gerast flugmenn. En vitan-
lega bjó annað undir. Allt í einu
dundu við þrjú skammbyssuskot í
herberginu og ég hrökk auðvitað í
kút og það kom smá hlykkur á
slaufuna sem ég var að gera þá
stundina en þó ekki svo mikill að
strikið rofnaði og eftir andartak
hélt ég áfram eins og ekkert hefði
í skorist. Dr. Alexander og tveir
kunningjar hans sem voru læknar
höfðu hver skotið sínu skoti til að
kalla fram viðbrögð okkar strák-
anna.
Síðar þetta sama kvöld fékk ég
að vita að ég hefði hreppt starfið
og var strax daginn eftir látinn
gangast undir stranga læknisskoð-
un.“
SVFÍ fær notkunarrétt á tölvuhugbúnaði
TÖLVUMIÐSTÖÐIN hf., Höfða-
bakka 9, Reykjavík, afhenti Slysa-
varnafélagi Lslands að gjöf notkun-
arrétt á Bos-hugbúnaði fyrir IBM/
XT/AT tölvur í höfuðstöðvum
Slysavarnafélags Islands á Granda-
garði 30. nóvember síðastliðinn.
Áuk þess veitir fyrirtækið SVFÍ
verulegan afslátt vegna hverskyns
þjónustu í sambandi við notkun
hugbúnaðarins.
Meðfylgjandi mynd var tekin er
Ólafur Tryggvason, framkvæmda-
stjóri Tölvumiðstöðvarinnar hf.,
afhenti Haraldi Henryssyni, forseta
SVFÍ, gjafabréfið að viðstaddri
stjórn SVFÍ.
(FrétUtilkynning)
Vestur-þýsk fullkomnun
Grossag er eitt af elstu fyrirtækjum heims á sviöi heimilistækja.
Þaö hefur ætíö veriö í 1 fararbroddi og lagt áherslu á örugga
og vandaða vöru, sem hægt er að treysta.
Grillá1,2og3hæðum.
Spennandi nýjung sem
gæðir veisluna lífi og fjöri.
Hentar jafnt
innan dyra
sem utan.
15 bolla
kaffivél
hlaðin
tækninýjung-
um sem miða
að því að gera
kaffið sem allra best.
■
Brauðrist sem
einnig er hægt að
nota til að hita upp
bollur og rúnnstykki.
Varanlegar vestur-þýskar gæðavörur.
Utsölustaðir:
Átvirkinn sf. Selfossi
Bjamabúð Tálknafirði
Borgarljós Skeifunni
Búsáhöld og leikföng Hafnarfirði
Búsáhaldaverslun B.V. Hólagarði
Domus, raftækjadeild
Einar Guðfinnsson Bolungarvik
Elís Guðnason Eskifirði
G. H. Ljós Garðabæ
Garðakaup Garðabæ
Gellir Skipholti
Glóey Ármúla
Guðni E. Hallgrímsson Grundarfirði
H. G. Guðjónsson Suðurveri
Hagkaup
Heimilistæki Sætúni
Heimilistæki Hafnarstræti
Hekla hf. Laugavegi
Húsið Stykkishólmi
Þetta eru aöeins
dæmi um geysimikið úrval
frábærra heimilistækja
fráGrossag sem stuðla
að því að heimilisstörfin
verði leikur einn.
JL-húsið
Vöruhús K.Á. Selfossi
Verslunin Kassinn Ólafsvík
Kaupfélag A-Skaftfellinga Höfn
Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi
Kaupfélag Borgfirðinga Akranesi
Vöruhús KEA Akureyri
Kaupfélagið Fram Neskaupstað
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga Fáskrúðsfirði
Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum
Kaupfélag Hrútfirðinga Borðeyri
Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi
Kaupfélag Langnesinga Þórshöfn
Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli
Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki
Kaupfélag Vopnfirðinga Vopnafirði
Kaupfélag Þingeyinga Húsavík
Kjami sf. Vestmannaeyjum
Mikligarður
Mosraf Mosfellssveit
Norðurfell hf. raftækjas. Akureyri
Óttar Sveinbjörnsson Hellissandi
Radio- og sjónvarpsstofa Selfossi
Radiohúsið Hverfisgötu
Rafbær Siglufirði
Rafmagn Vesturgötu
Raforka hf. Akureyri
Rafha Austurveri
Raftækjaverslun Gríms og Áma Húsavik
Rafviðgerðir Blönduhlíð
Rafbúð R.Ó. Keflavík
Rafbúðin Auðbrekku
Rafþjónusta Sigurdórs Akranesi
Rafbúðin Átfaskeiði
Samkaup Njarðvík
Sveinn Guðmundsson verslun Egilsstöðum
Straumur fsafirði
Verslun Sig. Pálmasonar Hvammstanga
JÓHANN ÓLAFSSON & C0
43 Sundaborg • 104 Reykjavík • Sími 82644