Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 33 Akureyri: Lenti með hönd í bleiu- skurðarvél Akureyri, 18. desember. MAÐIJR festi vinstri hönd i bleiu- skurðarvél í verksmiðjunni Sjöfn um miðjan dag í dag. Ljóst er að hann missir framan af fingri og hinir fing- ur handarinnar eru skaddaðir. Um fimmleytið urðu tveir nokk- uð harðir árekstrar í bænum. Sá fyrri á mótum Strandgötu og Glerárgötu og sá síðari á horni Hjalteyrargötu og Tryggvagötu. Talsverðar skemmdir urðu á bíl- um, en alvarleg meiðsl á fólki urðu ekki. Lánskjara- vísitala hækk- ar um 2,02 % SEÐLABANKINN hefur reiknað út lánskjaravísitölu fyrir janúarmánuð og reyndist hún vera 1364 stig og hafði hækkað um 2,02% frá þeirri vísitölu, sem gilti fyrir desembermán- uð. Sé hækkun vísitölunnar umreikn- uð til árshækkunar hefur hækkunin verið miðað við síðasta mánuð 27,1%, síðustu 3 mánuði 34,7%, síðasta hálfa árið 34,1% og síðustu 12 mánuði35,6%. Jólamarkaður Bergiöjunnar viö Kleppsspítala, Sími 38160 Aöventukransar, huröahringir, jólahús, gluggagrindur, skreytingar og fleira. Opið alla daga frá 9—18. Gull ermahnappar og bindisnœlur fyrir herrann. Gull og demantar Kjarlan Ásmundsson. gullsmiður. Aðalstræti 7. sími 11290. Bankastræti 10, sími 651812. Garðakaupum, Garðabæ, sími 651812 Reykjanes kemur út eftir margra ára hlé JÓLABLAÐ Reykjaness 1985 kemur út föstudaginn 20. desember. Blaðið, sem er 24 síður að stærð, er mjög vandað og inniheldur fróðlegt efni sem tengist jólahátíðinni á einhvern hátt. Reykjanes kom út eftir margra ára hlé fyrst á þessu ári. Forsíðumyndin er litprentað lista- verk sem Halla Haraldsdóttir lista- kona hefur gert sérstaklega fyrir Reykjanesið. Meðal efnis í blaðinu er jólahug- vekja eftir séra örn Bárð Jónsson nýskipaðan sóknarprest í Grindavík- urprestakalli. Þá er frásögn eftir Þórdísi Malmquist sem nefnist Skammdegisþankar. Jóhanna Pét- ursdóttir lýsir jólahaldi um borð í togara á Halamiðum en hún var ásamt systur sinni fyrsti kvenkokkur umborð í togara. í faðmi jökla heitir ferðaþáttur sem greinir frá ferð Guðjóns Ómars Haukssonar og fleiri Keflvíkinga upp á Eyjafjallajökul á jeppum. Fleira efni er í blaðinu m.a. Barna- saga, Jólaverðlaunakrossgáta og íþróttir. Ritstjóri er Hákon Aðalsteinsson, en Kristinn Benediktsson aðstoðaði við ritstjórn, myndir og uppsetningu. Stapaprent í Njarðvíkum sá um alla prentun og frágang. Blaðinu verður dreift frítt um öll Suðurnes. bára FULLKOMIN VÉL Á FRÁBÆRU VERÐI! ; 2 j n.OOOnM■HV*e* SJ K‘ u) tmoóHíi.Krn' urtrr* K' I8*MTÖKUtO>HM Ð*L»a VIN0PWJ rO«*VOTTU» «c* MW|«|Í M* v»*v**g»uTw&«*' VUAMVOnuú »* UU. V- Vuu BKOLVN - VlOKVaiMT *ÉOSTÖK¥tOfl*H. __ VWONO - ViC1tV*MT !► b4ra er fullkomin þvottavél, sérhönnuö fyrir íslenskar aöstæður bára tekur inn á sig bæöi heitt og ka^aG*HB5ÍSgi|^^ bára vindur allt aö 800 sún./gg^^^^^g^jjgyjaöarHfc^^Sérhver bára er tölvuprófuö fyrir afhendingu bára hefur 18fullkominJ bára kostar aöeins kr> jpTerfi og íslenskarmepk.ingar J.875,- stgr. Vörumarkaðurinn hf. rmúla 1A, sími 91-686117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.