Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 39 "2 ISw I /S.b£S. /f?70 /9. CtS. 220/00 /Z.m. /ts? /6.m -?/6?3 /7 7. /769YS /im. /569/c Jólin koma, jólin koma, — rétt bráöum. Fyrst koma 20 skíðagleraugu á miöa númer: bhol- - /m-q- /OfóPb - zz^T- - 'ZZ?27 - 3HM- SZZ& - SZT-fZ - S76ZZ - INobí ~/Z*?07Z - /SfSY/ - - /5'7772 - /76 09/ - !7Hoi - /W77Z - /ftoM - -ZO/S99 Bonner þarf ekkií skurðaðgerð Boston, 19. desember. AP. YELENA Bonner, eiginkona sov- éska andófsmannsins, Andrei Sak- harov, þarf ekki á hjartaskurðað- gerð að halda, að sögn bandarískra lækna, sem rannsökuðu hana í gær. í stað skurðaðgerðar mun meðferð- in felast í lyfjainngjöfum og henni verður ráðlagt að hætta að reykja og stunda líkamsæfingar reglulega. Bonner hvíldist að lokinni rann- sókninni. Læknir hennar sagðist myndu gefa henni lyf til þess að minnka álagið á hjartað, jafn- framt því sem það hefur þau áhrif að það eykur púlsinn. Hún þarf ekki að leggjast inn á spítalann, heldur mun koma þangað reglu- lega í nokkrar vikur. Læknirinn sagði ennfremur að hann vildi fá Bonner á nýjan leik til rannsóknar eftir um ár, en sagðist ekki hafa rætt við hana möguleikana á því hvort hún gæti komið þá. Það tók Bonner nokkur ár að fá vega- bréfsáritun til Vesturlanda til að leita sér lækninga þar og Sakharov varð að fara í hungurverkfall til þess að knýja á um það áður en það fékkst. Læknirinn sagðist hafa rætt við hana alvarlega fylgikvilla reykinga og sagði að hún gerði sér skýra grein fyrir þeim og myndi gera allt til þess að hætta þeim. Bonner er sjálf læknir að mennt. Reykingafólk kostnaðarsamt fyrir atvinnu- rekendur WaNhington, 19. desember. AP. FIMMTÍU prósent meiri líkur eru á að fólk sem reykir þurfi á læknis- hjálp að halda en þeir sem ekki reykja og starfsmadur sem reykir kostar vinnuveitanda sinn 200 til 500 dollara á ári vegna reyking- anna, eftir því sem fram kemur ár- legri skýrslu um skaösemi reykinga sem heilbrigðisyfírvöld í Bandaríkj- unum hafa gefíð út. Yfirskurðlæknirinn Dr. C. Ever- et Koop segir að niðurstöður kann- ana sýni að vinnuslys séu algeng- ari meðal reykingamanna , þeir fái oftar bótagreiðslur og fjarvistir séu algengari hjá þeim en hinum sem ekki reykja. Skýrsla þessa árs, sem er hin sautjánda í röðinni, fjallaði um reykingar á vinnustöð- um. Koop sagði aðalniðurstöðuna þá „að sígarettureykingar valda fleiri dauðsföllum og sjúkdómum en allir aðrir þættir vinnumhverf- is“. Afmæliskringla. Uppskriftin er á Gluten BlueStar umbúðunum. Gluten Blue Star er náttúrulegt, óbleikjaö hveiti. Heimabaksturinn fær þess vegna fallegan, gullinn blæ. Gluten Blue Star er danskt hveiti sem blandaö er amerísku mjöli. Hátt hlutfall Sterkju (gluten) tryggir frábæra bökunareiginleika og fallegan bakstur. Prófaöu uppskriftimar á umbúðunum. í versluninni þar sem þú kaupir Gluten Blue Star færðu einnig bækling með uppskriftum aö girnilegum kökum r. Danskt hveiti mjöli. Biðjiö um hveitið með bláu stjörnui
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.