Morgunblaðið - 20.12.1985, Page 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985
w
Góð bók gleður
Málog menning
ÁSIKONA FRANSKA
IAUFINAJSTISINS
JOHN FOWLKT
MJói
John Fowles:
*
Astkona franska
lautínantsíns
Nýtt verk í hdmsbókmenntaröð
Máls og menningar
Astkona franska lautínantsins er tvímælalaust
þekktasta skáldsaga John Fowles, sem er einhver
fremsti og umtalaðasti skáldsagnahöftmdur
Englendinga um þessar mundir.
Ástkona fianska lautínantsins er öðmm þtæði
mögnuð ástarsaga um aðalsmanninn unga,
Charles Smithson, og kennslukonuna dularfuDu,
Söru Woodruff, sem þorpsbúar kaDa ástkonu
franska lautinantsins. Hér segir frá ástríðu-
þrungnu sambandi þeirra og því stríða og
ólgandi regíndjúpí sem skDur þau að. Sögusviðið
er England Viktoríutímans með stéttskiptingu
sinni, trúarkreppu og siðferðilegri hræsni.
En Ástkonan er stór bók og ekki öD þar sem hún
er séð: Kunnáttusamleg notkun Fowles á
brögðum og vitneslgu 20. aldar höfúndar gefúr
henni aðra vídd og aukna dýpt.
Ástkona fianska lautínantsins er þýdd af
Magnúsi Rafhssyni. Eftir henni var nýiega gerð
mjög vinsæl kvikmynd með Metyl Streep í
aðalhlutverki.
Verð: 1375.-
n
^HAK kí m.m
Yashar Kemal:
Memed mjóí
- saga um uppreísn og ást
Ný bók í heimsbókmenntaröð
Máls og menningar
Sagan um Memed mjóa, stigamanninn unga, er
hörkuspennandi ævintýri um alþýðu og útlaga í
Tyrklandi á fyni hluta þessarar aldar eftir fremsta
og frægasta núHfandi höfúnd Tyrkja, Yashar
Kemal. Söguhetjan elst upp í þorpi ríkismannsins
Abdi aga sem hefúr sölsað undir síg landareign
fólks í fimm þorpum á Tsjúkuróvasléttunni og
drottnar með harðneskju. Strax á unga aldri gerir
Memed misheppnaða tilraun tD að rísa gegn Abdi
aga, og þegar hann hefúr fen^ð nasasjón af
annars konar Iífi ákveður hann að ræna unnustu
sinni og flýja. En annur valdsins er langur og
hefúr lögm sín me$n, þótt Memed öðlist hins
vegar ást og aðdáun alþýðunnar.
ÞórhDdur Ólafsdóttir þýddi bókina úr tyrknesku
og skrifar eftirmála.
Verð: 1487.-
Uglu-verð: 788.-
W A \
Morgunblaöið/RAX
Frí vinstri: Þorri Jóhannsson, Sjón, Þór Eldon, Jóhamar og Dagur.
Grammið:
Ljóðasnælda komin út
SJÖ Ijóóskáld lesa Ijóó sín á ný út-
kominni snældu, „Fellibylurinn
Gloría“, sem útgáfufyrirtækiö
Grammið hefur gefið út. Meó
snældunni fylgir bæklingur með
stuttrí kynningu á skáldunum
ásamt ljóði.
Ljóðskáldin, sem kynntu snæld-
una fyrir blaðamanni sögðu að
skáldin sjö, þrátt fyrir aldursmun,
ættu sameiginlegar rætur í „rokki"
eða tengdust því. Þeir bentu á að
oft næðu Ijóð betur eyrum manna
í upplestri en lesin í hljóði og að
með snældunni væri gamla kvæða-
mennskan endurvakin. Tilhneig-
ing væri til að flokka ljóð með
drunga, myrkri og sorg en með
þessari snældu væru „glöð skáld"
að senda þjóðinni gleðitíðindi.
A snældunni lesa úr ljóðum
sínum þau Gyrðir Elíasson, Linda
Vilhjálmsdóttir, Jóhamar, Sigfús
Bjartmarsson, Dagur, Bragi ólafs-
son og Þorri Jóhannsson. „Felli-
bylurinn Gloría“ er fyrri snældan
af tveimur með upplestri ljóð-
skálda og er síðari snældan „Lysti-
snekkjan Gloria" væntanleg í febr-
Garðabær:
Kveikt á jólatré
við Garðatorg
VIÐ Garðatorg í nýja miðbæ
Garðabæjar verður kveikt á jóla-
tré, laugardaginn 21. desember kl.
16.00.
Jólatréð er jólakveðja frá
vinabæ Garðabæjar í Noregi,
Asker, og mun Sigurður Sigur-
jónsson forseti bæjarstjórnar
veita trénu viðtöku. Hólmfríður
Karlsdóttir nýkjörin ungfrú
heimur og Sif Johnsen ungfrú
Norðurlönd munu kveikja ljósin
á trénu. Þá munu jólasveinar
koma við með ýmislegt í poka-
horninu og ganga í kring um
jólatréð með viðstöddum.
Fréttatilkynning.
OTRULEGA
LÁGT VERD
Kr. 19.600 staðgreidsla
Afborgunarskilmálar
KÆLI' OG FRYSTISKAPAR
Samt. stærö: 275 1.
Frystihólf: 45 I.
Hæö: 145 sm. Breidd 57 sm.
Dýpt: 60 sm.
Vinstri eöa hægri opnun
Fullkomin viögeröa-
og varahlutaþjónusta.
UK
Heimilis- og raftækjadeiid.
HEKLAHF
1 LAUGAVEG1170 -172 SÍMAR 11687 21240
Flugmað-
ur sviptur
réttindum
25 ÁRA einkafiugmaður var í nóv-
embcr síðastliðnum dæmdur í Saka-
dómi Reykjavíkur í 50 þúsund
króna sekt og sviptur fiugréttindum
í 2Vz ár fyrir að lenda fiugvél sinni
á Þingvallavegi vorið 1983. Hann
gaf þá skýringu á lendingunni, að
konu um borð hefði skyndilega orð-
ið flökurt, en hélt ekki uppi vörnum
í dómi.
Rök flugmannsins voru ekki
talin réttlæta nauðlendinguna og
var maðurinn dæmdur fyrir gá-
leysi og brot á flugreglum. Taldi
dómurinn, að farþegum og veg-
farendum hefði stafað hætta af
uppátækinu. Sérstakur flugdómur
dæmdi í málinu. Dómsforseti var
Ármann Kristinsson, sakadómari,
en meðdómendur Sigurður Líndal,
prófessor og Baldvin Jónsson, hrl.
Leiðrétting
f FRÉTT Morgunblaðsins. í gær
af fiskkaupum Sovétmanna urðu
þau mistök, að sagt var að á næsta
ári yrði seít þangað 1.000 lestum
minna en á þessu ári, en svo er
ekki. Magnið er 1.000 lestum meira
en á þessu ári. Ennfremur er
ranglega sagt, að meðaltalshækk-
un á verði fisksins sé 11,6% í krón-
um talið. Hækkun þessi miðast við
Bandaríkjadali, ekki krónur.
Leiðrétting
ÞAU mistök urðu í frétt Morgun-
blaðsins á fimmtudag um föndur
í Flúðaskóla, að nafn skólastjóra
misritaðist. Skólastjóri Flúðaskóla
er Bjarni H. Ansnes, en ekki Bjarni
Hansen. Morgunblaðið leiðréttir
hér með þessi mistök og biðst
jafnframt velvirðingar á þeim.