Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 63 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Kristján Jóhannsson Kristján Jóhannsson stór- söngvara með meiru er lit- ríkur persónuleiki. Hann ólst upp á Akureyri og stundaði fyrst nám í vél- virkjun og starfaði við það fag í nokkur ár en söðlaði síðan um og hélt utan í söngnám. Hann hefur síðan gert garðinn frægan, m.a. á Italíu og nú síðast í Banda- ríkjunum. Um þessar mund- ir syngur hann eitt aðal- hlutverkið í Grímudans- leiknum. Kristján er fæddur 24. maí 1948, kl. 14, á Akureyri. Hann er Tvíburi, með Merk- úr og Miðhiminn í Tvíbura, Tungl og Júpíter saman i Bogmanni, Venus í Krabba og Mars og Rísandi í Meyju. Jákvœður maður Eins og allir góðir Tvíburar er Kristján hress, bjartsýnn og eirðarlaus. Hann þarf að hafa mörg járn í eldinum og honum leiðist vanabind- ing og öll höft á persónulega tjáningu. Tvíburinn er merki tjáskipta og því þarf Kristján að hafa fólk í kringum sig, ræða málin og segja sögur. Hann er opinn við alla, fer ekki í mann- greinarálit. Sem Tvíburi og Bogmaður er Kristján einstaklega glaðlyndur og jákvæður. Eins og allir góðir Bogmenn ferðast hann mikið. Hann þarf að kynnast heiminum. Tunglið er heimili okkar og daglegt líf og heimili Krist- jáns er heimurinn og hann því heimsmaður í orðsins fyllstu merkingu. Hreinskilinn Sem Bogmaður er Kristján einlægur og hreinskilinn. Hann er laus við fals og hann segir meiningu sína umbúðalaust. Hann getur hugsanlega eignast óvildar- menn vegna of mikillar hreinskilni sinnar. Hann er hins vegar ekki maður til að staldra við eða velta sér upp úr neikvæðari hliðum tilverunnar. Sagt hefur ver- ið um Kristján að hann sé montinn. Hann sjálfur segir að hann sé einungis opinn. Það er rétt. Hann er einlæg- ur og hann felur ekkert. Málið er kannski það að íslendingar eiga ekki slíku aðvenjast. Heimþrá Það sem trúlega veldur Kristjáni nokkru hugar- angri er staða Venusar í Krabba og sú mótsögn sem hún myndar við Tvíburann og Bogmanninn. Vensu í Krabba táknar mann sem er tryggur vinur og þráir varanleika í mannleg sam- skipti. Kristján gleymir aldrei þeim sem hann tekur einu sinni ástfóstri við og því getur hann liðið fyrir langan aðskilnað. Það getur verið erfitt að vera ævin- týramaður og þrá faðm fjöl- skyldunnar, inniskó, börnin og vinina. Dugnaður Mars í Meyju og Meyja Rísandi gefa til kynna að Kristján er duglegur og samviskusamur vinnumað- ur. Hann þarf að berjast við eirðarleysi, en hann er ná- kvæmur. sjá!ísgagnrýj!inn og iðinn. Hann nær þeim árangri sem hann hefur náð með vinnu ogeljusemi. X-9 /? maJan hraJ/Myy /<r££m*r pofon flýyvró/ ■■ sKuIiam y/f aé6e/ya AoneJtarýra/*-. frar Ayorf... f hl/tr/t/g Jer ttm/>Onr j£m,o$ k/P W J/tr/rf-- //Áf>m //OWM; //K/tP tr£Rc/r/ >' s'yo Ma///?,í I t{A/tN vARApi ^/’/SybiYA r/O' /ÆKHiR. \OKKvfí W0 CcRK/aAN,' \V£/SfA£> ,1VIMI S/A/OM Í>R ÍÖÓOO//KI\ Mo/VOP/e.'■>$/// *j/£/po/woap sájam.j i srorf/t a jóm \aSf A p£/R&) KAO-orir’] /hP/r£K&//i/ DÝRAGLENS eiTTHvWE? VAIZI& \ í TEMNISLEIKINM Tj f EKKECT 5ÉI?STAKLEGA FÁE-INAK. fSPOL-LUie PUTTU I’ GÓLFlP OCpE/N | £6>A Tv/tR ICOLUR LENTO / A !4HoKeenDum / J H — LJOSKA I 6IVE UP! I CAN T IMAGINE ANVONE ELSE MAVIN6 A5 MUCH TROUBLE A5 I PO 5ELLIN6 CHRISTMA5 UIREATHS... Góðan dag! Þetta er jólakrans Og... Þakka þér fyrir! Ég elska sýn- Lshorn! (Hurðaskellur!) Ég gefst upp. Ég get ekki ímyndað mér að nokkrum öðrum gangi eins illa að selja jólakransa... Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú spilar út smáum spaða í vörn gegn þremur gröndum í rúbertubrids. Blindur lítur hraustlega út en vörnin hefur frumkvæðið: Norður gefur; N/S á hættu. Vestur ♦ Á865 Norður ♦ G VÁ9 ♦ ÁKDG107 ♦ 9642 ▼ 865 ♦ 832 ♦ KD3 111 Vesíur Norður Austur Suður — 1 títfull Pass 1 ^rand Pass Pass 3 grönd Pass Pass Austur drepur spaðagosa blinds með kóngnum og spilar spaðaþristinum til baka. Frá suðri kemur fyrst nían og svo drottningin. Hvernig viltu verjast? Fyrst er að reyna að átta sig á stöðunni. Getur verið að suður hafi byrjað með drottn- inguna aðra í spaða? nei, makker spilaði spaðaþristin- um til baka, sem er fjórða hæsta miðað við upprunalega spaðatíuna eftir. Það er einn slagur, hjartaásinn er annar og sex tígulslagir sjást í borði. Samtals átta slagir og níu ef suður á laufásinn. Spilið hnekkist því ekki nema makker eigi laufásinn, svo það hlýtur að vera rétt að drepa á spaðaás og skipta yfirv í lauf: Norður ♦ G V Á9 ♦ ÁKDG107 ♦ 9642 Vestur Austur ♦ Á865 ♦ K7432 ▼ 865 li ▼ 7432 ♦ 832 ♦ 64 ♦ KD3 Suður ♦ D109 ▼ KDG ♦ 954 ♦ G875 ♦ Á10 En það gengur ekki að spila laufkóng. Þá stíflast liturinn og vörnin fær aðeins tvo slagi. Lítið lauf er svarið og les- andinn fær tíu stig af níu mögulegum fyrir að finna þá vörn. Umsjón Margeir Pétursson í einni af undanrásum sovézka meistaramótsins í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Neverovs og alþjóðlega meistarans Podgaets, sem hafði svart og átti leik. Hvítur drap síðast illu heilli peð á h5. 25. - Rxe4! 26. Rxe4 (26. fxe4 - Dgl+, 27. Bfl - Dg3+, 28. Ke2 — Bg4+ var ennþá verra). 26. - Dgl+, 27. Bfl — Bb5, 28. De2 JAIgjðr Srvæntiag. ?n hvítur gat ekki valdað biskup- v inn á fl á annan hátt) 28. — Bxe2 og svartur vann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.