Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 20.12.1985, Qupperneq 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 Kom söngur Skagfirðinga Hljómplötur Árni Johnsen Kom söngur heitir nýjasta söng- plata karlakórsins Heimis í Skaga- firði. Þar syngur þessi vel þjálfaði og góðkunni karlakór bæði innlend og erlend lög, dægurlög úr flokki sígildra laga og óperuþætti úr ýmsum óperum. Stjórnandi Heim- is á umræddri plötu er Jirí Hlavác- ek og undirleikari Stanislava Hlaváckova. í nokkrum lögunum er tvísöngur og þrísöngur. Karla- kórinn Heimir nálgast nú sextugs- aldurinn, en hljómur þessa bænda- kórs er aðdáunarverður. Meðal kunnra laga á Kom söng- ur eru Skagafjörður, ljóð Matt- híasar Jochumssonar og lag Sig- .urðar Helgasonar, finnska þjóð- lagið Inn milli fjallanna, ljóð Guðmundar Magnússonar og Þýt- ur í skógum úr Finlandiu Sibelius- ar með texta Axels Guðmundsson- ar. Meðal minna kunnra laga eru lög eins og Miðnæturstemmning, höfundur lagsins er ókunnugur en hið gullfallega ljóð er eftir Stefán Friðbjarnarson, Til vorsins, bráð- skemmtilegt júgóslavneskt lag með texta Þorvalds G. óskarsson- ar en í því lagi syngja þeir þrísöng Guðmann Tóbíasson, Ingimar Ingimarsson og Jón St. Gíslason. Þá er einnig logandi fjörugt lagið Norðlenskar nætur sem er ítalskt að ætt og uppruna en ljóðið eftir þúsundþjalasmiðinn Victor A. Guðlaugsson. Af óperuþáttum má nefna Píla- grímakórinn úr Tannhauser, her- mannakórinn úr il Trovatore og Veiðimannakórinn úr Töfraskytt- unni. Þá láta þer félagar ekki deigan síga þegar þeir taka blítt og létt nær ellefu mínútna lotu með sögum úr Vínarskógi eftir Strauss. Nokkur galli við upptöku plöt- unnar er að textaframburður er sumsstaðar nokkuð loðinn sem kemur líklega til vegna þess að uptökusalurinn hefur verið full lítill. í heild er hér um að ræða bráð- skemmtilega og vel sungna plötu og nýju lögin eru vel valin. Föstudag 20.12/85 Rokkbræður Gestir fá óvæntan jóla- glaðning milli kl. 22.00—23.00. Kráin opnar kl. 18.00. Diskótekió kl. 22.00. P.S. Bjóöum öllum nem- endum í Hótel- og veit- ingaskóla íslands og þeirra stuöningsmenn í einu og öllu velkomin hér í kvöld eftir prófin. YPSILON BALLBARNANNA Jólaball starfsmanna Sambandsins verður haldið föstudaginn27.des. ki. 15.00-18.oo á Hótei Sögu. Miðaverð kr. 200 I Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Jólasveinar á staðnum og fjörug dagskrá.. # MIÐAR VERÐA SELDIR HJÁ AUGLYSINGADEILD SAMBANDSINS, I LINDARGÖTU 9A, S. 28200, INNANHÚSS 106, I FYRIR HÁDEGI FÖSTUDAG 27. DES. ^AN/V OG VIÐ INNGANGINN (SULNASAL). Frítt fyrir fullorðna og gestir velkomnir. 8 (t) O Vn/ 0111 SIDOSTU OELGI VAO BlflflOOIN AO OÁHOH KflEMLAfl LENGfll EN LENGSTA MJÓLKUflOÚBAflOIOflðOIN í MOSKVO ÆTLARÐU ÚT í KVÖLD? Á KANNSKI AÐ HELLA DULITLU AF DJÚS YFIR ÍS, VAGGA SÉR í LENDUNUM, SLETTA ÖRLÍTIÐ ÚR HÖFUNUM, KRÆKJA SÉR í GAGNSTÆTT KYN, SPARKA í RASSINN Á SJÁLFUM SÉR 0G HITTA ALLT LIÐIÐ SEM ER ÞESS VERT AÐ ÞAÐ SÉ HITT? ÞÁ ER UM TVENNT AÐ VELJA: BÆTAST í BIÐRÖÐINA TIL KREMLAR EÐA K0MA SNEMMA 0G GANGA BEINT INN UM GÁTTINA Á MÚRNUM. EF ÞÚ ERT EIN(N) AF ÞESSUM TÍU SEM EKKERT HAFA HEYRT, ÞÁ ER RÉTT AÐ GETA ÞESS AÐ KREML ER VIÐ AUSTURVÖLL 0G ER 0PIÐ TIL KL. 03:00 í NÓTT. < co s t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.