Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 6
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS1986
¦
ÚT V ARP / S JÓN V ARP
Ur Afríkusögu:
Trúarkreppa
í Afríku
¦¦¦¦ Þátturinn Úr
OO40 Afríkusögu er á
CáCá-— dagskrá rásar 1
sunnudagskvöld. Þar er
sagt frá afrískum átrúnaði
utan kristni og islams.
Fjallað er um tímaskyn,
heimsmynd og sköpunar-
sögu afríkumanna og rætt
um ranghugmyndir manna
um þessa trú og greint frá
trúarkreppu í Afríku á
seinni árum. Umsjónar-
maður er Þorsteinn Helga-
son, þetta er þriðji þáttur-
inn af sex sem eru á dag-
skrá hálfsmánaðarlega.
í dagsins önn - samvera:
Tónskynjun
og tónlistaruppeldi
¦¦¦¦¦ Mánudaginn 3.
1 Q30 mars er þáttur-
•Ið"- inn „í dagsins
önn" á dagskrá. í þetta
sinn er Sverrir Guðjónsson
umsjónarmaður, og fjallar
hann um tónskynjun og
tónlistaruppeldi í þessum
þætti og næstu þáttum, en
að undanförnu hefur hann
fjallað mikið um málefni
þroskaheftra. í þættinum á
mánudag fer hann f heim-
sókn til Sigrúnar Hjálmtýs-
dóttur, Diddú, og manns
hennar Þorkels Jóelssonar
hornleikara og ræðir hvort
foreldrar geti haft jákvæð
áhrif á tónskynjun barna
sinna. Þá ræðir hann við
Stefán Edelstein skóla-
stjóra Tónmenntaskólans
og ræðir við hann hvort
hægt sé að leiða áhuga
barna og unglinga á dæg-
urtónlist yfir í aðrar víddir
tónlistarinnar.
Nemendur Tónmennta-
skólans.
UTVARP
SUNNUDAGUR
2. mars
8.00 Morgunandakt
Séra Þórarinn Þór prófastur,
Patreksfirði, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna. Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveitin Fílharmonía
leikur; Georg Weldon stjórn-
ar.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar
a. „Þögnum eigi", kórverk
eftir Dmitri Bortniansky.
Margrét Bóasdóttir, Martina
Kuhn, Martin Wagner, Walt-
er Landmann og Madrigal-
kórinn i Heidelberg syngja;
Gerald Kegelmann stjórnar.
b. „La Follia", tilbrigði fyrir
fiðlu, hörpu og hljómsveit
eftirAntonioSalieri.
Richard Studt og Renata
Schefel leika meö Sinfónfu-
hljómsveit Lundúna; Zoltan
Peskó stjórnar.
c. Hornkonsert í F-dúr eftir
Franz Anton Rössler.
Hermann Baumann leikur
með Konserthljómsveitinni i
Amsterdam; Jaap Schröder
stjórnar.
d. Sinfónía í G-dúr eftir
Michael Haydn.
Enska kammersveitin leikur;
Chartes McKerras stjórnar.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.26 Passíusálmarnir og
þjóöin — Sjötti þáttur
Umsjón: Hjörtur Pálsson.
11.00 Messa í Safnaðarheimili
Seljasóknar á aeskulýðsdegi
Þjóðkirkjunnar
Prestur: Valgeir Ástráðs-
son.
Orgelleikari: Ólafur W.
Finnsson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
irigar. Tónleikar
13.15 Oddrúnarmál-
Annar hluti
Klemenz Jónsson samdi út-
varpshandrit, að mestu eftir
frásöguþætti Jóns Helga-
sonar ritstjóra, og stjómar
flutningi.
Sögumaður: Hjörtur Páls-
son.
Aðrir flytjendur: Þóra Frið-
riksdóttir, Róbert Arnfinns-
son, Þorsteinn Gunnarsson,
Erlingur Gíslason, Sigurður
Skúlason, Klemenz Jónsson
og Helga Stephensen.
14.15 Heimsmeistarakeppnin
íhandknattleik
Samúel Örn Erlingsson lýsir
síðari hálfleik í fyrsta leik
íslendinga í milliriðli keppn-
innar.
15.00 John Lewis og félagar
ieika
Prelúdíu og fúgu nr. 21 úr
Bók I eftir Johann Sebastian
Bach.
16.10 Spurningakeppni fram-
haldsskólanna — Átta liða
úrslit, fyrri hluti
Stjómandi: Jón Gústafsson.
Dómari: Steinar J. Lúövíks-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá
16.16 Veðurfregnir
16.20 Visindi og fraeði - Um
Guðmundarsogu
Stefán Karlsson handrita-
fræðingurflytur erindi.
17.00 Síðdegistónleikar
a. Rómansa op. 11 eftir
Antonín Dvorák. Salvatore
Accardo leikur á fiðlu með
Concertgebouw-hljómsveit-
inni í Amsterdam; Colin
Davis stjórnar.
b. Klarinettutríó í a-moll op.
114 eftir Johannes Brahms.
Tamás Vásáry, Karl Leister
og Ottomar Bortwitzky
leika.
c. „Tasso", tónaljóð eftir
Franz Liszt. Fílharmoníu-
sveitin í Beriín leikur; Fritz
Zaun stjómar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.36 Milli rétta. Gunnar
Gunnarsson spjallar við
hlustendur.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi:
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „I fjall-
skugganum" eftir Guðmund
Daníelsson
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.16 Veöurfregnir
22.20 (þróttir
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
22.40 Úr Afríkusögu — Guð
sem gaf mér þetta barn, tak
oget
Umsjón: Þorsteinn Helga-
son. Lesari: Baldvin Hall-
dórsson.
23.16 Kvöldtónleikar
a. Óbókonsert op. 9 nr. 2
eftirTommaso Albinoni.
Maurice André leikur á
trompet með Kammersveit-
inni í Heilbronn; Jörg Faer-
ber stjórnar.
b. Konsert í d-moll eftir
Antonio Vivaldi. Kammer-
sveitin í Moskvu leikur;
Rudolf Barchai stjórnar.
c. Orgelkonsert í B-dúr op.
7 nr. 1 eftir Georg Friedrich
Hándel. Edgar Krapp leikur
með Sinfóníuhljómsveit
Berlínarútvarpsins; Fritz
Zaun stjórnar.
24.00 Fréttir
00.06 Milli svefns og vöku.
Magnús Einarsson sér um
tónlistarþátt.
00.56 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
3. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Guðmundur Karl
Ágústsson flytur. (a.v.d.v.)
7.16 Morgunvaktin. - Gunn-
ar E. Kvaran, Sigríöur Árna-
dóttir og Hanna G. Siguröar-
dóttir.
7.20 Morguntrimm — Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. I ilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.16 Veðurfregnir.
9.00Fréttir.
9.06 Morgunstund barn-
anna: ~Undir regnbogan-
um" eftir Bjarne Reuter. Ól-
afur Haukur Símonarson les
býðingu sína (15).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.46 Búnaðarþáttur. Óttar
Geirsson ræðir við Egil
Bjamason ráðunaut um nýt-
inguveiðivatna.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.26 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða. Tónleikar.
11.20 íslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi
sem Guðrún Kvaran flytur.
11.30 Stefnur. Haukur
Agústsson kynnir tónlist.
(Frá Akureyri.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Sam-
vera. Umsjón: Sverrir Guð-
jónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Opiö
hús" eftir Marie Cardinal.
Guörún Finnbogadóttir
þýddi. Ragnheiður Gyða
Jónsdóttirles(2).
14.30 íslensk tónlist. a. „Po-
emi" eftir Hafliöa Hallgríms-
son. Sinfóníuhljómsveit (s-
lands leikur; höfundur
stjórnar. Jaime Larido leikur
einleikáfiðlu.
b. „Hymni" eftir Snorra Sig-
fús Birgisson. Nýja strengja-
sveitin leikur; höfundur
stjórnar.
c. „Torrek" eftir Hauk Tóm-
asson. (slenska hljómsveit-
in leikur; Guðmundur Emils-
son stjómar.
16.15 Bréf úr Danmörku. Dóra
Stefánsdóttir segir frá. (End-
urtekinn fyrsti þáttur frá
laugardagskvöldi.)
16.46 Tilkynningar. Tónleikar.
18.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurtregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. a.
Lög úr „Spönsku söngva-
bókinni" eftir Hugo Wolf.
Janet Baker syngur; Gerald
Moore leikurá píanó.
b. Sinfónía nr. 4 í A-dúr op.
90 eftir Felix Mendelssohn.
Fílharmoníusveitin í Vín leik-
ur; Christoph von Dohnanyi
stjórnar.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórn-
andi: Kristin Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn-
un og rekstur. Umsjón:
Smári Sigurðsson og Þor-
leifurFinnsson.
18.00 Á markaði. Fréttaskýr-
ingaþáttur um viðskipti,
efnahag og atvinnurekstur í
umsjá Bjarna Sigtryggsson-
ar.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Örn Ólafs-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Berta Tulinius kennari, Eg-
ilsstöðum, talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynn-
ir.
20,40 Kvöldvaka
a. Daprir dagar. Þorsteinn
Matthíasson flytur frásögu-
þátt.
b. Kórsöngur. Samkór Tré-
smiðafélags Reykjavíkur
syngur undir stjórn Guðjóns
Böðvars Jónssonar.
c. Ferðasaga Eiriks frá
Brúnum. Þorsteinn frá
Hamri byrjar lesturinn.
Umsjón: Helga Agústsdótt-
ir.
21.30 Útvarpssagan: „I fjall-
skugganum" eftir Guðmund
Daníelsson. Höfundur les
(3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 „Lestur Passiusálma
(31). Lesari: Herdís Þor-
valdsdóttir.
22.30 l' sannleika sagt — Um
næðinginn á toppnum.
Rætt er við Agnar Friðriks-
son framkvæmdastjóra
Arnarflugs, Matthías
Bjamason samgönguráð-
herra og Pétur Einarsson
flugmálastjóra. Urrisjón:
önundur Björnsson.
23.10 Frá tónskáldaþingi. Þor-
kell Sigurbjörnsson kynnir.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
2. mars
13.30 Krydd í tilveruna
Sunnudagsþáttur með af-
mæliskveðjum og léttri tón-
list. Stjórnandi: Margrét
Blöndal.
15.00 Tónlistarkrossgátan
Hlustendum er gefinn kost-
ur á að svara einföldum
spurningum um tónlist og
tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leið. Stjórn-
andi:JónGröndal.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásartvö
Gunnlaugur Helgason kynn-
irþrjátíu vinsælustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
3. mars
10.00 Kátirkrakkar
Dagskrá fyrir yngstu hlust-
endurna í umsjá Guðlaugar
Maríu Bjarnadóttur.
10.30 Morgunþáttur
Stjórnandí: Ásgeír Tómas-
son.
12.00 Hlé.
14.00 Út um hvippinn og
hvappinn með Inger Önnu
Aikman.
16.00 Alltogsumt
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar f þrjár
mínútur kl. 11.00, 15.00,
16.00 og 17.00.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
2. marz
13.40 Heimsmeistaramótið í
handknattleik.
17.00 Sunnudagshugvekja
17.06 Áframabraut
(Fame II-6)
22. þáttur
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
18.00 Stundinokkar
Umsjónarmaður Jóhanna
Thorsteinson.
18.30 Glefsur
Svipmyndir úr skemmtiþátt-
um Sjónvarpsins frá fyrri tíð.
Björn Emilsson tók saman.
19.00 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttirogveöur
20.26 Auglýsingarogdagskrá
20.40 Sjónvarp næstu víku
20.50 Heilsaðuppáfólk
Elín Stefánsdóttir Ijósmóðir
Á Miðfelli í Hrunamanna-
hreppi býr Elín Stefánsdóttir
sem jafnframt bústörfum
gegnir starfi Ijósmóður við
heilsugæslustöðina í Laug-
arási. Magdalena Schram
heilsaði upp á Elinu í haust.
Stjórn upptöku: Óli Örn
Andreassen.
21.30 Kjarnakona
Nýrflokkur — Fyrsti þáttur
(A Woman of Substance)
Breskur framhaldsmynda-
flokkur í sex þáttum gerður
eftir skáldsögu Barböru
Taylor Bradfords.
Leikstjóri Don Sharp.
Aöalhlutverk: Jenny Sea-
grove, ásamt Barry Bost-
wick, Deborah Kerr og John
Mills sem koma fram íseinni
þáttum.
Emma er vinnustúlka á
ensku sveitasetri um alda-
mótin. Hún er grátt leikin
af húsbændum sinum og
heitir þvi að komast til auðs
og valda og ná siðan hefnd-
um. Þýðandi Sonja Diego.
22.20 Herbie Hancock og
Rockit-hljómsveitin
Sjónvarpsupptaka frá tón-
leikum .djasspianóleikarans
heimsfræga, Herbie Han-
cocks, i' Bretlandi. Mynd-
skreytingum er óspart beitt
á tonleikunum og meðal
laga á efnisskránni má
nefna Autodrive, Future
Shock, Rockit, Earthbeat og
Chameleon.
Herbie Hancock verður
gestur á Listahátíð í Reykja-
vik i sumar.
23.30 Dagskrárlok
MÁNUAGUR
3. mars
19.00 Aftanstund
Endursýndur þáttur.
19.20 Aftanstund
Barnaþáttur. Tommi og
Jenni, Amma, breskur
brúðumyndaflokkur, sögu-
maður Sigrlður Hagalín, og
Klettagjá, nýr brúöumynda-
flokkur frá Wales. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
Sögumaður: Kjartan Bjarg-
mundsson.
19.60 Fréttaágripátáknmáli
20.00 Fréttirpgveður
20.30 Auglýsingarogdagskrá
20.36 Poppkorn
Tónlistarþáttur fyrir tóninga..
Gísli Snaer Eriingsson og
Ævar Öm Jósepsson kynna
músíkmyndbönd.
Stjórn upptöku: Friðrik Þór
Friðriksson.
21.10 Hjálparhella
(Ladies in Charge)
Ný bresk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri: John Davies.
Aðalhlutverk: Carol Royle,
Julia Hills og Amanda Root.
Þrj&r ungar og góöbjartaðar
stúlkur liðsinna vegalausum
dreng. Upp úr því koma þaer
á fót hjálparstofnun og
auglýsa þjónustu sína.
Orðalag auglýsingarinnar
býöur þó misskilningi heim.
Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
22.00 Setiðfyrirsvörum
Umræðuþáttur i beinni út-
setningu.
Guðmundur Einarsson, for-
maður Bandalags jafnaðar-
manna, og Sigríður Dúna
Kristmundsdóttir, talsmaður
Samtaka um kvennalista,
svara spurningum frétta-
manna.
Umsjónarmaður: Páll
Magnússon.
23.16 Fréttirídagskrárlok
----------„í£\€Si <á OOfcfS HAMIö - <ii Uií.;wmV./ío ;lri
,i-iu>.Av'. 1 ^j i c;.'i.rí>sc:*jjv