Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS 1986 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingafulltrúi Laus er til umsóknar staða byggingafulltrúa hjá Hafnarfjarðarbæ. Um menntun og starfs- svið byggingafulltrúa fer eftir ákvæðum byggingarlaga og byggingarreglugerðar. Laun fyrir starfið ákvarðast skv. samningi við starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar veittar undirrituðum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu minni, Strand- götu 6, Hafnarfirði, fyrir 17. mars nk. Bæjarstjórínn í Hafnarfirði. Starfsmaður óskast til að sjá um ritvinnslu og skrifstofu- hald. Óskað er eftir skriflegum umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf. Ekkiertekiðviðumsóknumísíma. Ill ll^ LínuhönnunhF 'Ul III veRkFRædistopa ARMÚLA 11 - 105 REYKJAVlK Rafmagnstalía Óskum eftir að kaupa 1-2 tonna rafmagnstalíu (hlaupakött) með vírum. Lyftih. minnst 12 m. Uppl. ísíma 53999 (Örn Oskarsson). § § HAGVIRKI HF i SÍMI 53999 3 samhentir og fjölhæfir iðnaðarmenn, bifvélavirki, pípu- lagningamaður og vélvirki óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt:„L-732". Lögfræðingur Samband íslenskra myndlistarmanna óskar eftir að ráða lögfræðing með sérþekkingu á höfundarréttarmálum. Nánari upplýsingar í síma 11346. Eldri hjón óskasttil húsgæslustarfa Húsfélag óskar að ráða húsvörð til starfa fyrir stórt fjölbýlishús í Breiðholti (Hólahverfi). Starf- ið felst meðal annars í ræstingu, eftirliti, umsjón með framkvæmdum, ýmiskonar við- haldi og skyldum störfum. íbúð fylgir starfinu auk ágætis launa og annarra hlunninda. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir fimmtudaginn 6. mars nk. merktar: „Húsvörður Hólar — 3347". Ferðaskrifstofa- Vestmannaeyja auglýsir eftir starfsmanni. Leitað er að starfsmanni sem er vanur far- seðlaútgáfu (ticketing). Upplýsingar gefa Andri Hrólfsson í síma 91-690565 og Engil- bert Gíslason í síma 98-2800. IAUSARSTÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa við dagheimili eða leikskóla víðsvegar um borgina til að örva og aðstoða seinþroska börn. Starfið er unnið í samvinnu við starfsfólk á viðkomandi dagvistarstofnunum og í samráði við Sálfræði- og sérkennsludeild Dagvistarbarna. Bæði hálfs- og heilsdagsvinna kemur til greina. Upplýsingar veitir Garðar Viborg, sál- fræðingur, ísíma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Afgreiðslufólk ísöluturn Áreiðanlegt starfsfólk, ekki yngra en 18 ára óskast til afgreiðslustarfa í söluturn. Vinnu- tímikl. 08.00-16.00. Eldhússtörf Samviskusamt starfsfólk óskast til eldhús- starfa. Vaktavinna: Vinnutími frá kl. 11.00- 22.30. Upplýsingar á skrifstofunni næstu daga kl. 10-18.00. Veitingohwið GflPi-inn DALSHRAUN113-220 HAFNARFIRDI - SÍMI 54424 Blikksmiðir Óskum að ráða blikksmiði, nema og aðstoð- armenn. Mikil vinnaframundan. Uppl. gefur Kristján Pétur í síma 44100. YB BUKKVER Skeljabrekka 4 - 200Kópavogur - Sími: 44040. San Francisco Au-pair óskast á heimili ekkjumanns með 2 lítil börn. Óskað er eftir að viðkomandi sjái um heimilið, hafi bflpróf og reyki ekki. Flugferðir innifaldar. Laun: 100 á viku. Vinsamlegast skrifið til Maurice J. Carron, CPA, P.O.Box 2394, San Francisco, CA 94126. Sölumenn Heildsölufyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæð- inu óskar eftir að ráða menn til sölustarfa sem fyrst. Um er að ræða störf við sölu á matvörum, hreinlætisvörum og öðrum vöru- tegundum. Leitað er að ungum mönnum með góða framkomu sem hafa reynslu af sölu- eða verslunarstörfum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skilist á augld. Mbl. eigi síðar en 8. þessa mánaðar merktar: „P — 3296". Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Raf iðnf ræðingar — rafvélavirkjar — rafvirkjar Okkur vantar menn í eftirtalin störf: Yfirverkstjóra rafþjónustu. Óskað er eftir rafiðnfræðingi með menntun og/eða reynslu í rekstri verkstæðis, eða mann með hliðstæða menntun og reynslu. Rafvélavirkja til sjálfstæðrar vinnu á raf- vélaverkstæði. Rafvélavirkja eða rafvirkja til viðgerða á heimilistækjum o.fl. Rafvirkja til almennra raflagna og viðhalds- vinnu. Bjóðum aðstoð við útvegun húsnæðis og frían flutning búslóðar. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson. Póllinn hf, ísafirði, sími 94-3092. Véltæknifræðingur óskar eftir vinnu. Hef gott vald á dönsku einnig nokkuð vald á þýsku og ensku. Margt kemur til greina. Tilboð sendist til augl.deild Mbl. fyrir 10. mars nk. merkt: „Tæknif ræðingur — 0127". Fyrirtæki í Reykjavík er útflytjandi á frystu- mog ferskum sjávarafurðum og innflytjandi á veiðarfærum og umbúðum, einnig rekurfyrir- tækið fiskvinnslustöð ásamt útgerð. Útflutningur sjávarafurða Sölumaður Útflutningsdeild okkar sem fer stöðugt vax- andi vantar duglegan og framtakssaman mann til að markaðssetja sjávarafurðir um allan heim. Um er að ræða starf sem byggist mikið á samskiptum við innlenda og erlenda aðila. Krafist er góðrar enskukunnáttu ásamt kunn- áttu í a.m.k. einu Norðurlandamáli. Einnig þarf viðkomandi að hafa innsýn í veiðar og vinnslu áfiski. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og hafa góða samstarfshæfileika. í boði er góð starfsaðstaða í krefjandi starfi hjá fyrirtæki þar sem er góður starfsandi. Laun fara eftir hæfileikum. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum verður svarað. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „K — 0490" fyrir 5. mars nk. Atvinna óskast Ungur þjóðverji óskar eftir vinnu á íslandi. Margt kemur til greina. 10 ára reynsla í smíði og vélaviðgerðum. Vinsamlegast skrifið til: Helmut Gerloff, P.O.Box20181, 9000 Windhvek, Southwestafrica - Namibia. Skemmtistaður í Reykjavík óskar eftir að ráða hljóðfæraleikara ( hljóm- sveit) sem spilar bæði gömlu og nýju dans- ana. Um er að ræða fast starf á föstudags og laugardagskvöldum. Tilboð sendist Augl.deild Mbl. fyrir 7. marz nk. merkt: „Hljómsveit-3129".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.