Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS 1986 51 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar —yw—vy—r—y—\fyyv—. •- óskast keypt Collie hvolpur óskast keyptur hreinræktaður. Þeir sem hafa slika hvolpa til sölu eða geta gefið uppl. um hvar þeir fást vinsamlega hringi i síma: 39713 eða 671873. Háþrýstiþvottur 180-400 (bar). Sflanhúðun. Viðgerðir á steypuskemmdum og spnjng- um. Verktaksf.S. 79746. Raflagna- og dyrasímaþjónusta Önnumst nýlagnir, endurnýjun og breytingar á lögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki. S: 651765,44825. Steypuskemmdir Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir. Verkval sími 42873. Fyrirtæki til sölu Litil verslun á Ártúnshöfða — Bifreiðaverkstæöi i Kópavogi — Prjónastofa i fullum rekstri i Reykjavík — Útgáfufyrirtæki (tímarit) — Barnafata- og vefnað- arvöruverslun i Breiðholti — Verslun og framleiðslufyrirtæki á sviði iönaðar — Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá — Fyrirtæki óskast á söluskrá — Fullum trúnaði heitið — Upplýsingar aðeins veittar é skrif stofunni. Hús og eignir, Bankastræti 6, sími 28905. Lúðvík Gissurarson hrl. Bandarískir karlmenn óska eftir að skrifast á við ís- lenskar konur með vináttu eða nánari kynni i huga. Sendið uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b Kl. 19.30 pylsugrill fyrír alla fjöl- skylduna. Félagar úr KSS sjá um að grilla góögætið og bjóða til sölu ásamt gosdrykkjum. Ki. 20.30 æskulýðssamkoma i umsjón Kristilegra skólasam- taka. Leikþáttur, vitnisburður, hugleiðing: Bjarni Gunnarsson. Bænastund i bænaherbergi kl. 20.00. Allir velkomnir. fe Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 i dag kl. 14.00. Sunnudagaskóli- fyrir börn. Kl. 20.30. Hjálpræðissam- koma, söngur og vitnisburðir. Manudaglnn kl. 16.00. Heimila- samband fyrir konur. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN ALFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOCI Almenn samkoma i dag kl. 14.00. Ath! breyttan samkomu- tima. Allir velkomnir. I.O.O.F.3 = 167338=UI. I.O.O.F. 10 = 167338'/2 = 9.0. Hvftasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn- aðarsamkoma kl. 14.00. Ræðu- maður Viktor Klimenko. Tónleik- ar með hinum heimskunna kós- akkasöngvara Viktor Klimenko kl. 20.30. Kaffisala að loknum tónleikum. Fíladelfía Suðurnesjum Sunnudagaskóli i Njarðvíkur- skóla kl. 11.00. Munið svörtu börnin. Öll börn velkomin. Jó- hanna og Kristján Reykdal. Hörgshlíð12 Samkoma i kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Félag austf iskra kvenna Aðatfundur mánudaginn 3. mars kl. 20.00 að Hallveigarstöðum. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag sunnudag verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Trú og líf Samkoma í dag kl. 14.00 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsið). Þú ert velkomin(n). Trú og lif. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Vetrarfagnaður Ferða— félagsins verður haldinn i Risinu, Hverfis- götu 105, föstudaginn 7. mars. Húsið verður opnaö kl. 19.00 fyrir matargesti og kl. 23.00 fyrir aðra. Fjölbreytt skemmtiefni sem félagsmenn annast. Miðar seldir á skrifstofunni Öldugötu 3, og á aöalfundinum miðviku- daginn 7. mars. Æskilegt að ná í miða ekki seinna en á fimmtu- dag. Ferðafélag Islands. D Mimir 5986337 = 2 Frl. D Gimli 5986337 — 1 Atkv. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 2. mars. 1. ki. 13.00. Þorlákshöfn og ströndin. Ekið til Þorlákshafnar og gengið með ströndinni að Langabás. Verð kr. 400.00. Farar- stjóri: Baldur Sveinsson. 2. kl. 13.00. Skíðaganga á Blá- fjallasvæöinu. Verö kr. 350.00. Fararstjóri: Hjálmar Guðmund- sson. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austatimegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd full- orðinna. Ferðafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn miðvikudaginn 5. mars i Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. Ath.: Félagar sýni ársskírteini frá árinu 1985 við innganginn. Stjórnin. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaf erðir Ferðafé- lagsins: 27.-30. mars (4 dagar): Snæ- fellsnes. Gengið á Snæfellsjökul og farnar skoðunarferðir um Nesið. Gist í svefnpokaplássi á Arnarstapa. 27.-31. mars (5 dagar): Þórs- mörk. Gist i Skagfjörösskála. 27.-31. mars (5 dagar): Land- mannalaugar — skíðagöngu- ferð. Ekið að Sigöldu og gengið þaðan á skiðum til Landmanna- lauga. Snjóbill flyturallan farang- ur frá Sigöldu i Laugar og til baka aö ferð lokinni. Gist í sælu- húsi Fi í Laugum. Skíðaáhuga- fólk ætti ekki að láta þessa ferð fram hjá sér fara. Nægur snjór, skemmtilegar gönguleiðir. Ferðafólk sem hugsar sér að gista í Laugum um bænadaga og péska œtti að hafa sam- band við skrifstofu FÍ, Öldu- götu 3, og kanna hvort gistirymi eru fáanleg. 27.-31. mars (5 dagar): Öræfi — Suðursveit. Dagsferðir m/snjó- bil á Skálarfellsjökul. Athuga að taka skíði með. Gist i svefn- pokaplássi á Hrollaugsstöðum. 29.-31. mars (3 dagar): Þórs- mörk. Gist i Skagfjörösskála. Aríðandi að panta timanlega i páskaferðirnar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. UTIVISTARFERÐIR m Myndakvöld Utivistar veröur á fimmtudagskvöldið 6. mars kl. 20.30 i Fóstbræðra- heimilinu, Langholtsvegi 109. Allir velkomnir meðan húsrými leyfir. Kaffiveitingar kvenna- nefndar í hléi. Dagskrá: 1. Þjðrsarver í mi'ili og myndum. Hörður Kristins- son grasafræðingur segir frá þessari perlu íslenskra óbyggða og sýnir myndir þaðan, en hann hefur stundað þar gróðurfars- rannsóknir undanfarin sumur. Um leið verður kynnt ný sumar- leyfisferð þangað 20.-27. júlí. Það er ferðin: Þjórsárver — Arnarfell — Kerlingarfjöll. 2. Jöklaferðir, vetrarferðir o.fl. Reynir Sigurðsson sýnir myndir úr ferðum sinum. Þetta er myndakvöld sem enginn má missa af. Húsið opnar kl. 20. Góuf erð í Þorsmörk 7.-9. mars. Gönguferöir að deginum og kvöldvaka með pottrétti á laugar- dagskvöldinu. Góð gistiaöstaöa i Útivislarskálanum Básum. Munið árshátíðina í Hlégarði 15. mars. Skemmtun sem hvorki Útivistarfólk né aðrir ættu að láta fram hjá sér fara. Kvöldverð- ur, skemmtiatriði og dans. Rútu- ferðir frá BSÍ. Miöar á skrifst. Sjáumst. Útivist. UTIVISTARFERÐIR Páskaferðir Utivistar 27.-31. mars 5 dagar Brottför á skirdag kl. 09.00. 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Gist á Lýsuhóli. Sundlaug. 2. Öræfi-Skaptafell. Möguleiki á 4-5 tíma ódýrri snjóbiiaferö á Vatnajökli. Gist i nýja félags- heimilinu að Hofi. Gönguferð i Skálafellsjökli (Vatnajökli). Ný stórkostleg ferð í tengslum við Öræfaferðina. Gist að Hofi og i skála á jöklinum. 4. Þórsmörk. Gist í Útivistar- skálanum i Básum. 29.-31. mars 3 dagar. Brottför á laugardag kl. 08.00. 5. Þorsmörk. 6. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Gönguferðir og kvöldvökur i öll- um ferðunum. Uppl. og farm. á skrífstofunni Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732. Páskaferðirnar verða kynntar á myndakvöldinu á fimmtudags- kvöldið. Ferðaáætlun Útivistar 1986 er komin út. Sjáumst. Ferðaf élagið Útivist. II! UTIVISTARFERÐIR Sími/símsvari: 14606 Dagsferðir sunnu- daginn 2. mars. 1. kl. 13 Þingvellir að vetri. Ef til vill í vetrarsól. Gengið um gjárnar að Öxarárfossi i vetrar- búningi og fleiri góðar leiöir i þjóðgaröinum. Verð 400 kr. 2. Með Leirvogsá — Tröllafoss i vetrarbúningi. Margt að skoða m.a. fallegt stuðlaberg i Hauks- fjöllum. Verð 400 kr. Léttar gönguferðir fyrir alla. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Fritt f. börn m. fullorönum. Myndakvöld á fimmtudags- kvöldið 6. mars i Fósbræðra- heimilinu. Þjórsárver o.fl. á dag- skrá. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Palli kemur i heimsókn. Almenn samkoma kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar raöauglýsingar — raöauglýsingar i húsnæöi öskast Iðnaðarhúsnæði óskast Iðnaðarhúsnæði, helst í Vogum, óskast. Ca. 200-400 fm. p^TRAUSTht Knarrarvogur 4, Reykjavík, Síml 83658. Sumarbústaða eigendur Fjölskylda í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu góðan sumarbústað helst við vatn í nágrenni borgarinnar í sumar. Bestu um- gengni heitið. Upplýsingar í síma 14188 á kvöldin. Reglusöm kona sem ekki reykir óskar eftir íbúð. Húshjálp eða önnur aðstöð upp í leigu ef óskað er. Tilboð sendist augl. Mbl. merkt: „I — 8689". Skrifstofuhúsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 40-60 fm skrifstofu- húsnæði. Æskileg staðsetning í mið- eða austurborginni. Upplýsingar á daginn í síma 26264. Ibúð óskast 4ra-5 herb. íbúð óskast á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 46167. Fyrirtæki — tölvudeildir Óskum eftir að kaupa notaða prentara og tölvuskjái fyrir IBM system 34. Gerum tilboð. Upplýsingar með nafni og símanúmeri sendist augl.deild Mbl. merktar: „Tölvur — 2572". Verslunarhúsnæði Óska eftir 50-100 fm verslunarhúsnæði á leigu sem fyrst. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „P-0500". ennsla /IGLinGfl/KOLIÍlfl Námskeið fyrir 30 tonna skipstjómarpróf hefst fimmtudaginn 6. mars. Upplýsingar og innritun í síma 31092. Skjlingaskólinn. Blómaskreytingar Næsta námskeið hefst mánudaginn 10. mars. Kennari: Uffe Balslen. Innritun og upplýsingar í síma 612276 á kvöldin og um helgar. bátar —- sklp Vertíðarbátar — Breiðaf irði Útgerðarmenn, skipstjórar ath. Netabátar óskastíviðskipti. Vinsamlegast hafið samband í síma 93-8759 á vinnutíma og 93-8718 á kvöldin og um helgar. Sæfang hf., Grundarfirði. Útgerðarmenn Hraðfrystihús á suð-vesturhorninu óskar eftir bátum í viðskipti nú þegar eða seinna. Getum útvegað kvóta. Fyrirspurnir merktar: „Gagnkvæmur hagur — 2569" sendist augl.deild Mbl. Rækjubátar óskast í viðskipti sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veitir Jens H. Valdimars- son ísíma 94-1201. Matvælavinnslan hU Patreksfirði. s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.