Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 41
f MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS 1986 41 Iskeinuhættur, ef illa fer, því að ýmsir foringjar hans eru róttækari en borgaramir í stjómmálaarmi hreyfingarinnar. Skæruliðaher Musevenis, sem 27 menn voru í upphaflega, mun nú skipaður 20.000 velvopnuðum her- mönnum. Sumir þeirra eru munað- arlausir drengir á aldrinum 8 til 14 ára og jafnvel háttsettir menn í hemum eru innan við tvítugt. For- eldrar þeirra voru meðal 500.000 fómarlamba Amins og Obotes. Ungu hermennimir em eldheitir stuðningsmenn Musevenis. „Ég berst fyrir Uganda, því að Museveni er faðir minn,“ segir einn þeirra. „Ég vil deyja fyrir hann. Ekki fyrir Uganda, heldur fyrir hann,“ segir annar. BYLTING Áhrifamenn í hemum, þeirra á meðal Tito Okello hershöfðingi, sannfærðust um að þeir gætu ekki sigrað skæruliða, en Obote forseti neitaði að semja við Museveni. “Ég mun aldrei tala við Museveni. Hann er bara stigamannaforingi," sagði hann. Þá greip Obote til þess ráðs að senda Acholi-menn frá Norður- Uganda til vígstöðvanna og reyndi að láta ráða suma þeirra af dögum, ef þeir settu sig upp á móti því. Basilio Okello hershöfðingi, einn þeirra sem átti að taka af lífí, flýði forsetum Kenýa og Tanzaníu. Ákvæðum samningsins var aldrei hrundið í framkvæmd og Museveni sakaði stjóm Okellos um að hafa haldið áfram stórfelldum morðum á borgurum eftir að hann komst til valda. FALL KAMPALA Museveni sneri aftur til höfuðvig- is síns í suðvesturhluta Uganda og tók Kampala með áhlaupi mánuði síðar. Tíu þúsund hermenn úr fasta- hemum gáfust upp. Þegar Muse- veni kom til Kampala komst hann að því að í ríkiskassanum voru aðeins 500.000 dollarar í erlendum gjaldeyri, erlend aðstoð hafði stöðvazt og viðskiptalíf lamazt. Basilio Okello hershöfðingi flúði aftur til Norður-Uganda til að safna liði, kom sér fyrir í Gulu, höfuðstað Alcholi-manna, og fékk til fylgis við sig 8.000 þjálfaða hermenn. Acholimenn eru 800.000 talsins og eiga 300.000 byssur. Nú hóta þeir að taka upp sams konar baráttu og kom Museveni til valda að lok- um. Að minnsta kosti helmingur landsins er á valdi Þjóðarand- spymuhersins og hann sækir frá Kampala, en andspyman harðnar eftir því sem norðar dregur. Tito Okello hershöfðingi flúði til Súdans og Museveni hefur boðið honum uppgjöf saka, ef hann snýr aftur til Uganda. Museveni hefur AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTBNA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL lf 'NLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1982- 1. fl. 1983- 1. fl. 01.03.86-01.03.87 01.03.86-01.03.87 kr. 507,85 kr. 295,07 'lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þarjafnframtframmi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, janúar 1986 SEÐLAB ANKIÍSLANDS Museveni tekur við embætti. til norðurhéraðanna í júlí í fyrra, safnaði liði og sótti til Kampala. Borgin féll 27. júlí svo að segja mótspymulaust og hermennimir fóru ránshendi um borgina í tvo daga. Obote var flæmdur frá völdum öðm sinni. Herinn undir forystu Titos Okello hershöfðingja, sem er 77 ára að aldri, tók við stjóminni. Museveni móðgaðist því hann taldi að sigurinn hefði átt að falla sér í skaut. Nýju valdhafamir buðu honum og fulltrúum annarra skæmliðaheija sæti í herforingja- ráði, sem sett var á laggimar. Museveni og Þjóðarandspymuher- inn vildu meiri völd en þeim stóðu til boða og höfnuðu boðinu, þótt aðrir skæmliðar gengju að því. Stjóm Okellos var samsteypustjóm ættflokka og stjómmálahópa, aðal- lega frá Norður-Uganda. Tito Okello hershöfðingi reyndi að koma á umbótum og það mæltist vel fyrir, en agaleysi og ættflokka- rígur hermanna hans urðu honum að falli. Þjóðarandspymuherinn hélt áfram að stækka yflrráðasvæði sitt og stjómarherinn galt mikið afhroð í bardögum við hann. Algert stjóm- leysi ríkti í Kampala og vopnaðir stigamenn gengu um götumar. Stjóm Okellos hóf viðræður við Þjóðarandspymuherinn í Nairobi í ágúst og 17.desember var gerður friðarsamningur í Nairobi. Muse- veni samþykkti að leysa upp her- sveitir sínar og taka sæti varafor- manns í endurskipulögðu herfor- ingjaráði. Seinna sagði Museveni að hann hefði neyðzt til að undirrita samn- inginn vegna mikils þrýstings frá einnig boðizt til að semja við alla skæruliða, sem börðust gegn ríkis- sljóm Obotes. Hann ætlar að mælast til þess að Zambíustjóm framselji Obote, sem dvelst í Lus- aka, og fer líklega einnig fram á framsal Amins, sem er í Saudi- Arabíu. Hingað til hefur Museveni ekki verið þekktur fyrir samningalipurð og raunar verið talinn allósveigjan- legur. En þegar hann tók við völd- unum sýndi hann talsvert raunsæi með því að skipa sex máttarstólpa gömlu stjómmálaflokkanna í ráð- herraembætti. Sumir þeirra em íhaldssamir og skipun þeirra olli róttækum stuðningsmönnum hans vonbrigðum, en fulltrúar vestrænna ríkja og Alþjóðabankans töldu þetta góðs viti. Það þótti einnig vita á gott að strangur agi ríkti í röðum liðsmanna Þjóðarandspymuhersins þegar hann tók Kampala herskildi. Engin rán vom framin eins og venja hefur verið þegar byltingar hafa verið gerðar í Uganda. Leiðtogar grann- ríkjanna hafa látið f ljós ánægju með árangur þann, sem þeir segja að Museveni hafí náð í baráttu sinni fyrir því að koma aftur á friði og öryggi í Uganda. Bretar og Banda- ríkjamenn virðast einnig ánægðir, þótt þeir hafí óttazt að Museveni kunni að færast of langt til vinstri. Þótt Uganda sé gjaldþrota er Museveni bjartsýnn, þar sem landið er auðugt að náttúmnnar gæðum. „Það sem Uganda þarfnast er góður framkvæmdastjóri og að spillingu verði útrýmt," segir hann, en tekst honum að útrýma spillingu og friða landið? GHtóksaman rimíni Af hverju eru sumarleyfisferðir TERRU svona vinsælar? ITALSKA RÍVIERAN og GARDAVATNIÐ undurfagra slógu í gegn í fyrra ! NÝJar ^‘Htýraferðir 09 sM/fsögðu cf a • S'Ó3U í gegn*fy'™ir |ið a 2-97 ð send Ath. Verð frá kr. 23.000 i 3 vikur- BERIÐ SAMAN 0KKAR VERÐ 0G ANNARRA. FERÐASKRIFSTOFAN TERRA LAUGAVEGI 28 ____________OPIÐÍDAG1-4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.