Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 56
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS1986 VINSÆLDALISTAR VIKUNNAR Rás2 Howwilllknow ........... WhitneyHouston System Addict ......................... FiveStar GaggóVest .............. Gunnar Þórðarson BabyLove ................................... Regina RebelYell ................................. Billyldol When the going gets tough .. BillyOcean BurningHeart ........................... Survivor Inalifetime ............................... Clannad SanctifyYourself .............. SimpleMínds 10. (10) Borderline .............................. Madonna 11. (9 ) GreatwallofChina ................... Rikshaw 12. (5 ) Gull ........................... Gunnar Þórðarson 13. (8 ) Walkoflife ........................... DireStraits 14.(11) Thepromise .............................. Arcadia 15. (13) Idowhatldo ....................... JohnTaylor 16. (26) That'swhatfriendsarefor .DionneWarw. 17. (8 ) Hrúturinn........... Bjartmar Guðlaugsson 18. {- ) Kíngforaday ............... ThompsonTwins 19. (6 ) ThesunalwaysshinesonTV .......... AHA 20. {- ) Tearsarefalling ....^........................ Kiss Flutningsmenn Óla priks Bretland 1. (1 ) Whenthegoinggetstough .. BillyOcean 2. (4 ) Chain reaction ..................... DianaRoss 3. (2 ) Startingtogether ................... Su Pollard 4. (3 ) Elouise ..................................... Damned 5. (8 ) BurningHeart ........................... Survivor 6. (5 ) Howwilllknow ........... Whitney Houston 7. (- ) Love Missile FI-11 . Sigue Sigege Sputnik 8. {13) Don'twastemytime ..... Paul Hardcastle 9. (7 ) SystemAddict ......................... FiveStar 10. (24) ManicMonday .......................... Bangles Bandaríkin 1. (2 ) Kyrie ..................................... Mr. Mister 2. (1 ) Howwílllknow ........... WhitneyHouston 3. (4 ) Sara......................................... Starship 4. {5 ) Living ín America .............. JamesBrown 5. (6 ) SweetestTaboo ............................ Sade 6. (3 ) When the going gets tough .. BillyOcoan 7. (7 ) Life in a northern town Dream Academy 8. (8 ) Silent Running . MikeandtheMechanics 9. (11) SecretLovers ................... Atlantic Starr 10. (14) Thesedreams .............................. Heart UMSJON JÓN ÓLAFSSON Bubbi í gítarnám Eyþór Þorláksson er meistarinn Þegar Bubbi Morthens tók nokkur lög í sjónvarpsþætti um daginn að beiðni Meg- asar vakti það mesta athygli Popparans hversu sleipur söngvarinn stórgóði var á kassagítarinn. Nú ku Bubbi vera kominn í gítartíma hjá engum öðrum en Eyþóri Þorlákssyni sem lék til dæmis með hljóm- sveit Svavars Gests og KK sextett ígamla daga. Vonandi gengur þeim vel ítímunum. Minningar- tónleikar um Lynott: Style Council verða með Einnig Level 42, Wham!, Nik Kershaw og fleíri Nik Kershaw og félagar eru nú á fullu við að undirbúa þrenna hljómleika sem haldnir verða til minningar um fyrrum bassaleik- ara og söngvara Thin Lizzy, Phil Lynott, sem lést 4. janúar síðast- liðinn eftir langvarandi drykkju og eiturlyfjaneyslu og nú þegar er búið að fá Level 42, Style Council, Go West og Wham til þátttöku. Fjöldi minniháttar spá- manna hefur lýst sig reiðubúinn til að vera með, en Micky Mod- ern, framkvæmdastjóri Nik Kers- haw, sagði í viðtali við breskt tónlistarblað, að enn væri verið að bíða eftir fleiri stórum nöfn- um. Tónleikarnir verða í Ham- mersmith 21., 22. og 23. maí. Réttið upp hönd sem ætla að skella sér!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.