Morgunblaðið - 02.03.1986, Side 56

Morgunblaðið - 02.03.1986, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS1986 VINSÆLDALISTAR VIKUNNAR Rás2 1. (1 ) Howwilllknow ..... Whitney Houston 2. (21) SystemAddict ............. FiveStar 3. (2 ) GaggóVest ....... Gunnar Þórðarson 4. (14) BabyLove ................... Regina 5. (3 ) RebelYell ............. Billyldol 6. (17) Whenthegoinggetstough .. BillyOcean 7. (4 ) Burning Heart .......... Survivor 8. (12) Inalifetime ............. Clannad 9. (7 ) Sanctify Yourself ... SimpleMinds 10. (10) Borderline .............. Madonna 11. (9 ) Great wall of China ..... Rikshaw 12. (5 ) Gull ............ Gunnar Þórðarson 13. (8 ) Walkoflife .......... DireStraits 14. (11) Thepromise .............. Arcadia 15. (13) Idowhatldo ........... JohnTaylor 16. (26) That's what friends are for .DionneWarw. 17. (8 ) Hrúturinn .... Bjartmar Guðlaugsson 18. (- ) Kingforaday ....... ThompsonTwins 19. (6 ) The sun always shines on TV . AHA 20. (- ) Tearsarefalling ............ Kiss Flutníngsmenn Óla priks Bretland UMSJÓN JÓN ÓLAFSSON Queen og Wham! á Wembley Stadium Hljómsveitin Queen sló heldur betur í gegn á Live Aid eins og menn muna kannski. Meðlimir sveitarinnar hyggjast reyna að endurtaka leikinn á sama stað, þ.e. Wembley Stadium, í júní og slá aftur í gegn. Gangi þeim vel. Já, vel á minnst. Wham er með það sama í bígerð en ætli dagsetningin verði ekki önnur. Bubbi í gítarnám Eyþór Þorláksson er meistarinn Þegar Bubbi Morthens tók nokkur lög í sjónvarpsþætti um daginn að beiðni Meg- asar vakti það mesta athygli Popparans hversu sleipur söngvarinn stórgóði var á kassagítarinn. Nú ku Bubbi vera kominn í gítartíma hjá engum öðrum en Eyþóri Þorlákssyni sem lék til dæmis með hljóm- sveit Svavars Gests og KK sextett í gamla daga. Vonandi gengur þeim vel í tímunum. 1. (1 ) Whenthegoinggetstough .. BillyOcean 2. (4 ) Chain reaction Diana Ross 3. (2 ) Starting together ... 4. (3 ) Elouise 5. (8 ) Burning Heart 6. (5 ) Howwilllknow .... Whitney Houston 7. (- ) Love Missile FI-11 . Sigue Sigege Sputnik 8. (13) Don’t waste my time Paul Hardcastle 9. (7 ) SystemAddict 10. (24) Manic Monday Bangles Minningar- tónleikar um Lynott: Style Council verða með Bandaríkin 1. (2 ) Kyrie 2. (1 ) Howwilllknow Whitney Houston 3. (4 ) Sara 4. (5 ) Living in America 5. (6 ) SweetestTaboo 6. <3 ) When the going gets tough .. BillyOcoan 7. (7 ) Life in a northern town Dream Academy 8. (8 ) SilentRunning . MikeandtheMechanics 9. (11) Secret Lovers Atlantic Starr 10. (14) Thesedreams Heart Einnig Level 42, Wham!, Nik Kershaw og fleiri Nik Kershaw og félagar eru nú á fullu við að undirbúa þrenna hljómleika sem haldnir veröa til minningar um fyrrum bassaleik- ara og söngvara Thin Lizzy, Phil Lynott, sem lést 4. janúar síðast- liðinn eftir langvarandi drykkju og eiturlyfjaneyslu og nú þegar er búið að fá Level 42, Style Council, Go West og Wham til þátttöku. Fjöldi minniháttar spá- manna hefur lýst sig reiðubúinn til að vera með, en Micky Mod- ern, framkvæmdastjóri Nik Kers- haw, sagði í viðtali við breskt tónlistarblað, að enn væri verið að bíða eftir fleiri stórum nöfn- um. Tónleikarnir verða í Ham- mersmith 21., 22. og 23. maí. Réttið upp hönd sem ætla að skella sér!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.