Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS1986 atvinna — atvinna - - atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna Saumastarf Óskum að ráða starfsfólk til saumastarfa sem allra fyrst. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 82833. H F Sími: 82833 Tilraunastöðin á Keldum óskar að ráða rannsóknamann til að starfa við fisksjúkdómarannsóknir. Upplýsingar í síma 82811. Járnvöruverslun Óskum eftir ungum, reglusömum manni til afgreiðslustarfa nú þegar. Tilboð óskast send augld. Mbl. með upplýs- ingum um menntun, fyrri störf og aldur merkt: „B — 8896“ fyrir 6.mars. rtfy RIKISUJVARPIÐ Ríkisútvarpið auglýsir lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra Ríkisútvarpsins á Akureyri Háskólapróf í fjölmiðlun eða sambærileg menntun æskileg. Viðkomandi þarf að hafa mikla reynslu í dagskrárgerð fyrir útvarp. Reynsla í stjórnunarstörfum einnig æskileg. Ráðningartími er til fjögurra ára. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Ríkisút- varpsins - hljóðvarps, Skúlagötu 4, Reykjavík, sími 22260. Umsóknum ber að skila til Ríkisútvarpsins, Skúlagötu 4, Reykjavík fyrir 3. apríl nk. á umsóknareyðublöðum sem þarfást. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Sjúkraþjálfari óskast við endurhæfingardeild Landspítalans. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast í fullt starf við endurhæfingardeild Landspítalans frá 1. maí nk. Upplýsingar um ofangreind störf veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingar- deildar í síma 29000. Starfsmenn óskast til ræstinga og í býtibúr við Landspítalann. Upplýsingar veita ræst- ingastjórar Landspítalans í síma 29000. Starfsmaður óskast til frambúðar við tauga- rannsóknastofu taugadeildar Landspítalans. Starfið er m.a. fólgið í töku heila- og tauga- rita. Sjúkraliðamenntun æskileg en ekki skil- yrði. Upplýsingarveittarí síma 29000 (459). Starfsmenn óskast nú þegar á dag- og skóla- dagheimili ríkisspítalanna að Kleppi. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isinsísíma 38160. Hjúkrunardeildastjórar óskast við Geðdeild Landspítalans á deild 11, á Kleppi og á deild 13að Kleppi. Hjúkrunarfræðingar óskast að Geðdeild Landspítalans á deild 32c og 33c. Upplýsing- ar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunar- forstjóri eða hjúkrunarframkvæmdastjórar Geðdeildar Landspítalans í síma 38160. Reykjavík2. mars 1986. Meinatæknar Deildarmeinatæknar og meinatæknar ósk- ast til starfa við blóðmeinafræðideild Land- spítalans. Upplýsingar veitir yfirlæknir eða deildar- meinatæknir rannsóknastofu í blóðmeina- fræði í síma 29000. Reykjavík 2. mars 1986 Kynningar í verslunum Iðnfyrirtæki í mætvælaiðnaði sem er stórt og leiðandi á sínu sviði auglýsir eftir vönu og aðlaðandi fólki til að sjá um kynningar í verslunum. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 6. mars merktar: „Kynningar — 8897“. Læknaritari Óskum að ráða læknaritara til starfa nú þegar. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 7. mars nk. merktar: „Þ — 05904“. Verkstæðis- formaður Bílainnflutningsfyrirtæki vill ráða verkstæðis- formann til að annast alla stjórnun og sam- skipti við viðskiptavini fyrirtækisins. Viðkom- andi þarf að hafa góða fagþekkingu, reynslu í stjórnun og enskukunnáttu. Umsóknir er greina starfsreynslu, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „Traustur — 3294“. Ágætu atvinnurekendur Ég er 25 ára gömul og mig bráðvantar vinnu. Hef háskólapróf. Upplýsingar í síma 77205 og 82549. Tækifæri í prentiðnaði Gróin prentsmiðja á landsbyggðinni vill gefa tveimur samhentum prentiðnaðarmönnum kost á mjög sjálfstæðu framtíðarstarfi með eignaraðild íhuga. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn, heimilis- fang og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „Prentiðnaður — 8898“ fyrir nk. föstudag. Farið verður með allar upplýsingar sem trún- aðarmál. Tæknifræðingur Byggingartæknifræðingur, með sveinspróf og reynslu í húsasmíði, óskar eftir fjölbreyttu starfi. Upplýsingar í síma 79831 eða 17917. raðauglýsingar ___________til sölu Ljósritunarvélar Eigum nokkrar notaðar Ijósritunarvélar á hagstæðu verði og góðum kjörum. Ekjaran ÁRMÚLA 22, SÍMI83022108 REYKJAVÍK Fyrirtæki til sölu Okkur hefur verið falið að afla kauptilboða í umboðsskrifstofu hérlendis, sem sérhæft hefur sig í sölu fasteigna erlendis. Um er að ræða mjög góð viðskiptasambönd og töluverða veltumöguleika. Skrifstofan er í leiguhúsnæði miðsvæðis, vel búin skrif- stofuáhöldum. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni: Lögmenn, Lækjargötu 2, húsi Nýja Bíós, 5. h. Guðni Á. Haraldsson hdl., Brynjólfur Eyvindsson hdl. raðauglýsingar — raðauglýsingar BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Lóðir í Bessastaðahreppi Hreppsnefnd Bessastaðahrepps hefur ákveðið að selja 9 lóðir á sérstökum greiðslu- skilmálum og kjörum. Lóðir þessar eru á fögrum stað skammt frá sjó. Helstu upplýsingar: 1. Greiðslukjör —5 ár. 2. Ekki þarf að sprengja fyrir sökklum, sökk- ulhæðer0,8-1,2m. 3. Uppgröftur nýtist að mestu á staðnum. 4. Tryggjum ódýrt fyllingarefni og gröft. Ath! Þeir aðilar sem eiga óbyggðar lóðir í Bessastaðahreppi geta snúið sér til skrifstof- unnar til að fá fyrirgreiðslu með gröft og fyllingu. Kaupendur hafið einnig í huga eftir- farandi: Útsvar í Bessastaðahreppi er 10%. Fasteignagjöld eru ekki innheimtfyrstu 2 árin og þeim haldið í lágmarki. Frekari upplýsingar veitir undirritaður milli kl. 09.00 og 11.00 alla virka daga. Sveitarstjóri Bessastaöahrepps. Fiskiræktarmenn/ áreigendur Kirkjubæjarskóli á Kirkjubæjarklaustri fram- leiðir falleg sumaralin sjóbirtings- og lax- birtingsseiði til afgreiðslu í júlí/ágúst. Pantan- ir eru þegar farnar að berast. Upplýsingar gefur Jón Hjartarson í síma 99-7633 og síma 99-7640. Lögfræðistofa Til sölu. Verksvið einkum innheimtur. Hentar lögfræðingi sem vill starfs sjálfstætt. Fyrirspurnir sem farið verður með sem trún- aðarmál sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 9. mars nk. merktar: „Lögfr.st. — 017“. Land — Kjalarnes Til sölu 6 hektara landspilda á skipulögðu svæði á Kjalarnesi. Upplýsingar í síma 666018.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.