Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS1986
í DAG er sunnudagur 2.
mars, sem er 62. dagur árs-
ins 1986. Þriðji sd. í föstu.
Árdegisflóð kl. 10.14. Síð-
degisflóð kl. 22.44. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 8.33
og sólarlag kl. 18.49. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.40 og tunglið er í suðri
kl. 6.17 {Almanak Háskóla
íslandsl.
Þinn er ég, hjálpa þú
mér, því að óg leita fyrir-
mæla þinna. (Sálm. 119,
94.)
KROSSGÁTA
1 2 ¦4
¦
6 ¦
¦ ¦'
8 11 14 9 ¦ 15 " ¦ 12 13 ¦
16
LÁRÉTT: - dreitiil, 5 Daiia, 6 tó-
bak, 7 ógrynni, 8 markleysa, 11
leyfist, 12 fiskur, 14 hægt, 16
tröllið.
LÓÐRÉTT: - 1 kunnátta, 2 liola,
3 væl, 4 karldýr, 7 klafa, 9 tungl,
10 kveina, 13 beita, 15 einkcnnis-
stafir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sœfarar, 5 án, 6 járn-
ið, 9 als, 10 nn, 11 T.A., 12 ána,
13 trog 15 rœð, 17 riftir.
LÓÐRETT: - skjattar, 2 fárs, 3
ann, 4 auðnan, 7 álar, 8 inn, 12
ágæt, 14 orf, 16 ði.
ÁRNAÐ HEILLA
Hf\ Ara afmæli. í dag,
I V/ sunnudaginn 2. mars,
er sjötugur Indriði Guðjóns-
son, vélstjóri, Langagerði
80 hér í bæ. Kona hans er
Selma Friðgeirsdóttir
FRÉTTIR
í HÁSKÓLA íslands.
Menntamálaráðuneytið aug-
lýsir í nýju Lögbirtingablaði
hlutastöður lektora við
læknadeild háskólans. Um-
sóknarfrestur um stöðurnar
rennur út 20. mars. Hér er
um að ræða stöðu lektors í
eiturefnafræði. Skal hann
jafnframt sinna rannsóknar-
störfum, þ.á m. réttarefna-
fræðilegum rannsóknum. Þá
er auglýst hlutastaða lektors
í klinískri lyfjafræði. Stað-
an er ætluð sérfræðingi í
lyflæknisfræði er starfí á spít-
ala hér í bænum. Hann skal
sinna tilraunum í fræðigrein
sinni í Rannsóknarstofu í
lyfjafræði. Og þriðja hluta-
staðan er í lyfjafræði. Lækn-
ismenntaður maður eða sam-
bærileg menntun. Hann á að
annast kennslu í grunnlyfja-
fræði m.m.
PRESTAR halda hádegis-
verðarfund á morgun, mánu-
dag 3. mars, í safnaðarheimili
Bústaðakirkju.
KVENFÉLAG Langholts-
sóknar efnir til afmælisfund-
ar nk. þriðjudagskvöld 4. þ.m.
í safnaðarheimili Langholts-
kirkju. Auk fundarstarfa
verður þar danssýning og
hljóðfæraleikur og að lokum
verður afmæliskaffi borið
fram.
KVENFÉLAG Frikirkjunn-
ar hér í Reykjavík ætlar að
minnast 80 ára afmælis síns
í afmælishófi á Hótel Sögu
(Átthagasal) næstkomandi
fimmtudagskvöld kl. 19.30.
KVENFÉLAG Seljasóknar
heldur fund nk. þriðjudags-
kvöld 4. mars. í Seljaskóla.
Þar verður blómaskreytinga-
kynning og snyrtisérfræðing-
ur kynnir vor- og sumarlínuna
í förðun. Kaffiveitingar verða
að lokum.
MeðJón
Helgason
spriklandi
sfanginu
Frá Halldóri Kristjánssyni, frétta-
ritara DV á Skógum:
Sá fátiði atburður átti sér stað á
bænum Raufarfelli í Rangárvalla-
sýslu að kálfur fæddist sjö vikum
fyrir tímann. Þrátt fyrir það lifir
hann góðu lífi og heilsast vel.
SKAFTFELLINGAFEL. í
Rvik efnir til spilakvölds í
Skaftafellingabúð í dag,
sunnudag, kl. 14.
KVENFÉLAG Fríkirkjunn-
ar í Hafnarfirði efnir til spila-
kvölds í Gúttó nk. þriðjudag
kl. 20.30. Kaffí verður borið
fram.
KVENFÉLAG Laugarnes-
sóknar heldur fund í nýja
safhaðarheimilinu annað
kvöld, mánudag kl. 20.
SIGLINGAMÁLASTOFN-
UN ríkisins. í tilk. í Lög-
birtingablaðinu frá sam-
gönguráðuneytinu eru aug-
lýstar lausar stöður hjá Sigl-
ingamálastofnuninni. Eru það
staða skipaskoðunarmanns
og fulltrúastaða í „áhafnar-
málum og rannsókn sjóslysa",
auk stöðu fulltrúa í tölvudeild
stofnunarinnar. Umsóknar-
frest setur samgönguráðu-
neytiðtil7.mars.
FRÁHÖFNIIMIMI________
í FYRRAKVÖLD fór Askja
úr Reykjavíkurhöfn í strand-
ferð. Á morgun, mánudag,
eru væntanlegir inn af veiðum
til löndunar togararnir Ás-
björn og Ottó J. Þorláksson.
fyrir 50 árum
FÁVITAR. Á fjárlögum
þessa árs eru veittar
5.000 kr. til styrktar fá-
vitum sem dvelja á hæl-
um. Aðstandendur þeirra
eiga að senda landlækni
umsókn um styrk. Um-
sókn fylgi læknisvottorð
og skilríki fyrir því að
fávitinn sé viðstaddur á
ákveðnu heimili. Loks
áreiðanlegt vottorð um
fjárhagsástæður að-
standenda hans.
Það er ekki seinna vænna að skíra í höfuðið á honum, Það er aldrei að vita nema þetta sé
síðasta eintakið, góði!
Kvöld-, nætur- og holgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 28. febrúar til 8. mars, að báðum
dögum meðtöldum, er i Apoteki Austurbaajar. Auk þess
er Lyfjabúð Breiðholts opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Læknastofur em lokaðar é laugardögum og helgidög-
um, en hœgt er að ná sambandl vlA læknl á Göngu-
deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum f rá kl. 14-16 simi 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 681200). Slysa- og ajúkravalct Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sim-
svara 18888. Ónæmisaðgorðlr fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hefi með sér ónæmis-
skirteini.
Neyðarvokt Tannlæknafél. islands I Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i sfma 622280. Milliliðalaust samband
við lækní. Fyrírspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sim-
svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími
Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21 -23.
Slmi 91 -28539 - símsvari á öðrum timum.
Samhjslp kvenna: Konur scm fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum ísíma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapotek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
tyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækná-
vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. - Apotek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vimuefnanoyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleike, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan
Hailveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-felagið, Skógarhlfð 8. Opið þriðjud. kl. 15-17. Sími
621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
siml 21500.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu-
múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðiögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjuaendingar Útvarpslnsdaglega til útlanda. Tll
Norðurlanda, Brotlands og Meginlandsins: 13768 KHx,
21,8 m., kl. 12.16-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m., kl.
13.O0-13.3O. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/46.
A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.65-19.36. Tll Kanado og
Bandarikjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A
9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/46. Airt fsl. tfml,
sem er ssma og QMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringslns: Kl. 13-19 alla
daga. Oldrunariæknlngadelld Landspftalans Hétúnl
10B: Kl. 14-20 og oftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. -
Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Aila daga kl.
14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
timi frjáls alla daga. Gronsásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - Heilsuverndaratöðin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæð-
Ingarhoimlli ReykJavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kloppespftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogehælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaoaspftall: Heimsóknartími daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-18 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
hoimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringihn.
Sími 4000. Koflavik - ajúkrahúsið: Heimsóknartimi virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akuroyri - ajúkrahúaið:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
voitu, afml 27311, kl. 17 tll kl. 8. Saml afmi á halgidög-
um. Rafmagnsverten bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúslnu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabokasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa I aðalsafni, sími 25088.
ÞJóðminjasafnlð: Opið þriðjudaga og fímmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tfma á laugardógum og suhnu-
dögum.
Listasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbokásafnlð Akureyri og Hóraðsskjolasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Oplð sunnudaga kl. 13-
16.
Borgarbðkaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sopt.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsam - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apr/l er einnig opið á laugard. kl. 13-19. AAalsafn
- sárútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað-
ar skipum og stof nunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn é
miövikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27,
sfmi 83780. hoimsendingarþjónusta fyrir fattaöa og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Búataðasafn - Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabilar, simi 36270. Viðkomustaðir
víðsveger um borgina.
Norræna húalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Arbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jönssonar: Lokað desember og janúar.
Höggmyndagaröurinn opinn dagtega kl. 11 -17.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga tii föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalsstaAir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiA a miAvikudogum
og laugardðgum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfksími 10000.
Akureyrisími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Roykjovík: Sundhöllin: Virka dage 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og
Vosturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-
17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30.
Varmárloug f Mosfellssvolt: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
dagaogfimmtudagal9.30-21. •
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Leugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8-12. Kvennatímar oru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudega - föstudsga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl.
9-11.30.
Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sottjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard.kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.