Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS1986 í DAG er sunnudagur 2. mars, sem er 62. dagur árs- ins 1986. Þriðji sd. í föstu. Árdegisflóð kl. 10.14. Síð- degisflóð kl. 22.44. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 8.33 og sólarlag kl. 18.49. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 6.17 (Almanak Háskóla íslands). Þinn er ég, hjálpa þú mér, því að ég leita fyrir- mæla þinna. (Sálm. 119, 94.) KROSSGÁTA 1 2 3 I4 ■ 6 1 ■ ■ 8 9 10 y 11 m 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - dreitill, 5 Dana, 6 íi- bak, 7 ógTynni, 8 markleyaa, 11 leyfÍBt, 12 fiskur, 14 hægt, 16 tröllið. LÓÐRÉTT: - 1 kunnátta, 2 hoia, 3 væl, 4 karldýr, 7 klafa, 9 tungl, 10 kveina, 13 beita, 15 einkennis- stafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: -1 sæfarar, 5 án, 6 járn- ið, 9 als, 10 nn, 11 T.A., 12 ána, 13 trog. 15ræð, 17 riftir. LÓÐRÉTT: - skjattar, 2 fárs, 3 ann, 4 auðnan, 7 álar, 8 inn, 12 ágæt, 14 orf, 16 ði. ÁRNAÐ HEILLA er sjötugur Indriði Guðjóns- son, vélstjóri, Langagerði 80 hér í bæ. Kona hans er Selma Friðgeirsdóttir FRÉTTIR í HÁSKÓLA íslands. Menntamálaráðuneytið aug- lýsir í nýju Lögbirtingablaði hlutastöður lektora við læknadeild háskólans. Um- sóknarfrestur um stöðumar rennur út 20. mars. Hér er um að ræða stöðu lektors í eiturefnafræði. Skal hann jafnframt sinna rannsóknar- störfum, þ.á m. réttarefna- fræðilegum rannsóknum. Þá er auglýst hlutastaða lektors í kliniskri lyfjafræði. Stað- an er ætluð sérfræðingi í lyflæknisfræði er starfí á spít- ala hér í bænum. Hann skal sinna tilraunum í fræðigrein sinni í Rannsóknarstofu í lyfjafræði. Og þriðja hluta- staðan er í Iyfjafræði. Lækn- ismenntaður maður eða sam- bærileg menntun. Hann á að annast kennslu í grunnlyfja- fræði m.m. PRESTAR halda hádegis- verðarfund á morgun, mánu- dag 3. mars, í safnaðarheimili Bústaðakirkju. KVENFÉLAG Langholts- sóknar efnir til afmælisfund- ar nk. þriðjudagskvöld 4. þ.m. í safnaðarheimili Langholts- kirkju. Auk fundarstarfa verður þar danssýning og hljóðfæraleikur og að lokum verður afmæliskaffí borið fram. KVENFÉLAG Frikirkjunn- ar hér í Reykjavík ætlar að minnast 80 ára afmælis síns í afmælishófí á Hótel Sögu (Átthagasal) næstkomandi fímmtudagskvöld kl. 19.30. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld 4. mars. í Seljaskóla. Þar verður blómaskreytinga- kynning og snyrtisérfræðing- ur kynnir vor- og sumarlínuna í förðun. Kaffíveitingar verða að lokum. MeðJón Helgason spriklandi ífanginu Frá Halldóri Kristjánssyni, frétta- ritara DV á Skógum: Sá fátíði atburður átti sér stað á bænum Raufarfelli í Rangárvalla- svslu aö kálfur fæddist sjö vikum fyrir tímann. Þrátt fyrir það lifir hann góðu lífi og heilsast vel. SKAFTFELLINGAFÉL. í Rvík efnir til spilakvölds í Skaftafellingabúð í dag, sunnudag, kl. 14. KVENFÉLAG Frikirkjunn- ar í Hafnarfírði efnir til spila- kvölds í Gúttó nk. þriðjudag kl. 20.30. Kaffí verður borið fram. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur fund í nýja safnaðarheimilinu annað kvöld, mánudag kl. 20. SIGLIN G AM A_L ASTOFN - UN ríkisins. í tilk. í Lög- birtingablaðinu frá sam- gönguráðuneytinu eru aug- lýstar lausar stöður hjá Sigl- ingamálastofnuninni. Eru það staða skipaskoðunarmanns og fulltrúastaða í „áhafnar- málum og rannsókn sjóslysa", auk stöðu fulltrúa í tölvudeild stofnunarinnar. Umsóknar- frest setur samgönguráðu- neytið til 7. mars. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Askja úr Reykjavíkurhöfn í strand- ferð. Á morgun, mánudag, eru væntanlegir inn af veiðum til löndunar togaramir Ás- björn og Ottó J. Þorláksson. fyrir 50 árum FÁVITAR. Á íjárlögum þessa árs eru veittar 5.000 kr. til styrktar fá- vitum sem dvelja á hæl- um. Aðstandendur þeirra eiga að senda landlækni umsókn um styrk. Um- sókn fylgi læknisvottorð og skilríki fyrir því að fávitinn sé viðstaddur á ákveðnu heimili. Loks áreiðanlegt vottorð um íjárhagsástæður að- standenda hans. Það er ekki seinna vænna að skíra í höfuðið á honum, Það er aldrei að vita nema þetta sé síðasta eintakið, góði! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. febrúar til 8. mars, aö báöum dögum meötöldum, er í Apóteki Austurbaejar. Auk þess er Lyfjabúð Breiðhohs opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er að ná sambandi við lækni á Göngu- deild Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og ó laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Uppiýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma é miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í s/ma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækná- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlfð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mónaðar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þríðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjáip I viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinsdaglsga til útlanda. Tll Norðurlanda, Bretlands og Msginlandsins: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/46. Á 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.35. Tll Kanada og Bandarfkjanna: 11865 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt fsl. tfml, sem sr sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimséknartfnar Landspftaiinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og oftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alia daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdaretöðin: Kl. 14 til kl. 19.- Fæð- Ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsepftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, 8fmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Oplö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjaiasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvaliagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búdtaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. U8tasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Oplð á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Moafallssvait: Oþin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kJ. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.