Morgunblaðið - 20.03.1986, Side 19

Morgunblaðið - 20.03.1986, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1986 19 EINKATÖLVAN ER KRAFTMIKID VERKFÆRI OG SKEMMTILEGUR LEIDBEINANDI Á BYLT1NGARKENNDU VERDI „ÆVINTÝRIN GERAST ENN” „Atari 520ST er draumaverk- tölvunnar sjálfrar vegna . . setja segulskífuna rétt í, en færið í augum fjölda fólks sem „Tilvonandi kaupandi þarf ef síðan tekur tölvan sjálf við og vill kaupa tölvu til að vinna að til vill á aðstoð að halda við selur sig. spennandi verkefnum, en ekki að kveikja á tölvunni og að Geri aðrar betur . u . VIÐSKIPTA- OG TÖLVUBLAÐIÐ, l. tbl. 5. árg. 1986. p & ó ALMENNAR UPPLÝSINGAR: ATARI 520ST kostar aðeins kr. 49.876.- INNIFALIÐ: - Atari 520 ST með 512K minni. - 360 K diskettudrif. - Svart/hvítur skjár. - Mús. - GEM stýrikerfið. - BASIC túlkur. - LOGO forritunarmálið, sem er mikið notað í skólum. - Ritvinnsla sem ræður fullkomlega við íslensku. - Gagnagrunnsforrit. - Teikniforrit og 1 leikur. Yfir 200 forrit eru nú til fyrir tölvuna, t.d.: - PASCAL, COBOL, FORTRAN, LISP, C, MODULA-2 og BASIC þýðendur. - Töflureiknar. - Gagnagrunnskerfi. - öll BOS forritin. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: - 512K RAM minni (les- og skrifminni). - Notar 68000 örtölvuna. Tengi fyrir: - Tvö 3,5 tommu diskettudrif (geyma 360 eða 720K). - Harðan disk (10 eða 20MB). - Prentara (Centronics staðall). - Modem tengi (RS232C staðall). - MIDI (gerir þér fært að stjórna hljóð- gervlum eins og Yamaha XD-7). - Svart/hvítan skjá og litaskjá (RGB). - Mús. - Stýripinna. - Forrit í ROM (lesminni). Grafísk upplausn: - 640x400 punktar, s/h. - 640x200 punktar, 4 litir. - 320x200 punktar, 16 litir. - 512 mögulegir litir. Hljóðmöguleikar: - 3 forritanlegar hljóðrásir. - Tíðnisvið: 30 Hz til 125 Khz. Fullkomið íslenskt lyklaborð með 95 lyklum. ATARI 520 ST ER KRAFTMIKIL TÖLVA SEM KOSTAR EKKI MIKIÐ. HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR STRAX, - ÞAÐ ER SANNARLEGA ÞESS VIRÐI. MARCOh, Umboðs- og heildverslun, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík. Símar 91-687971 og 687970.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.