Morgunblaðið - 20.03.1986, Síða 23

Morgunblaðið - 20.03.1986, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1986 tækrar þekkingar á ýmsum sviðum sem nú tíðkast að kalla hátækni. Á borði þess liggja t.d. hug- myndir í lfftækni og rafeindaiðnaði til úrvinnslu, svo eitthvað sé nefnt. Frumkvæði hf. var stofnað þrátt fyrir óhagkvæm skattakjör áhættu- fjármagns til þess eins að sýna fram á nauðsyn þess að fjármagna nýiðn- aðarhugmyndir með áhættufé. Ár- angurinn er hægt og bítandi að koma í ljós. Við eigum fjöldann allan af spennandi verkefnum að fást við. Okkar unga og velmenntaða fólk væntir þess að athafnir komi nú í stað orða. Nú er kominn tími til þess að hætta slagorðaglamri og fagurgala um nýiðnaðaruppbyggingu í landinu. Til þess að hrinda hlutunum í framkvæmd þarf peninga. Afl atvinnuppbyggingar hefur allt af verið þrennt, hugvit, áhættufjármagn og gróðavonin. Atvinnuuppbyggingin verður ekki framkvæmd af lánsfé einu saman. Það er kominn tími til þess að við íslendingar horfumst í augu við það að frumskylda atvinnufyrir- tækjanna er að græða peninga. Með því byggja þau upp atvinnu f landinu, greiða góð laun og auka almenna velmegun. Taprekstur leiðir til lélegra lífskjara og hnign- unar. Án gróða fæst ekki áhættufjár- magn frá einstaklingum í þessu þjóðfélagi. En hvort tveggja þurfum við strax til þess að byggja upp þann efnahagslega vöxt sem nauðsynleg- ur er til að auka velmegun og bæta mannlífið í landinu. Það er athyglisvert að árið 1986 streitast menn á íslandi enn gegn því að viðurkenna gróðaþörf at- vinnulífsins, þótt leiðtogar eins og Gorbatschev og Deng Xiao Ping séu búnir að gangast við henni. di«éar Tökum upp aukasendingar af: 1. Drengjafermingafötum. 2. Stúlknafermingafötum. 3. Slaufum. 4. Mittislindum. 5. Klútum. 6. Skyrtum. 7. Blússum. 8. Bindum/Klútum. Þetta eru síðustu sendingar af þessiun vinsæla fermingarfatnaði. ATH: Opið alla laugardaga til l.júní frá kl. 10—2 e.h. EINS OG SÉST! Hefur Þórscafe opnað fullkomið diskótek á heimsmælikvarða! OG NÚ! Opnum við diskótekið FIMMTUDAGSKVÖLD Með meiriháttar uppákomum! EIRÍKUR HAUKSSON Sérsamið atriði frá Dansstúdíói Sóleyjar Tískusýning frá Christine. Og margt fleira! Kynnir: Jónas Jónsson. REYKJAVÍK ISLAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.