Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1986 41 raðauglýsingar raðauglýsingar — SlfSÍ Til sölu í Grindavík Höfum glæsilegt raðhús til sölu. Tilbúið undir tréverk kr. 1380 þús. Fullklárað kr. 1680 þús. Beðið eftir veðdeildarláni kr. 916 þús. Upplýsingar í síma 92-8294. Lítið iðnfyrirtæki óskasttil kaups, sem mætti flytja út á land. Tilboð óskast send augld Mbl. fyrir 25. mars nk. merkt: „B — 5801 “. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæði um 200 fm að Hafnarstræti 17. Upplýsingar í síma 16666 í dag og á morgun á milli kl. 13.00-15.00. fundir — mannfagnaöir Viðhald steinsteyptra mannvirkja — Framtíðarsýn Ráðstefna verður haldin 21. mars 1986 á Hótel Loftleið- um, Kristalsal kl. 13.15. Dagskrá: Kl. 13.15. Ráðstefnugögn afhent. Kl. 13.30. Ráðstefnan sett. Erindi. Umræður. Kl. 16.00. Kaffihlé. Kl. 16.30. Pallborðsumræður. Kl. 17.30. Almennarumræður. Ráðstefnuslit. Fyrirlesarar og efni: Hákon Ólafsson, Rannsóknarst. byggingar- iðn. — Steypugerð í framtíðinni. — Stefna rannsókna. John D.N. Shaw, SBD Construction Products Ltd. — Efni til steinsteypuviðgerða (flutt á ensku). Ríkharður Kristjánsson, Línuhönnun hf. — Hlutverkaskipting í viðgerðarvinnu framtíðar- innar. Vífill Oddsson, Teiknistofan Óðinstorgi sf. — Greining skemmda. — Hvernig má varast þær? Ormar Þór Guðmundsson, arkitekt. — Sjón- steypa og arkitektúr. Pallborðsumræður: John D.N. Shaw, Halldór Jónsson, Ragnar Sigbjörnsson, Ríkharður Kristjánsson, Maggi Jónsson, Bjarni Jónsson. Fundarstjóri: GunnarTorfason. Ráðstefnuslit: Óttar P. Halldórsson. Skráning: Skráning þátttakenda fer fram á skrifstofu Steinsteypufélags íslands í símum 40098 og 686711 frá mánudegi 17. mars 1986. Þátttökugjald: Gjaldið er 600 krónur og er innifalið í því ráðstefnugögn og veitingar. Gjaldið óskast greitt við upphaf ráðstefnunnar. Ráðstefnuboðendur: Til ráðstefnunnar er boðað af: ICELANDtC CONCRETE ASSOCIATION STEINSTEYPUFÉLAC fSLAMDS Aðalfundur Aðalfundur Hf. Skallagríms verður haldinn föstudaginn 11. apríl 1986 kl. 14.00 að Heið- arbraut 40 Akranesi (Bókasafn Akraness). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Stjórnin. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUDURLANDSBRAUT 30.108 REYKJAVlK Útboð Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda þætti í fjölbýlishús í Grafarvogi: 1. Útihurðir. 2. Stálhurðir. 3. Gler. 4. Ofna. 5. Timburíþök. 6. Þakstál. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 8. apríl kl. 15.00 á skrifstofu VB. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. Ráðstefna MÍR1986 Aðalfundur MÍR, 20. ráðstefna Menningar- tengsla íslands og Ráðstjórnarríkjanna, verð- ur haldinn í húsakynnum félagsins að Vatns- stíg 10, dagana 22. og 23. mars. Ráðstefnan verður sett laugardaginn 22. mars kl. 14.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, m.a. starfsáætlun fyrir árin 1976 og 1987. Gestir frá samstarfsaðilum MÍR sitja ráðstefnuna. MÍR-félagar eru hvattir til aðfjölmenna. Felagsstjorn. Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjar atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og í önnur trúnaðarstörf í félaginu fyrir árið 1986 og er hér með auglýst eftir tillögum um félags- menn í þau störf. Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn 26. mars 1986. Hverj- um lista þurfa að fykjja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50A. Stjórnin. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-86003: Háspennuskápar 12 kV í dreifistöðvar. Opnunardagur: Fimmtudagur 17. apríl 1986, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmangs- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum erþess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 20. mars 1986 og kosta kr. 200,00 hvert eintak. Reykjavík 17. mars 1986. Rafmagnsveitur ríkisins. 9 Útboð Stjórn Verkamannabústaða í Kópavogi óskar eftirtilboðum í lokafrágang 27 íbúða í þremur sambýlishúsum við Sæbólsbraut 26, 28 og 30 í Kópavogi. Áætlað er að framkvæmdir á staðnum geti hafist um mánaðamótin apríl/maí nk. og að þeim verði lokið 20. september 1986. Verkið skiptist í eftirfarandi sérútboð: D. Málun innanhúss. E. Innréttingar og smíði innanhúss. F. Gólfefni. Heimilt er að bjóða í einstaka hluta sérútboða skv. ákvæðum útboðsgagna. Útboðsgögn eru afhent gegn skilatryggingu (kr. 5000,- pr. sérútboð) á Verkfræðiskrifstofu Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 7, 3. hæð, Kópavogi, sími 42200. Tilboðum skal skilað til stjórnar V.B.K., Fannborg 2, 3. hæð, Kópavogi eigi síðar en miðvikudaginn 2. apríl 1986 kl. 14.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. HHIMDALLUR Sovéskur friður í Afganistan Þann 22. mars nk. verður haldinn fundur í Valhöll, Háaleitisbraut 1, með Afgananum Wali Mustamandi, sem hér dvelst í boði Heimdall- ar, félags ungra sjálfstæðismanna f Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 18.00. Mustamandi stofnaði Afganistan-nefndina í Belglu árið 1980 og var því framtaki hans vel fagnað af öllum stjórnmálaflokkunum í Beigíu að undanskildum Kommúnistaflokknum. Hann hefur ennfremur stað- ið fyrír fjöldafundum i Stokkhólmi 1980 og í París ári síðar. Mur hann fjalla um striðsástandið í Afganistan, vandamál afganskra flótta- manna og hvað Evrópubúar geti gert, svo eitthvað sé nefnt. Allir lýðræöissinnar eru boðnir velkomnir. Kaffiveitingar. Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavik. Selfoss — Árnessýsla FUS, Árnessýslu, efnir til hópferðar á Keflavikurflugvöll laugardaginn 22. mars nk. Farið verður frá Sjálfstæöishúsinu, Selfossi kl. 12.00. Allir ungir sjálfstæðismenn velkomnir. Þátttaka tilkynnist til Siguröar Þórs sími 1678, Kjartans sími 2250 og Siguröar Steinssonar simi 1991. Stjómin. Árshátíð Laugardaginn 22. mars veröur haldin árshátíð félaga ungra sjálfstæð- ismanna á suðvesturhominu i neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1, og hefst hún kl. 22.00. Ótrúlega fjölbreytt skemmtiatriði verða á boðstólum. Týs-kvartettin úr Kópavogi flytur nokkur frumsamin lög, Reykvikingar kyrja rússnesk þjóðlög og kveöast á. Seltyrningar sýna töfrabrögð. Ónefndur Skagfiröingur mun syngja féein skagfirsk þjóð- lög og margt fleira mætti nefna. Boðið verður upp á ostapinna og aðrar léttar veitingar. Diskótek. Aðgangseyrir er enginn. Snyrtilegur (konservativur) klæönaöur. Allir ungir Sjálfstæðismenn velkomnir. Heimdallur FUS, Reykjavik, TýrFUS, Kópavogi, Baldur FUS, Seltjarnarnesi, StefnirFUS, Hafnarfirði og FUS, Njarövik. Húnvetningar Almennur fundur um atvinnumál til sveita verður haldinn í Víðihliö sunnudaginn 23. mars kl. 14.00. Á fundinn koma Vilhjálmur Egilsson form. SUS og hagfræöingur VSI, Pálmi Jónsson alþm. og Eyjólfur K. Jónsson alþm. Allirvelkomnir. Bersi, fslag ungra sjálfstmanna, V.-Hún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.